Fréttir

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf ÍSÍ

Sigurður Þór félagi ársins

Á aðalfundi Umf. Selfoss árið 2020, þar sem árið 2019 var gert upp og tókst loks að halda í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember síðastliðinn, var tilkynnt að Sigurður Þór Ástráðsson hlyti Björns Blöndal bikarinn sem félagi ársins hjá Umf.

Fyrsti sigur Selfyssinga í borðtennis

Eyþór Birnir Stefánsson, Umf. Selfoss vann fyrsta sigur Umf. Selfoss á móti í aldursflokkamótaröð BTÍ, og líklega fyrsta sigur Umf.

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Aukagreiðsla til félaga vegna góðrar fjárhagsafkomu

Stjórn Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK) hefur ákveðið að greiða aðildarfélögum sínum og sérráðum sérstaka aukagreiðslu í ljósi góðrar fjárhagsafkomu HSK á síðasta ári og vegna þeirra aðstæðna sem nú eru uppi í samfélaginu vegna COVID-19.

Selfossvörurnar fást í Stúdíó Sport

Í lok seinasta árs var undirritaður þriggja ára samstarfssamningur milli Ungmennafélags Selfoss og Stúdíó Sport á Selfossi. Samningurinn felur í sér að vörur Umf.

Fréttabréf ÍSÍ

Fréttabréf UMFÍ