Fréttir

Fréttabréf UMFÍ

Aukagreiðsla til félaga vegna góðrar fjárhagsafkomu

Stjórn Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK) hefur ákveðið að greiða aðildarfélögum sínum og sérráðum sérstaka aukagreiðslu í ljósi góðrar fjárhagsafkomu HSK á síðasta ári og vegna þeirra aðstæðna sem nú eru uppi í samfélaginu vegna COVID-19.

Selfossvörurnar fást í Stúdíó Sport

Í lok seinasta árs var undirritaður þriggja ára samstarfssamningur milli Ungmennafélags Selfoss og Stúdíó Sport á Selfossi. Samningurinn felur í sér að vörur Umf.

Fréttabréf ÍSÍ

Fréttabréf UMFÍ

Flugeldasýning á þrettándanum

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri flugeldasýningu mánudaginn 6. janúar. Þrátt fyrir að þrettándagleðin á Selfossi verði með óhefðbundnu sniði að þessu sinni býður Ungmennafélag Selfoss upp á glæsilega flugeldasýningu í góðu samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborgar.Sýningin hefst kl.

UMFÍ bikarinn afhentur

Á aðalfundi Umf. Selfoss, þar sem árið 2019 var gert upp og tókst loks að halda í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember síðastliðinn, var tilkynnt að handknattleiksdeild og knattspyrnudeild deildu UMFÍ bikarnum sem deildir ársins hjá félaginu fyrir árið 2019.Öllum er í fersku minni Íslandsmeistaratitill í handknattleik og bikarmeistaratitill í knattspyrnu sem unnust árið 2019 og taldi stjórn félagsins ómögulegt að gera upp á milli þessara stærstu afreka í sögu félagsins.Það þótti við hæfi að Viktor Pálsson formaður Umf.

Jólakveðja frá Ungmennafélagi Selfoss

Ungmennafélag Selfoss óskar Selfyssingum og Sunnlendingum öllum gleðilegra jóla. Við vonum að landsmenn hafi það sem allra best á hátíð ljóss og friðar og njóti samveru með sínum nánustu.

Fréttabréf UMFÍ - Jólakveðja

Fréttabréf UMFÍ