Fimleikar – Allar fréttir

Silfur og brons á Evrópumóti í hópfimleikum

Silfur og brons á Evrópumóti í hópfimleikum

Iðkendur fimleikadeildar Selfoss sem kepptu á Evrópumótinu í hópfimleikum dagana 1. – 4. desember í Portúgal náðu stórkostlegum árangri með…

5 iðkendur fimleikadeildar Selfoss á Evrópumót í hópfimleikum

          Dagana 1. – 4. desember fer fram Evrópumót í hópfimleikum í Guimaraes í Portúgal. Ísland…
Fimleikadeild Selfoss leitar að framkvæmdastjóra

Fimleikadeild Selfoss leitar að framkvæmdastjóra

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 75% starfshlutfall. Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt. Hjá deildinni er öflugt barna-…
Hausttilboð Jako

Hausttilboð Jako

Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagötu 25 milli klukkan 16…
Umsjónarmaður íþróttaskóla

Umsjónarmaður íþróttaskóla

Fimleikadeild Selfoss leitar eftir umsjónarmanni við íþróttaskóla deildarinnar. Íþróttaskóli deildarinnar á sér langa sögu og er afar vel sóttur af…
Skráning hafin í fimleika

Skráning hafin í fimleika

Skráning í fimleika er hafin fyrir veturinn 2021–2022 á selfoss.felog.is. Skráning er opin til 30. ágúst. Tekið er við skráningu…
Minningarmót um Magnús Arnar

Minningarmót um Magnús Arnar

Fimleikadeild Selfoss heldur árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson. Vegna samkomutakmarkanna var ákveðið að skipta iðkendum deildarinnar upp í þrjá…
Glæsilegur árangur á Íslandsmótinu í hópfimleikum

Glæsilegur árangur á Íslandsmótinu í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót í hópfimleikum á Akranesi þar sem keppt var í A deild í öllum flokkum. Fimleikadeild…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Góður árangur á vormóti

Góður árangur á vormóti

Um helgina fór vormót í hópfimleikum fram í Dalshúsum í Grafarvogi. Fimleikadeild Selfoss sendi tvö stúlknalið á mótið, eitt í…
Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sumarbæklings Árborgar“ sem hefur verið gefin…
Tveir bikarmeistaratitlar á Selfoss

Tveir bikarmeistaratitlar á Selfoss

Um helgina fór bikarmót í hópfimleikum fram í Ásgarði í Garðabæ. Fimleikadeild Selfoss átti þrjú lið á mótinu. Lið KK…
Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stundað skipulagt íþrótta-,…
Æfingar falla niður frá miðnætti

Æfingar falla niður frá miðnætti

Í kjölfar hertra samkomutakmarkanir stjórnvalda, sem kynntar voru í dag, til að ná böndum utan um kórónuveirusmit fellur allt íþróttastarf…
Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn…
Vortilboð Jako

Vortilboð Jako

Mánudaginn 22. mars verður Jako með vortilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Blandað lið Selfoss GK meistarar 2021

Blandað lið Selfoss GK meistarar 2021

Þann 20. febrúar sl. fór fram GK mót í hópfimleikum á Akranesi. Fimleikadeild Selfoss sendi þrjú lið á mótið, 1.…
Aðalfundur fimleikadeildar 2021

Aðalfundur fimleikadeildar 2021

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 9. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir, Fimleikadeild…
Tveir bikarmeistaratitlar á Selfoss

Tveir bikarmeistaratitlar á Selfoss

Bikarmót unglinga í hópfimleikum var haldið á Selfossi helgina 13.-14. febrúar. Fimleikadeild Selfoss sendi sjö lið á mótið og var…
Íþróttaskólinn hefst 31. janúar

Íþróttaskólinn hefst 31. janúar

Íþróttaskóli fimleikadeildar Selfoss hefst sunnudaginn 31. janúar nk. Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 2015 – 2020. Um er að ræða…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í…
Fimleikar á tímum Covid-19

Fimleikar á tímum Covid-19

Fimleikadeild Selfoss þurfti að endurskipuleggja æfingaplan deildarinnar þann 18. nóvember sl. svo hægt væri að halda úti æfingum fyrir börn…
Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum þar sem markmiðið er…
Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Það er mikið fagnaðarefni að íþróttastarf geti hafist að nokkru leyti á miðvikudag en þá geta börn á leik- og…
Jólatilboð Jako

Jólatilboð Jako

Jako sport á Íslandi verður jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss til 13. desember. Það verður boðið upp á frábær nettilboð…
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Eftir að nýjar sóttvarnaráðstafanir voru kynntar í dag er ljóst að allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss fellur niður næstu 2-3…
Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Þrátt fyrir að töluverðar breytingar megi finna í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á íþróttastarfi hafa þær ekki áhrif á…
Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Ljóst er að samkomutakmarkanir sem heilbrigðisráðherra kynnti í kvöld munu ekki hafa áhrif á æfingar Umf. Selfoss sem geta farið…
Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun…
Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir…
Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn…
Hausttilboð Jako

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður Jako með tilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær tilboð…
Skráning hafin í íþróttaskóla barnanna

Skráning hafin í íþróttaskóla barnanna

Íþróttaskóli fimleikadeildar Selfoss hefst sunnudaginn 13. september nk. Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 2015 – 2020. Um er að ræða…
Skráningu í fimleika lýkur 28. ágúst

Skráningu í fimleika lýkur 28. ágúst

Opið er fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1. september nk. Skráning fer fram í gegnum…
Fimleikahringurinn á Selfossi

Fimleikahringurinn á Selfossi

Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer…
Þrettán Selfyssingar í landsliðum Íslands í hópfimleikum

Þrettán Selfyssingar í landsliðum Íslands í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021 sem fer fram dagana 14.-17. apríl…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og…
Uppskeruhátíð fimleikadeildar

Uppskeruhátíð fimleikadeildar

Fimmtudaginn 4. júní veitti fimleikadeild Selfoss viðurkenningar fyrir síðasta tímabil. Veitt voru sjö einstaklingsverðlaun auk viðurkenningar fyrir lið ársins. Eftirfarandi…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Aðalfundur fimleikadeildar – Ný tímasetning

Aðalfundur fimleikadeildar – Ný tímasetning

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss sem frestað var í mars vegna samkomubanns verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 25. maí klukkan 20:00. Á…
Blandað lið Selfoss missti af Norðurlandamóti vegna Covid-19

Blandað lið Selfoss missti af Norðurlandamóti vegna Covid-19

Í haust setti fimleikadeild Selfoss saman nýtt 1. flokks lið í blönduðum flokki. Iðkendur liðsins eru stúlkur og drengir á…
Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar á samkomubanni. Í því felst…
Það styttir alltaf upp og lygnir

Það styttir alltaf upp og lygnir

Ef fram fer sem horfir með tilslökunum á takmörkunum á samkomum, skólahaldi og skipulögðu íþróttastarfi þann 4. maí nk. munu…
Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako fyrir félagsmenn Umf. Selfoss hefur verið framlengt út apríl. Það verður boðið upp á frábær nettilboð á keppnistreyju…
Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss,…
Nettilboð Jako

Nettilboð Jako

Dagana 24. mars til 13. apríl verður Jako með nettilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær…
Frestað - Aðalfundur fimleikadeildar 2020

Frestað - Aðalfundur fimleikadeildar 2020

Þar sem samkomubann er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi fimleikadeildar Umf. Selfoss, sem fara átti fram miðvikudaginn 25. mars, verið…
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í…
Aðalfundur fimleikadeildar 2020

Aðalfundur fimleikadeildar 2020

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir, Fimleikadeild…
Æfingar falla niður til 23. mars

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um…
Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld,…
Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Fréttabréf UMFÍ 13. mars 2020 – Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf
Upplýsingar vegna samkomubanns

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn…
FSÍ | Mótahald 14.-15. mars fellt niður

FSÍ | Mótahald 14.-15. mars fellt niður

Fyrirhugað mótahald Fimleikasambands Íslands helgina 14.-15. mars, Bikarmót unglinga í hópfimleikum og Þrepamót 3 í áhaldafimleikum, hefur verið fellt niður.…
Tanja og Mads þjálfa Ísland

Tanja og Mads þjálfa Ísland

Tanja Birgisdóttir og Mads Pind Lochmann Jensen þjálfarar hjá fimleikadeild Selfoss hafa verið ráðin sem landsliðsþjálfarar Íslands fyrir Evrópumótið í…
Strákarnir bikarmeistarar í hópfimleikum

Strákarnir bikarmeistarar í hópfimleikum

Um helgina fór bikarmót í hópfimleikum hjá 1. flokki, 2. flokki og KK eldri og yngri fram í íþróttahúsi Stjörnunnar…
Mix lið Selfoss með gull á GK mótinu

Mix lið Selfoss með gull á GK mótinu

GK mótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi í dag fyrir fullu húsi áhorfenda. Á mótinu var keppt í meistaraflokki…
Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss…
Allt besta fimleikafólk landsins á Selfossi

Allt besta fimleikafólk landsins á Selfossi

GK-mótið í hópfimleikum fer fram á Selfossi laugardaginn 15. febrúar. Selfyssingar eiga tvö lið á mótinu í unglingaflokki en á…
Selfyssingar stefna á Norðurlandamótið

Selfyssingar stefna á Norðurlandamótið

Spennandi tímar eru fram undan hjá fimleikadeild Selfoss en bæði stúlknalið Selfoss í 1. flokki og blandað lið stúlkna og…
Íþróttaskólinn hefst á sunnudag

Íþróttaskólinn hefst á sunnudag

Ný námskeið í íþróttaskóla barnanna hefst sunnudaginn 19. janúar og er skráning í fullum gangi. Námskeiðin fara fram í Baulu,…
Sigríður Ósk nýr framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar

Sigríður Ósk nýr framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar

Sigríður Ósk Harðardóttur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss. Sigríður Ósk er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum. Hún hefur þjálfað…
Röskun á æfingum vegna óveðurs

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er appelsínugul viðvörun í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í…
Jólasýning fimleikadeildar 2019 - Aladdín

Jólasýning fimleikadeildar 2019 - Aladdín

Árleg jólasýning fimleikadeildar Selfoss fór fram laugardaginn 7. desember. Þetta er í 14. skipti sem sýningin er þemabundin og í…
Leikskrá - Jólasýning fimleikadeildar

Leikskrá - Jólasýning fimleikadeildar

Leikskráin okkar verður ekki prentuð í ár, en hana má nálgast með því að ýta á þennan link: Leikskrá 2019
Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð…
Jólatilboð JAKO

Jólatilboð JAKO

Fimmtudaginn 5. desember verður Jako með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum

Nú í nóvember fór fram Haustmót í fimleikum. Haustmótinu var skipt á tvær helgar, en 16. – 17. nóvember fór…
Íslandsbanki aðalstyrkaraðili fimleikadeildarinnar

Íslandsbanki aðalstyrkaraðili fimleikadeildarinnar

Fimleikadeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar. Samningurinn hefur verið…
Vetrartilboð JAKO

Vetrartilboð JAKO

Fimmtudaginn 31. október verður Jako með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Fimleikadeildin leitar að framkvæmdastjóra

Fimleikadeildin leitar að framkvæmdastjóra

  Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 75% starfshlutfall. Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt. Hjá deildinni er öflugt…
Hausttilboð JAKO

Hausttilboð JAKO

Miðvikudaginn 18. september verður Jako með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Næringarfyrirlestur fyrir iðkendur elstu flokka í fimleikum

Næringarfyrirlestur fyrir iðkendur elstu flokka í fimleikum

Fimmtudaginn 11. september síðastliðinn hélt María Rún Þorsteinsdóttir, næringarfræðingur, fyrirlestur fyrir iðkendur í 1. flokki og 2. flokki fimleikadeildarinnar. Fyrirlesturinn…
Fjórir þjálfarar á þjálfaranámskeið í Austurríki

Fjórir þjálfarar á þjálfaranámskeið í Austurríki

Síðastliðna viku, 25. ágúst – 1. september, fóru 4 þjálfarar frá Fimleikadeild UMF Selfoss á þjálfaranámskeið í Austurríki.  Námskeiðið var…
Fimleikaræfingar hefjast að nýju mánudaginn 2. september

Fimleikaræfingar hefjast að nýju mánudaginn 2. september

Mánudaginn næstkomandi, 2. september munum við hefja fimleikaæfingar að nýju. Æfingarnar fara allar fram í Baulu að venju og hafa…
Æfingabúðir til Helsinge

Æfingabúðir til Helsinge

31. júlí síðastliðinn fóru 35 iðkendur og 5 þjálfarar frá fimleikadeild Selfoss til Helsinge í Danmörku. Þar eyddu þau viku…
Opið fyrir skráningu í litla íþróttaskólann

Opið fyrir skráningu í litla íþróttaskólann

Við erum búin að opna fyrir skráningu í íþróttaskólann. Við byrjum sunnudaginn 8. september og námskeiðið verður 12 vikur. Umsjón…
Fimleikadeild Selfoss gerir samning við Lyfju

Fimleikadeild Selfoss gerir samning við Lyfju

Á dögunum skrifuðu Vilborg Halldórsdóttir, lyfsali Lyfju á Selfossi, og Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss, undir samstarfssamning. Samningurinn er…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Minningarmót yngri flokka

Minningarmót yngri flokka

Síðastliðna viku hafa G-hóparinar okkar verið að klára sín Minningarmót. Minningarmót hjá yngri flokkunum okkar eru sett upp sem sýning…
Seinni hluta Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum lokið

Seinni hluta Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum lokið

Dagana 11. – 12. maí fór seinni hluti Íslandsmóts unglinga fram, í umsjá Aftureldingar í Mosfellsbæ.  Selfoss átti 2 lið…
1 gull, 2 silfur og 1 brons hjá 4. flokki um helgina

1 gull, 2 silfur og 1 brons hjá 4. flokki um helgina

Selfoss átti fjögur lið í 4. flokki á Íslandsmóti yngri flokka, sem fór fram í íþróttahúsinu í Digranesi um helgina. …
KKe og KKy áttu gott Íslandsmót

KKe og KKy áttu gott Íslandsmót

Helgina 27. – 28. apríl kepptu strákarnir í kke og kky á Íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Strákarnir kepptu í…
5. flokkur 1 og 2 með frábæra uppskeru á Íslandsmóti

5. flokkur 1 og 2 með frábæra uppskeru á Íslandsmóti

Helgina 27. – 28. apríl fór fram Íslandsmót yngri flokka í hópfimleikum. Mótið var fjölmennt og skiptist upp í 6…
1. flokkur Íslandsmeistarar!

1. flokkur Íslandsmeistarar!

Miðvikudaginn 17. apríl síðastliðinn fór fram Íslandsmót fullorðinna í hópfimleikum. Fimleikadeild Selfoss átti þar eitt lið, lið í 1. flokki.…
Minningarmót fimleikadeildar Selfoss

Minningarmót fimleikadeildar Selfoss

Laugardaginn 13. maí síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót fimleikadeildar Selfoss. Mótið er uppskeruhátíð deildarinnar og er haldið til minningar um…
Aðstöðuleysi háir starfi fimleikadeildar

Aðstöðuleysi háir starfi fimleikadeildar

Fimleikadeild Selfoss hélt aðalfund sinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars þar sem kom fram að aðstöðuleysi háir deildinni en afar…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Tilboðsdagar hjá Jako

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50…
Aðalfundur fimleikadeildar 2019

Aðalfundur fimleikadeildar 2019

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Fimleikadeild…
Frábær árangur í 4. flokki

Frábær árangur í 4. flokki

Í dag fór fram keppni í 4. flokki á Bikarmóti unglinga.  Selfoss átti 4 lið, 1 lið í A-deild, 2…
Selfoss í 3. og 9. sæti í 5. flokki á Bikarmóti unglinga

Selfoss í 3. og 9. sæti í 5. flokki á Bikarmóti unglinga

Í dag fór fram fyrri keppnisdagur á Bikarmóti unglinga. Í morgun keppti 5. flokkur en þetta er fyrsta mótið sem…
Nettómót í hópfimleikum

Nettómót í hópfimleikum

Sunnudaginn 24. febrúar stóð fimleikadeild Selfoss fyrir byrjendamóti í hópfimleikum. 12 lið mættu til leiks og voru þau flestöll að…
WOW Bikarmót í hópfimleikum

WOW Bikarmót í hópfimleikum

Helgina 23.-24. febrúar síðastliðin fór fram WOW Bikarmót í umsjón Fimleikadeildar Selfoss. Þar voru 42 lið mætt til keppni í…
Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss og er…
Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem…
Vertu óstöðvandi!

Vertu óstöðvandi!

Fimmtudagskvöldið 24. janúar fengu iðkendur í elstu flokkum fimleikadeildarinnar heimsókn frá Bjarna Fritz. Bjarni stendur fyrir fyrirlestrum og námskeiðum undir…
Skráning í íþróttaskólann hafin

Skráning í íþróttaskólann hafin

Skráning í íþróttaskólann er hafin, en námskeiðið hefst 20. janúar. Æfingarnar fara fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla alla sunnudaga frá…
Leikskrá - jólasýning Fimleikadeildar Selfoss

Leikskrá - jólasýning Fimleikadeildar Selfoss

Í ár höfum við ákveðið að prenta ekki út leikskránna okkar, þar sem það er mikil pappírseyðsla og okkur er…
Tilboðsdagar hjá Jako

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50…
Haustmót í hópfimleikum - seinni hluti

Haustmót í hópfimleikum - seinni hluti

Laugardaginn 17. nóvember síðastliðinn fór fram seinni hluti Haustmótsins í hópfimleikum. Selfoss átti þar 3 lið, lið í 2. flokki,…
Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar

Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar. Samningurinn hefur verið virkur…
Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum

Helgina 10. – 11. nóvember síðastliðinn fór haustmótið í hópfimleikum fram. Selfoss sendi sex lið til keppni en á þessu…
Fimleikafólk frá Umf. Selfoss á Evrópumóti

Fimleikafólk frá Umf. Selfoss á Evrópumóti

Dagana 17.-20. október síðastliðinn fór Evrópumótið í hópfimleikum fram. Mótið var haldið í Portúgal og sendi Ísland 4 landslið til…
Frábær samvinna í fimleikum og frjálsum

Frábær samvinna í fimleikum og frjálsum

Fimleikastelpurnar í 1. flokki eru í hlaupaþjálfun hjá Fjólu Signýju Hannesdóttur, afrekskonu í frjálsum. Fjóla Signý kennir þeim mikilvægt skref…
Landsliðið æfir í Baulu

Landsliðið æfir í Baulu

Nú styttist óðum í Evrópumótið í hópfimleikum og sendir Ísland 4 lið til leiks að þessu sinni. Liðin eru á…
Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19. Selfoss Hausttilboð Frábær tilboð á félagsgalla,…
Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. Frístundabíllinn mun aka alla virka daga…
Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög…
Æfingahópur fyrir 13 ára og eldri

Æfingahópur fyrir 13 ára og eldri

Í haust ætlum við að byrja með nýjan hóp fyrir iðkendur 13 ára og eldri. Hópurinn verður fyrir þá sem…
Aníta Þorgerður ráðin sem deildarstjóri yngsta stigs

Aníta Þorgerður ráðin sem deildarstjóri yngsta stigs

Við erum stolt að segja frá því að Aníta Þorgerður Tryggvadóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri yngsta stigs hjá okkur.…
Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ 27. júlí 2018
Ævintýri á EuroGym

Ævintýri á EuroGym

Dagana 14.-20. júlí dvöldu 24 fimleikastelpur úr fimleikadeild Selfoss ásamt þjálfurum og fararstjórum í Liége í Belgíu þar sem þau…
Unglingalandslið Íslands í hópfimleikum í heimsókn

Unglingalandslið Íslands í hópfimleikum í heimsókn

Helgina 14.-15. julí síðastliðinn fengum við unglingalandslið Íslands í hópfimleikum í æfingabúðir í Baulu. Þau eru á fullu að æfa…
5. flokkur á Garpamóti Gerplu

5. flokkur á Garpamóti Gerplu

Í lok maí fór fimleikadeild Selfoss með 2 sameinuð 5. flokks lið á Garpamót Gerplu í Kópavogi, en mótið var…
Sumarnámskeið fimleikana

Sumarnámskeið fimleikana

Skráning í sumarnámskeið fimleikana. Í sumar býður fimleikadeildin upp á fimleikar fyrir börn fædd árin 2009, 2010 og 2011. Fjölbreyttar…
Íslandsmót unglinga - seinni hluti

Íslandsmót unglinga - seinni hluti

Helgina 19. – 20. maí fór fram seinni hluti Íslandsmóts unglinga.  Mótið fór fram á Egilsstöðum og Selfoss sendi þangað…
Birta Sif valin í landsliðshóp

Birta Sif valin í landsliðshóp

Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í október næstkomandi. Í janúar og apríl stóð Fimleikasamband Íslands fyrir úrvalshópaæfingum og gáfu nú…
Íslandsmót unglinga - fyrri hluti

Íslandsmót unglinga - fyrri hluti

Nú á laugardaginn fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í hópfimleikum. Mótið fór fram á Akranesi og var umgjörðin hjá Skagamönnum…
Minningarmót 2018

Minningarmót 2018

Laugardaginn 28. apríl síðastliðinn fór fram árlegt Minningarmót hjá fimleikadeild Umf. Selfoss. Minningarmótið er haldið í minningu um Magnús Arnar…
1., 2. og 4. sætið á bikarmóti fullorðinna í hópfimleikum

1., 2. og 4. sætið á bikarmóti fullorðinna í hópfimleikum

Helgina 17. – 18. mars síðastliðinn fór fram bikarmót fullorðinna í fimleikum. Mótið var haldið í Ásgarði, Garðabæ og var…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Aðalfundur fimleikadeildar 2018

Aðalfundur fimleikadeildar 2018

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 14. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Fimleikadeild…
Þjálfararáðstefna Árborgar

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl. 16:30 og…
Bergþóra Kristín ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar

Bergþóra Kristín ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar

Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss. Bergþóra Kristín er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum. Hún er alþjóðlegur…
Skráning hafin á Nettómótið

Skráning hafin á Nettómótið

Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum sunnudaginn 18. febrúar 2018. Mótið verður haldið í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.…
Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeilar Selfoss

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeilar Selfoss

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar. Samningurinn hefur verið virkur…
Skráning fyrir íþróttaskólann komin á stað

Skráning fyrir íþróttaskólann komin á stað

Skráning er hafin fyrir íþróttaskóla barnanna og nú þarf að skrá sig í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni https://selfoss.felog.is/ en…
Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga…
Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss…
Jólasýningin fór fram um helgina

Jólasýningin fór fram um helgina

Glæsileg jólasýning fimleikadeildar Selfoss er að baki og vill deildin þakka öllum sem komu að því að gera hana að…
Martröð á jólanótt – Jólasýning fimleikadeildar

Martröð á jólanótt – Jólasýning fimleikadeildar

Árleg jólasýning fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin nú á laugardag. Þetta er í tófta sinn sem sýningin er þemabundin og…
Haustmót 2 fór fram á Selfossi um helgina

Haustmót 2 fór fram á Selfossi um helgina

Haustmót 2 var haldið í Iðu Selfossi  Laugardaginn 25 nóvember. Mótið byrjaði snemma um  morguninn og stóð yfir allan daginn…
Haustmót 2 á Selfossi 25. nóvember

Haustmót 2 á Selfossi 25. nóvember

Haustmót 2 verður haldið í Iðu, Selfossi laugardaginn 25. nóvember. Mótið hefst klukkan 09:40 og líkur um 19:15. Selfoss sendir…
Selfoss sendi tíu lið á Haustmót 1

Selfoss sendi tíu lið á Haustmót 1

Fimleikadeild Selfoss sendi 10 lið til keppni á Haustmót 1, sem haldið var í Ásgarði, Garðabæ í umsjón Fimleikdeildar Stjörnunar.…
Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikar

Fimleikadeild Selfoss bíður upp á 10 skipta fullorðinsfimleika námskeið . Æfingar verða þriðjudags- og miðvikudagskvöld frá 20:30-22:00 í Baulu, íþróttahúsi…
Selfossstelpur í landsliðsúrtaki

Selfossstelpur í landsliðsúrtaki

Helgina 14.-15. október fór fram úrtökuæfing fyrir landslið unglinga. Landsliðið keppir á Evrópumeistaramóti í Portúgal 2018.  Sendar voru sex stelpur…
Tanja þjálfar Ísland á EM

Tanja þjálfar Ísland á EM

Selfyssingurinn Tanja Birgisdóttir er meðal þjálfara íslensku landsliðanna sem taka þátt í Evrópumótinu í hópfimleikum árið 2018. Fimleikasamband Íslands hefur…
Fimleikavörur.is verða í Baulu á miðvikudaginn

Fimleikavörur.is verða í Baulu á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 13. september munu Fimleikavörur.is mæta í Baulu, íþróttahús Sunnulækjarskóla, með sölubás frá kl. 16:00-19:00. Boðið verður upp á allskonar…
Fimleikavörur.is verð í Baulu á miðvikudaginn

Fimleikavörur.is verð í Baulu á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 13. september munu Fimleikavörur.is mæta í Baulu, íþróttahús Sunnulækjarskóla, með sölubás frá kl. 16:00-19:00. Boðið verður upp á allskonar…
Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Ný tímabil hófust hjá flestum deildum Umf. Selfoss 1. september sl. Vetraræfingar hafa farið vel af stað og er fjölgun…
Íþróttaskólinn byrjar á sunnudaginn

Íþróttaskólinn byrjar á sunnudaginn

Sunnudaginn 3. september hefjum við æfingar í íþróttaskólanum. Æfingar fara fram í tveimur hópum, þeir eru eftirfarandi: Hópur 1: Börn…
Fimleikaæfingar hefjast á föstudaginn

Fimleikaæfingar hefjast á föstudaginn

Búið er að raða í hópa fyrir æfingar vetrarins í fimleikum og hefjast æfingar skv. stundatöflu föstudaginn 1. september. Æfingar…
Tómstundamessa í Árborg

Tómstundamessa í Árborg

Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu“ í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og…
Skráningu í fimleika lýkur á sunnudag

Skráningu í fimleika lýkur á sunnudag

Opið er fyrir skráningar í fimleika og hefur skráningarfrestur verið framlengdur til sunnudagsins 20. ágúst. Skráning fer fram í gegnum…
Söfnunardagur fimleikadeildar heppnaðist vel

Söfnunardagur fimleikadeildar heppnaðist vel

Sunnudaginn 13. ágúst stóð fimleikadeild Selfoss fyrir fjáröflun til uppbyggingar á fjölskyldusvæði sem á að rísa á Selfossi. Haldin var…
Fimleikadeildin safnar fyrir fjölskyldusvæði

Fimleikadeildin safnar fyrir fjölskyldusvæði

Sunnudaginn 13. ágúst ætlar fimleikadeildin í samstarfi við Sumar á Selfossi að halda söfnunaræfingu og mun allur peningurinn renna til…

Skráning er hafin fyrir íþróttaskólann

Skráning er hafin fyrir íþróttaskóla barnanna og nú þarf að skrá sig í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni…
Seinni hluti sumaræfinga hefst í dag

Seinni hluti sumaræfinga hefst í dag

Sumaræfingar í fimleikum hefjast aftur í dag, þriðjudaginn 8. ágúst og standa til 18. ágúst. Það eru sömu æfingatímar og í…
Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld. Um…

Opið fyrir skráningu í fimleika

Opnað hefur verið fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1 september. Vinsamlegast passið upp á að…
Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Fresturinn verður til…
HSK treyjur til afhendingar

HSK treyjur til afhendingar

Afhending á HSK treyjum fyrir keppendur sem eru að fara á Unglingalandsmótið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina verður í Selinu á…
Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna-…
Framlenging á forskráning

Framlenging á forskráning

Ákveðið hefur verið að framlengja forskráningu um eina viku, henni lýkur því sunnudaginn 9. júlí. Allir þeir sem skrá sig…
Forskráning fyrir fimleikaárið 2017-2018

Forskráning fyrir fimleikaárið 2017-2018

Forskráning fyrir fimleikaárið 2017-2018 er hafin inn á selfoss.felog.is. Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í…
Tanja Birgisdóttir nýr yfirþjálfari

Tanja Birgisdóttir nýr yfirþjálfari

Stjórn fimleikadeildar Umf. Selfoss tilkynnir að búið er að ganga frá ráðningu Tönju Birgisdóttur sem yfirþjálfara á efsta stigi deildarinnar…
Síðasti hluti - Minningarmót

Síðasti hluti - Minningarmót

Síðasti hluti minningamóts fór fram á síðasta fimmtudag en þar sýndu yngstu iðkendur deildarinnar listir sínar. Mótið var þrír hlutar…
Mikið fjör á minningarmótinu 2017

Mikið fjör á minningarmótinu 2017

Fimmtudaginn 25. Maí, uppstigningadag var haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson fyrrum þjálfara en hann þjálfaði hjá deildinni…
Minningarmót 2017

Minningarmót 2017

Fimmtudaginn 25. maí, uppstigningardag verður haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún…
Flottur árangur á Íslandsmótinu á Akureyri

Flottur árangur á Íslandsmótinu á Akureyri

Seinni hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram um helgina á Akureyri, skráðir voru yfir 550 keppendur frá 14 félögum…
Sumarfimleikar fyrir börn fædd 2008–2010.

Sumarfimleikar fyrir börn fædd 2008–2010.

Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika. Ekki þarf að hafa verið í fimleikum áður…
Glæsilegur árangur fyrir austan

Glæsilegur árangur fyrir austan

Fyrri hluti Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum um seinustu helgi. Selfoss sendi þrjú lið til keppni sem…
Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um fyrri úthlutun úr Verkefnasjóði HSK fyrir árið 2017. Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi…
Sumarblað Árborgar 2017

Sumarblað Árborgar 2017

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl. Á fundinum lagði Guðmundur…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Sex félagar sæmdir silfurmerki Umf. Selfoss

Sex félagar sæmdir silfurmerki Umf. Selfoss

Fjölmenni var á aðalfundi fimleikadeildar Umf. Selfoss sem fram fór í Tíbrá þriðjudaginn 28. febrúar. Ný stjórn var kjörin á…
Góður árangur á WOW bikarmótinu

Góður árangur á WOW bikarmótinu

WOW Bikarmótið í hópfimleikum fór fram helgina 11-12.mars í Ásgarði, íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ . Selfoss átti þrjú lið á…
Margrét valin íþróttamaður HSK 2016

Margrét valin íþróttamaður HSK 2016

Ársþing HSK fór fram um helgina í Hveragerði en á þinginu var fimleikakonan Margrét Lúðvígsdóttir valin íþróttamaður HSK  árið 2016. Margrét…
Ræktó styður fimleika

Ræktó styður fimleika

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á  liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk…
Bikarmót unglinga í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgina 25.-26. febrúar.  Mótið fór fram í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi, þar tóku…
Aðalfundur fimleikadeildar 2017

Aðalfundur fimleikadeildar 2017

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 28. febrúar klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Fimleikadeild…
Mikið fjör á Nettómótinu

Mikið fjör á Nettómótinu

Nettómótið var haldið um helgina í íþróttahúsinu  Iðu á Selfossi. Þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið en…
Nettómótið á sunnudaginn

Nettómótið á sunnudaginn

Hið árlega Nettómót í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsinu Iðu sunnudaginn 19. febrúar. Mótið hefst klukkan 9:00 og stendur til…
Íþróttaskólinn hefst á sunnudaginn

Íþróttaskólinn hefst á sunnudaginn

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 15. janúar 2017. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti .…
Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikar á vegum fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss byrja í kvöld, fimmtudaginn 12. janúar kl. 20:30-22:00 í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Tíu skipta námskeið hjá…
Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands og TM

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands og TM

Síðasta fimmtudag fór fram uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands og TM. Hátíðin var öll hin glæsilegasta, hún fór fram í salnum Flóa…
Hekla Björt íþróttamaður Hveragerðis

Hekla Björt íþróttamaður Hveragerðis

Fimleikakonan Hekla Björt Birkisdóttir sem keppir með Umf. Selfoss var kjörin íþróttamaður ársins í Hveragerði árið 2016 í hófi menningar,…
Hrafnhildur Hanna og Elvar Örn íþróttafólk Árborgar

Hrafnhildur Hanna og Elvar Örn íþróttafólk Árborgar

Kjöri íþróttafólks Árborgar fyrir árið 2016 var lýst á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í Fjölbrautaskóla Suðurlands milli…
Jólasýning 2016

Jólasýning 2016

Glæsileg jólasýning að baki og fimleikadeildin vill þakka öllum sem komu að því að gera hana að veruleika mjög vel…
Tröll – Jólasýning fimleikadeildar

Tröll – Jólasýning fimleikadeildar

Árleg jólasýning fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin laugardaginn 10. desember. Þetta er í ellefta sinn sem sýningin er þemabundin og…
Íslandsbanki styður fimleikadeildina

Íslandsbanki styður fimleikadeildina

Fimleikadeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar. Samningurinn hefur verið…
Afsláttur í fullorðinsfimleika fram að jólum

Afsláttur í fullorðinsfimleika fram að jólum

Fjögurra skipta námskeið fram að jólum í fullorðinsfimleikum, 20% afsláttur ef maður skráir sig inn á www.selfoss.felog.is. Æfingar eru á…
Selfoss liðin stóðu sig vel á haustmóti

Selfoss liðin stóðu sig vel á haustmóti

Selfoss sendi þrjú lið til keppni á seinni hluta haustmóts Fimleikasambandsins sem var haldið á Akranesi um síðustu helgi. Í…
Selfoss Mix 3 með gull

Selfoss Mix 3 með gull

Um helgina keppti Selfoss Mix 3 á Haustmóti Fimleikasambandsins og stóðu sig frábærlega. Þau eru ný byrjuð að æfa saman…
Stelpurnar í Selfoss 9 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 9 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 9 kepptu á Haustmóti Fimleikasambandins sem fram fór í Garðabæ um síðustu helgi. Þar voru þær margar…
Stelpurnar í Selfoss 8 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 8 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 8 kepptu síðasta laugardag á Haustmóti Fimleikasambandsins. Þessar ungu og efnilegu stelpur stóðu sig mjög vel og…
Stelpurnar í Selfoss 7 stóðu sig frábærlega

Stelpurnar í Selfoss 7 stóðu sig frábærlega

Stelpurnar í Selfoss 7 stóðu sig frábærlega á Haustmóti Fimleikasambandsins sem fór fram um síðustu helgi. Þrátt fyrir að vera…
Selfoss 6 á Haustmóti

Selfoss 6 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 6 kepptu á Haustmóti síðasta laugardag. Stelpurnar stóðu sig vel en þær hafa þó átt betri dag,…
Stelpurnar í Selfoss 3 í fjórða sæti á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 3 í fjórða sæti á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 3 kepptu á Haustmóti síðastliðinn sunnudag. Þær voru að keppa í fyrsta skipti með nýjan dans sem gekk…
Stelpurnar í Selfoss 5 stóðu sig vel á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 5 stóðu sig vel á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 5 kepptu á Haustmóti síðasta sunnudag. Þær stóðu sig mjög vel en þeirra besta áhald var dans.…
Skipulag á haustmóti í hópfimleikum

Skipulag á haustmóti í hópfimleikum

Dagana 12. – 13. nóvember fer fram fyrra haustmótið í hópfimleikum. Mótið er að þessu sinni haldið í Ásgarði, í…
Öflugur stuðningshópur Sunnlendinga á EM

Öflugur stuðningshópur Sunnlendinga á EM

Það fór vart fram hjá neinum sem fylgdist með Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í sjónvarpinu að Sunnlendingar fjölmenntu á pallana til…
Fengu öll verðlaun á EM!

Fengu öll verðlaun á EM!

Selfoss átti átta fulltrúa í landsliðum Íslands sem kepptu á Evrópmótinu í hópfimleikum sem fram fór í Slóveníu um síðustu…
Tveir Selfyssingar á Norður-Evrópumótið

Tveir Selfyssingar á Norður-Evrópumótið

Tveir Selfyssingar eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi…
EM förum fagnað í Baulu

EM förum fagnað í Baulu

EM ævintýrið er á enda og krakkarnir á leiðinni heim frá Slóveníu. Þau stóðu sig öll frábærlega og af því…
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í 2. sæti

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í 2. sæti

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í 2. sæti á Evrópumótinu í hópfimleikum í dag. Sáralitlu munaði á því sænska og…
Brons í flokki blandaðra liða

Brons í flokki blandaðra liða

Íslenska liðið í blönduðum flokki átti ærið verkefni fyrir höndum í dag eftir að hafa lent í 5. sæti í…
Stúlknaliðið algerlega brilleraði

Stúlknaliðið algerlega brilleraði

Íslenska stúlknalandsliðið mætti heldur betur vel stemmt til leiks í dag. Stelpurnar byrjuðu á gólfi og gerðu sér lítið fyrir…
Ungmennalið Íslands keppa til úrslita

Ungmennalið Íslands keppa til úrslita

Íslenska unglingalandsliðið í flokki blandaðra liða og íslenska stúlknalandsliðið komust bæði áfram úr forkeppni á Evrópumótinu í hópfimleikum í gær.…
Evrópumótið í hópfimleikum á RÚV

Evrópumótið í hópfimleikum á RÚV

Eins og greint hefur verið frá eru átta ungmenni frá fimleikadeild Selfoss stödd í Maribor í Slóveníu um þessar mundir…
Óskað eftir nýju dansgólfi

Óskað eftir nýju dansgólfi

Fimleikadeild Umf. Selfoss hefur sent bæjarráði Árborgar bréf þar sem deildin óskar eftir fjárveitingu til að kaupa nýtt dansgólfi fyrir…
Fimleikafólk á leið á EM

Fimleikafólk á leið á EM

Átta ungmenni frá fimleikadeild Selfoss keppa með landsliðum Íslands á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum sem haldið verður í Maribor í Slóveníu…
Vertu mEMm

Vertu mEMm

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í Slóveníu 12.-15. október. Á sunnudaginn var haldið keyrslumót…
Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikar á vegum fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss byrja í kvöld, fimmtudaginn 15. september kl. 20:30 – 22:00 í Baulu, íþróttahúsinu við…
Um æfingagjöld

Um æfingagjöld

Vegna umræðu um æfingagjöld vill stjórn fimleikadeildar Umf. Selfoss koma eftirfarandi skýringum á framfæri. Það er misdýrt að æfa einstakar íþróttagreinar…
Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum…
Æfingar í fimleikum hefjast í dag

Æfingar í fimleikum hefjast í dag

Vetraræfingar hjá fimleikadeild Selfoss hefjast í dag, fimmtudaginn 1. september. Foreldrar og forráðamenn hafa þegar fengið tölvupóst með upplýsingum um…
Skráning í fimleika

Skráning í fimleika

Skráning í fimleika fyrir haustið 2016 er hafin inn á selfoss.felog.is. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga…
Átta í landslið fimleika

Átta í landslið fimleika

Átta iðkendur frá Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hafa verið valdir í landslið Íslands sem keppir á Evrópumeistaramóti í hópfimleikum sem haldið…
Þjóðahátíðarblöðrur og hátíðarkaffi

Þjóðahátíðarblöðrur og hátíðarkaffi

Fimleikadeild Umf. Selfoss verður með blöðrusölu í tjaldinu í miðbæjargarðinum á 17. júní. Tjaldið opnar klukkan 11 og hægt að…
Fimleikadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir elstu hópa félagsins í hópfimleikum. Um er að ræða þjálfun á iðkendum fæddum 2002…
Forskráning í fimleika haust 2016

Forskráning í fimleika haust 2016

Forskráning í fimleika er hafin inn á selfoss.felog.is. Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa…
Nýr yfirþjálfari fimleikadeildar Selfoss

Nýr yfirþjálfari fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hefur ráðið Evu Þórisdóttur í stöðu yfirþjálfara deildarinnar frá 1. ágúst 2016. Eva þekkir vel til fimleika…
Sex Selfyssingar í unglingalandsliðunum

Sex Selfyssingar í unglingalandsliðunum

Landsliðshópar unglinga í hópfimleikum fyrir Evrópumótið 2016 hafa verið valdir. Sex Selfossstelpur eru í hópunum sem munu æfa á fullu…
Selfyssingar unnu þrjá Íslandsmeistaratitla og tvo deildarmeistaratitla

Selfyssingar unnu þrjá Íslandsmeistaratitla og tvo deildarmeistaratitla

Subway Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið á Selfossi um liðna helgi. Mótið er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í…
Elmar ráðinn framkvæmdastjóri

Elmar ráðinn framkvæmdastjóri

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hefur ráðið Elmar Eysteinsson í stöðu framkvæmdastjóra deildarinnar frá 1. ágúst 2016 en þá kveður Olga Bjarnadóttir…
Sumarblað Árborgar 2016

Sumarblað Árborgar 2016

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
Subway-mótið á Selfossi 2016

Subway-mótið á Selfossi 2016

Stærsta hópfimleikamót sem haldið hefur verið á Íslandi fer fram á Selfossi um helgina en um er að ræða Subway-Íslandsmótið…
Átta Selfyssingar í íslenska hópnum

Átta Selfyssingar í íslenska hópnum

Átta Selfyssingar eru í landsliðshópum Íslands í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu 10.-16. október. Eva Grímsdóttir er…
Viðurkenningar veittar á minningarmóti

Viðurkenningar veittar á minningarmóti

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson var haldið í íþróttahúsi Iðu fimmtudaginn 5. maí. Iðkendur á aldrinum 8-24 ára tóku þátt…
Selfyssingarnir Katharína og Martin Bjarni á Norðurlandamóti

Selfyssingarnir Katharína og Martin Bjarni á Norðurlandamóti

Selfyssingarnir Katharína Sybilla Jóhannsdóttir og Martin Bjarni Guðmundsson keppa á morgun, laugardag 7. maí, fyrir hönd Íslands á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum…
Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson á fimmtudag

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson á fimmtudag

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson, sem var einn af fyrstu þjálfurum fimleikadeildar Selfoss, verður haldið í íþróttahúsinu Iðu…
Selfyssingar handhafar allra titla í hópfimleikum annað árið í röð

Selfyssingar handhafar allra titla í hópfimleikum annað árið í röð

Blandað lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fram fór í Hafnarfirði um liðna…
Fjölmennum á Íslandsmótið í hópfimleikum um helgina

Fjölmennum á Íslandsmótið í hópfimleikum um helgina

Blandað lið Selfoss keppir á íslandsmótinu í hópfimleikum á föstudaginn og ætlar sér stóra hluti. Þau hafa titil að verja…
Framkvæmdastjóri í 50% stöðuhlutfall

Framkvæmdastjóri í 50% stöðuhlutfall

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 50% stöðuhlutfall Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt. Hjá deildinni er öflugt barna-,…
Yfirþjálfari óskast

Yfirþjálfari óskast

Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara. Hjá deildinni er öflugt barna-, unglinga- og afreksstarf og þar starfar sterkt…
Dansþjálfari óskast

Dansþjálfari óskast

Fimleikadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða dansþjálfara í hópfimleikum. Dansþjálfari hefur yfirumsjón með dansþjálfun deildarinnar og annast þjálfun hópa.…
Gleði og gaman á Nettómótinu

Gleði og gaman á Nettómótinu

Laugardaginn 16. apríl mættu tæplega 200 þátttakendur frá fimm félögum í Iðu, íþróttahús FSu. Fimleikadeild Selfoss hélt í þriðja sinn…
Nettó-mótið í hópfimleikum

Nettó-mótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum laugardaginn 16. apríl 2016. Mótið verður haldið í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.…
Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Ungir fimleikastrákar á sameiginlegri æfingu

Ungir fimleikastrákar á sameiginlegri æfingu

Fimleikasamband Íslands stóð fyrir sameiginlegri drengjaæfingu hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ sl. laugardag. Saman voru komnir drengir á aldrinum átta til…
Selfyssingar á landsliðsæfingum

Selfyssingar á landsliðsæfingum

Fyrstu landsliðsæfingar í hópfimleikum voru haldnar um liðna helgi. Unglingarnir æfðu í Gerplu og fullorðnir í Fjölni. Mikil spenna og…
Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

94. héraðsþing HSK var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag og er þetta í níunda sinn sem þingið er haldið…
Blandað lið Selfyssinga bikarmeistari

Blandað lið Selfyssinga bikarmeistari

Blandað lið Selfyssinga gerði sér lítið fyrir og sigraði á bikarmótinu í hópfimleikum sem fram fór í Ásgarði sunnudaginn 6.…
Sautján fulltrúar Selfoss í úrvalshópum FSÍ

Sautján fulltrúar Selfoss í úrvalshópum FSÍ

Fimleikasamband Íslands hefur birt úrvalshópa vegna Evrópumótsins í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu í haust.  Þetta er fyrsti æfingahópur…
Bikarslagur á sunnudaginn í meistaraflokki

Bikarslagur á sunnudaginn í meistaraflokki

Blandað lið meistaraflokks Selfoss verður í eldlínunni á sunnudag þegar WOW-bikarinn í hópfimleikum fullorðinna fer fram í Ásgarði í Garðabæ. Selfoss hefur…
Aðalfundur fimleikadeildar 2016

Aðalfundur fimleikadeildar 2016

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 9. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Allir…
Tvö lið Selfyssinga bikarmeistarar í hópfimleikum

Tvö lið Selfyssinga bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgina 26.-28. febrúar. Mótið var haldið í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi, og er…
Bikarmót unglinga - Skipulag

Bikarmót unglinga - Skipulag

Um komandi helgi fer fram stærsta hópfimleikamót á Íslandi frá upphafi en keppendur eru orðnir yfir 1.000. Fimleikadeild Selfoss sendir…
Frábær árangur á Wow-mótinu

Frábær árangur á Wow-mótinu

WOW-mótið í hópfimleikum fór fram í Iðu á Selfossi síðastliðinn laugardag. Selfoss sendi tvö lið til keppni þ.e. blandað lið…
Wow-mótið í hópfimleikum á Selfossi

Wow-mótið í hópfimleikum á Selfossi

Laugardaginn 20. febrúar heldur fimleikadeild Selfoss Wow-mótið í hópfimleikum í Iðu á Selfossi en það er fyrsta mótið í meistaraflokki…
Selfoss got talent 2016

Selfoss got talent 2016

Nú er loksins komið að því en hæfileikakeppnin Selfoss Got Talent fer fram í annað sinn á Hótel Selfossi laugardagskvöldið…
Gyða Dögg íþróttamaður Ölfuss 2015

Gyða Dögg íþróttamaður Ölfuss 2015

Akstursíþróttamaðurinn Gyða Dögg Heiðarsdóttir var valin íþróttamaður Ölfuss árið 2015. Gyða Dögg, sem keppir fyrir mótokrossdeild Umf. Selfoss, var fyrir nokkru…
Líf og fjör í íþróttaskóla barnanna

Líf og fjör í íþróttaskóla barnanna

Íþróttaskóli barnanna hjá fimleikadeildinni hófst að nýju seinasta sunnudag í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Fjöldi nýrra iðkenda hóf æfingar en einnig…
Þjálfararáðstefna Árborgar 2015-2016

Þjálfararáðstefna Árborgar 2015-2016

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 15. og laugardaginn 16. janúar 2016. Þema ráðstefnunnar í ár er markmið,…
Íþróttaskóli barnanna hefst á sunnudag

Íþróttaskóli barnanna hefst á sunnudag

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 10. janúar. Kennt er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti. Kennt er…
Æfingar hafnar að nýju eftir áramót

Æfingar hafnar að nýju eftir áramót

Æfingar hjá Umf. Selfoss eru hafnar að nýju eftir frí um áramótin. Flestir flokkar hjá félaginu voru í fríi yfir…
Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar fyrir árið 2015 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar…
Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar 2015

Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar 2015

Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg…
Uppskeruhátíð - Tilnefningar til íþróttafólks Árborgar

Uppskeruhátíð - Tilnefningar til íþróttafólks Árborgar

Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á hátíðinni verður…
Níu Selfyssingar á landsliðsæfingu

Níu Selfyssingar á landsliðsæfingu

Níu Selfyssingar voru valdir til þátttöku á æfingu unglingalandsliðsins í hópfimleikum sem fór fram í hjá Stjörnunni í lok nóvember. Stelpurnar…
Efla styrkir Fimleikadeild Selfoss

Efla styrkir Fimleikadeild Selfoss

Verkfræðistofan Efla hefur úthlutað styrkjum úr Samfélagssjóði Eflu og hlaut Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss einn af þeim tíu styrkjum sem úthlutað…
Glæsileg 10 ára afmælissýning Fimleikadeildar Selfoss

Glæsileg 10 ára afmælissýning Fimleikadeildar Selfoss

Glæsileg tíu ára afmælissýning Fimleikadeildar Umf. Selfoss fór fram á laugardag. Sýningin gekk vel að vanda og voru margir með gleðitár…
Rikharð Atli og Margrét fimleikafólk ársins 2015

Rikharð Atli og Margrét fimleikafólk ársins 2015

Fimleikafólk ársins var krýnt á jólasýningunni á laugardag en það eru þau Margrét Lúðvígsdóttir og Rikharð Atli Oddsson. Þau eru…
Fimleikadeild Selfoss hlaut gæðaviðurkenningu ÍSÍ

Fimleikadeild Selfoss hlaut gæðaviðurkenningu ÍSÍ

ÍSÍ notaði tækifærið á afmælissýningu Fimleikadeildar Selfoss og veitti  viðurkenningu og staðfestingu á endurnýjun fyrirmyndarfélags innan ÍSÍ. Í umsögn ÍSÍ…
Afmælissýning Fimleikadeildar Selfoss 2015

Afmælissýning Fimleikadeildar Selfoss 2015

Helga Nótt og Kærleikstréð er tíunda jólasýning Fimleikadeildar Umf. Selfoss. Fimleikadeildin hóf jólasýningar í þessari mynd sem þær eru í…
Allar æfingar falla niður mánudag 7. desember - Uppfært

Allar æfingar falla niður mánudag 7. desember - Uppfært

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá Almannavörnum ríkisins um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi…
Helga Nótt og kærleikstréð - Jólasýning fimleikadeildar

Helga Nótt og kærleikstréð - Jólasýning fimleikadeildar

Jólasýning fimleikadeildar árið 2015 ber heitið Helga Nótt og kærleikstréð. Sýningar verða í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 12. desember. Þrjár sýningar…
Góður árangur á haustmóti FSÍ

Góður árangur á haustmóti FSÍ

Haustmót Fimleikasambandsins var haldið á Akranesi síðastliðna helgi. Fimleikadeild Selfoss átti tíu lið á mótinu en alls tóku 67 lið…
Selfyssingar kláruðu NM með stæl

Selfyssingar kláruðu NM með stæl

Blandað lið Selfoss hafnaði í sjötta sæti af átta liðum á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fram fór á Íslandi um…
Átta afreksstyrkir til Umf. Selfoss

Átta afreksstyrkir til Umf. Selfoss

Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur úthlutað tæpum þremur milljónum til 35 verkefna á sambandssvæði sínu en alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár. Tilgangur…
Norðurlandamótið í hópfimleikum á laugardag

Norðurlandamótið í hópfimleikum á laugardag

Selfoss keppir á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fram fer í Vodafonehöllinni laugardaginn 14. nóvember. Þetta er stór dagur í sögu…
Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeildar

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeildar

Jón R. Bjarnason, bankastjóri Íslandsbanka á Selfossi handsalaði fyrir skömmu styrktarsamning við Fimleikadeild Umf. Selfoss. Íslandsbanki hefur um árabil verið aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar…
Keyrslumót fyrir NM 2015

Keyrslumót fyrir NM 2015

Meistaraflokkur Selfoss mun ásamt liðum Íslands sem taka þátt á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sýna á keyrslumóti sem haldið verður á…

Rúmlega 40% ódýrara að æfa fimleika á Selfossi

Í síðustu viku birt á heimasíðu ASÍ niðurstaða úr könnun verðlagseftirlits ASÍ sem tók saman hvað það kostar að æfa…
Skráning á haustmótið á Akranesi

Skráning á haustmótið á Akranesi

Á formanna- og framkvæmdastjórafundi Fimleikasambands Íslands í haust voru þær nýjungar kynntar í tengslum við mót hjá FSÍ að félögin…
Miðasala á Norðurlandamótið í hópfimleikum er hafin á TIX.IS

Miðasala á Norðurlandamótið í hópfimleikum er hafin á TIX.IS

Miðasala á Norðurlandamótið í hópfimleikum hófst í dag klukkan 12:00 á miðasöluvefnum tix.is. Fimleikadeild Selfoss tryggði sér þátttöku á mótinu fyrir…
Samið við alla liðsmenn Selfoss

Samið við alla liðsmenn Selfoss

Í seinustu viku skrifuðu allir liðsmenn meistaraflokks Selfoss í hópfimleikum undir samning við félagið sem gildir til vors. Það eru…
Mátunardagur í fimleikum

Mátunardagur í fimleikum

Miðvikudaginn 23. september frá klukkan 17:30-19:30 verður mátunardagur fyrir iðkendur fimleikadeildar í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss á Selfossvelli. Þar verður…
Íþróttaskóli barnanna hefst á sunnudag

Íþróttaskóli barnanna hefst á sunnudag

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 6. september 2015. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti en…
Vetraræfingar að hefjast

Vetraræfingar að hefjast

Um leið og skólarnir hefjast fer vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss af stað. Æfingar eru hafnar í handbolta, taekwondo og sundi…
Vetraræfingar hefjast á næstu vikum

Vetraræfingar hefjast á næstu vikum

Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins. Æfingar í…
Lið HSK fékk fyrirmyndarbikarinn annað árið í röð

Lið HSK fékk fyrirmyndarbikarinn annað árið í röð

Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins…
Sumarnámskeið 3 hjá Fimleikadeild Selfoss

Sumarnámskeið 3 hjá Fimleikadeild Selfoss

Mánudaginn 10. ágúst hefst þriðja sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss. Námskeiðin eru jafnt fyrir stráka og stelpur fædd á árunu 2006 –…
Forskráning í fimleika lýkur á mánudag

Forskráning í fimleika lýkur á mánudag

Vakin er athygli á að forskráningu í fimleika fyrir komandi tímabil lýkur mánudaginn 10. ágúst. Skráning fer fram í gegnum…
Gleði og ánægja á Unglingalandsmóti

Gleði og ánægja á Unglingalandsmóti

Á þriðja þúsund keppendur tóku þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Selfyssingar og aðrir…
Stemningin er frábær á Unglingalandsmóti

Stemningin er frábær á Unglingalandsmóti

Þátttaka á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina er tilvalin samvera fyrir fjölskyldur. Niðurstöður rannsókna sýna…
Tanja yfirþjálfari og systurnar Gerður og Rakel sjá um dansinn

Tanja yfirþjálfari og systurnar Gerður og Rakel sjá um dansinn

Tanja Birgisdóttir hefur verið ráðin yfirþjálfari elsta stigs hjá Fimleikadeild Selfoss. Hún tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi af Olgu…
Forskráning í fimleika 2015-2016 er hafin inná selfoss.felog.is

Forskráning í fimleika 2015-2016 er hafin inná selfoss.felog.is

Forskráning í fimleika er hafin inn á selfoss.felog.is. Um er að ræða tímabilið frá september 2015. Skráningu lýkur 10. ágúst 2015…
Vel heppnaðar æfingabúðir í Danmörku

Vel heppnaðar æfingabúðir í Danmörku

Hópur stúlkna og drengja úr meistaraflokkum Fimleikadeildar Selfoss fóru í æfingabúðir til Danmerkur dagana 15.-21. júní. Hópurinn hélt utan á…
Sumarnámskeið 1 í fimleikum 10. júní

Sumarnámskeið 1 í fimleikum 10. júní

Fyrsta sumarnámskeiðið í fimleikum hefst 10. júní og er til 16. júní. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla eftir hádegi frá…
Frábær árangur á vormóti FSÍ á Egilsstöðum

Frábær árangur á vormóti FSÍ á Egilsstöðum

Krakkarnir úr Fimleikadeild Selfoss gerðu góða ferð á Egilsstaði um nýliðna helgi en þar fór fram vormót Fimleikasambands Íslands. Alls…
Fjöldi Selfyssinga á leið á vormótið í hópfimleikum

Fjöldi Selfyssinga á leið á vormótið í hópfimleikum

Vormót FSÍ í hópfimleikum fer fram á Egilsstöðum um helgina. Alls taka 53 líð á mótinu frá 13 félögum víðs vegar af…
Sumarblað Árborgar 2015

Sumarblað Árborgar 2015

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
Sumaræfingar fimleikadeildar 2015

Sumaræfingar fimleikadeildar 2015

Fimleikadeild Selfoss býður upp á æfingar í sumar fyrir breiðan aldurshóp stráka og stúlkna. Æfingar í sumar verða í júní…
Fimleikadeildin leitar eftir yfirþjálfara elsta stigs

Fimleikadeildin leitar eftir yfirþjálfara elsta stigs

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir að ráða yfirþjálfara elsta stigs hópfimleika. Á elsta stigi eru þeir hópar sem eru í öðrum,…
Fimleikafólk heiðrað á minningarmóti

Fimleikafólk heiðrað á minningarmóti

Fyrri hluti árlegs minningarmóts um Magnús Arnar Garðarsson var haldið með glæsibrag sunnudaginn 3. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Iðkendur frá…
Minningarmótið um helgina

Minningarmótið um helgina

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla sunnudaginn 3. maí.  Minningarmótið er árlegur viðburður hjá deildinni og…
Selfyssingar Íslandsmeistarar í hópfimleikum

Selfyssingar Íslandsmeistarar í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram fyrir fullu húsi í Ásgarði í Garðabæ liðna helgi. Selfoss átti tvö lið í keppninni…
Sætaferðir á Íslandsmótið í hópfimleikum

Sætaferðir á Íslandsmótið í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram í Ásgarði í Garðabæ föstudaginn 17. apríl og laugardaginn 18. apríl verður keppt í úrslitum…
Sameiginleg æfing meistaraflokka í fimleikum og knattspyrnu

Sameiginleg æfing meistaraflokka í fimleikum og knattspyrnu

Laugardaginn 21. mars buðu stelpurnar í meistaraflokki í fimleikum stelpunum í meistaraflokki í knattspyrnu til sín á æfingu. Stelpurnar tóku…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Fullt hús á Nettómótinu í hópfimleikum 2015

Fullt hús á Nettómótinu í hópfimleikum 2015

Rúmlega 200 þátttakendur frá átta félögum mættu í íþróttahúsið Baulu við Sunnulækjarskóla sl. sunnudag. Þar hélt Fimleikadeild Selfoss Nettómótið í…
Aðalfundur fimleikadeildar

Aðalfundur fimleikadeildar

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars. Fram kom í skýrslu formanns að mikið starf og árangursríkt…
Nettómótið fer fram um helgina

Nettómótið fer fram um helgina

Nettómótið í hópfimleikum sem frestað var um seinustu helgi vegna veðurs fer fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, sunnudaginn 22. mars.
Dagný íþróttamaður HSK

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar…
Fyrsti bikarmeistaratitill Selfyssinga

Fyrsti bikarmeistaratitill Selfyssinga

Blandað lið Selfyssinga gerði sér lítið fyrir og sigraði Bikarmótið í hópfimleikum sem fram fór á Selfossi sunnudaginn 15. mars.…
Aðalfundur Fimleikadeildar 2015

Aðalfundur Fimleikadeildar 2015

Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Allir…
Nettómótinu frestað til 22. mars

Nettómótinu frestað til 22. mars

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Nettómótið í hópfimleikum sem fram átti að fara á Selfossi laugardaginn 14. mars. Mótið…
Nettómótið í hópfimleikum á laugardag 14. mars

Nettómótið í hópfimleikum á laugardag 14. mars

Nettómótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla laugardaginn 14.mars. Alls eru 18 lið skráð til keppni frá átta félögum.…
Rétt viðbrögð við heilahristingi

Rétt viðbrögð við heilahristingi

Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014…
Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi, sunnudaginn 15. mars.  Mótið fer fram í tveimur hlutum en í…
Umf. Selfoss semur við Jako

Umf. Selfoss semur við Jako

Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem…
Vilt þú bóka gleði, virðingu og fagmennsku?

Vilt þú bóka gleði, virðingu og fagmennsku?

Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri…
Ævintýraferð á Akureyri

Ævintýraferð á Akureyri

Meistaraflokkar Selfoss fóru í ævintýraferð á WOW-mótið í hópfimleikum á Akureyri um seinustu helgi. Liðin uppskáru silfur og brons á mótinu. Lið…
Frábær árangur á Íslandsmótinu í hópfimleikum

Frábær árangur á Íslandsmótinu í hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram í Versölum í Kópavogi um seinustu helgi. Í 1. flokki kvenna var spennandi keppni…
Nettómótið í hópfimleikum

Nettómótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum laugardaginn 14. mars 2015. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu Baulu sem er íþróttahús Sunnulækjarskóla á Selfossi.…
Silfur eftir harða keppni í 3.flokki á Íslandsmóti unglinga

Silfur eftir harða keppni í 3.flokki á Íslandsmóti unglinga

Keppni lauk í 3.flokki á Íslandsmóti unglinga í gær.  Selfyssingar tefldu fram tveimur liðum í þeim flokki.  Annað liðið keppti…
Fyrsti titillinn í hús á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum

Fyrsti titillinn í hús á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum

Selfossstúlkur í 4.flokki A-deild gerðu sér lítið fyrir og nældu sér í Íslandsmeistaratitil.  Þær gerðu svakalega gott og öruggt mót…
Silfur og brons á fyrsta degi Íslandsmóts unglinga

Silfur og brons á fyrsta degi Íslandsmóts unglinga

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum hófst í kvöld með keppni í tveimur flokkum.  Keppt var í eldri flokki drengja og 1.flokki…
Unglingamót í hópfimleikum

Unglingamót í hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram helgina 13.-15. febrúar í húsakynnum Gerplu í Kópavogi. Mótið er eitt það stærsta sem…
HSK mót í fimleikum

HSK mót í fimleikum

HSK mótið í fimleikum var haldið 8. febrúar 2015 í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Fimleikadeild Þórs Þorlákshöfn hélt mótið að þessu…
Árangursríkt námskeið hjá Silju

Árangursríkt námskeið hjá Silju

Laugardaginn 24. janúar kom góður gestur í heimsókn í Fimleikadeild Selfoss. Silja Úlfarsdóttir fyrrverandi afrekskona í frjálsum íþróttum heimsótti þjálfara…
Hlaupatækni og hlaupastíll

Hlaupatækni og hlaupastíll

Laugardaginn 24. janúar stendur Fimleikadeild Selfoss fyrir komu Silju Úlfarsdóttur þjálfara sem ætlar að vera með æfingu í hlaupastíl og hlaupatækni…
Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti. Er…
HSK mót í fimleikum

HSK mót í fimleikum

HSK mótið í fimleikum verður að þessu sinni haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi þann 8. febrúar nk. Keppt verður eftir…
Selfyssingar heiðraðir á uppskeruhátíð Fimleikasambandsins

Selfyssingar heiðraðir á uppskeruhátíð Fimleikasambandsins

Fjölda Selfyssinga voru veittar viðurkenningar fyrir góð afrek á árinu á uppskeruhátíð Fimleikasambandsins sem fór fram sunnudaginn 4. janúar í…
Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar, Miðasala og borðapantanir fer fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss,…
Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju á sunnudag

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju á sunnudag

Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 18. janúar 2015. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls 10 skipti en…
Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram…
Guðmunda Brynja og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar

Guðmunda Brynja og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, eru íþróttakona og íþróttakarl Sveitarfélagsins Árborgar árið…
Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30. desember kl. 20:00.…

Húsfyllir á öllum sýningum

Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu. Sýningarnar voru alls þrjár og…

Eva og Konráð fimleikafólk ársins

Á jólasýningu Fimleikadeildar Selfoss hefur skapast sú hefð að krýna fimleikamenn ársins. Að þessu sinni urðu fyrir valinu Eva Grímsdóttir…

Jólasýningin - Frozen

Laugardaginn 13. desember verður hin árlega jólasýning Fimleikadeildar Selfoss. Þetta er níunda sýningin í röðinni en að þessu sinni verður…
Úthlutun úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Úthlutun úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í október var úthlutað styrkjum úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ og var þetta seinni úthlutun ársins. Sjóðurinn veitir m.a. styrki…
Seinni degi haustmótsins lokið

Seinni degi haustmótsins lokið

Seinni degi haustmóts í hópfimleikum lauk í dag. Selfyssingar áttu tvö lið í keppninni í dag. Strákarnir í eldri flokknum…
Þrenn gullverðlaun á fyrri degi haustmóts í hópfimleikum

Þrenn gullverðlaun á fyrri degi haustmóts í hópfimleikum

Haustmótið í hópfimleikum fór vel af stað í dag en keppt var í 4. flokki og 3. flokki kvenna og…
Haustmótið í hópfimleikum á Selfossi 22. -23. nóvember 2014

Haustmótið í hópfimleikum á Selfossi 22. -23. nóvember 2014

Haustmót í hópfimleikum fer fram núna um helgina 22.-23.nóvember á Selfossi. Alls eru rúmlega 600 keppendur skráðir til keppni í…
Styrkur til kaupa á dýnum

Styrkur til kaupa á dýnum

Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt samhljóða að styrkja fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss um þrjár milljónir króna vegna kaupa á lendingardýnum við…
Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a. að styrkja félags-…
Silfur og brons á Evrópumótinu

Silfur og brons á Evrópumótinu

Evrópumótinu í hópfimleikum lauk á laugardaginn en mótið var haldið í Laugardalshöll 15.-18. október. Selfyssingar áttu sína fulltrúa í landsliðunum…
Móttaka fyrir landsliðfólkið okkar í hópfimleikum

Móttaka fyrir landsliðfólkið okkar í hópfimleikum

Í kvöld verður haldin móttaka til handa landsliðsfólkinu okkar sem stóð sig svo vel á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk…
Öll íslensku liðin í úrslitum EM

Öll íslensku liðin í úrslitum EM

Öll landslið Íslands sem keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll eru komin áfram í úrslit. Unglingaliðin keppa til úrslita…
Hitað upp fyrir EM - 9. hluti

Hitað upp fyrir EM - 9. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi hefst í dag. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum…
Hitað upp fyrir EM - 8. hluti

Hitað upp fyrir EM - 8. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum sem haldið er á Íslandi hefst á morgun. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með…
Hitað upp fyrir EM - 7. hluti

Hitað upp fyrir EM - 7. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum sem haldið er á Íslandi hefst á morgun. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með…
Hitað upp fyrir EM - 6. hluti

Hitað upp fyrir EM - 6. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15. – 18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa…
Hitað upp fyrir EM - 5. hluti

Hitað upp fyrir EM - 5. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15. – 18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa…
Hitað upp fyrir EM - 4. hluti

Hitað upp fyrir EM - 4. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15. – 18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa…
Hitað upp fyrir EM - 3. hluti

Hitað upp fyrir EM - 3. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15. – 18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa…
Hitað upp fyrir EM - 2. hluti

Hitað upp fyrir EM - 2. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15. – 18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa…
Hitað upp fyrir EM - 1. hluti

Hitað upp fyrir EM - 1. hluti

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15. – 18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa…
Evrópumótið í hópfimleikum skartar níu Selfyssingum

Evrópumótið í hópfimleikum skartar níu Selfyssingum

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi 15.-18. október. Níu þátttakendur uppaldir hjá Fimleikadeild Selfoss munu keppa með landsliðum Íslands…
Selfyssingar í eldlínunni á Evrópumótinu í hópfimleikum

Selfyssingar í eldlínunni á Evrópumótinu í hópfimleikum

Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15.-18. október. Mótið er stærsti viðburður í fimleikum sem haldinn hefur verið hér…
Eva aftur til liðs við Selfoss

Eva aftur til liðs við Selfoss

Selfyssingurinn Eva Grímsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss á nýjan leik eftir stutta dvöl hjá Stjörnunni í Garðabæ. Það…
Frábær viðbót í þjálfarateymi Selfoss

Frábær viðbót í þjálfarateymi Selfoss

Fimleikadeild Selfoss hefur ráðið til sín danskan þjálfara í fullt starf. Hann heitir Mads Pind Jensen er 21 árs og…
Íþróttaskóli barnanna haust 2014

Íþróttaskóli barnanna haust 2014

Íþróttaskóli barnanna er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi. Kennt er á sunnudögum í tveimur hópum. Fyrri hópurinn er frá 10:00-10:50 fyrir…
Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.…
Íþróttaskólinn á sunnudögum

Íþróttaskólinn á sunnudögum

Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 14. september til og með 16. nóvember. Athugið ný tímasetning á sunnudögum. Kennt er í Baulu, íþróttahúsi…
Fjöldi Selfyssinga á leið á EM

Fjöldi Selfyssinga á leið á EM

Landsliðsþjálfarar Íslands hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöllinni 15.-18. október. Í blönduðu liði fullorðinna…
Niðurröðun í fimleika lokið

Niðurröðun í fimleika lokið

Nú ættu allir að vera komnir með stundatöflu fyrir veturinn í fimleikadeildinni. Ef einhver hefur ekki fengið senda töflu en…
Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014

Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar? Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið…
Fimleikaveturinn

Fimleikaveturinn

Eins og undanfarin haust vinnur fimleikadeildin hörðum höndum að því að koma stundaskrá vetrarins heim og saman. Skráning gekk vel en vegna fjölda…
Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í skráningar- og greiðslukerfinu Nóra. Stefnt er að því að…
Forskráningu í fimleika lýkur í dag

Forskráningu í fimleika lýkur í dag

Vekjum sérstaka athygli á að forskráningu í fimleika fyrir veturinn 2014-2015 lýkur á miðnætti í kvöld. Einungis er um forskráningu…
Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum

Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum

Fimleikadeild Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum til starfa á komandi æfingatímabili. Fimleikadeild Selfoss er með um 400 iðkendur á aldrinum 4-20…
Forskráning í fimleika til 10. ágúst

Forskráning í fimleika til 10. ágúst

Forskráning í fimleika fyrir næsta vetur er í fullum gangi en henni lýkur 10. ágúst nk. Iðkendur sem skrá sig…
Skráningu lýkur á sunnudag

Skráningu lýkur á sunnudag

Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn…
EUROGYM í Svíþjóð

EUROGYM í Svíþjóð

Í dag lýkur EUROGYM fimleikahátíðinni sem staðir hefur yfir í Helsingborg í Svíþjóð. Hátíðin er fyrir ungmenni á aldrinum 12 –…
Unglingalandsliðið í æfingabúðum

Unglingalandsliðið í æfingabúðum

Þessir eitursvölu krakkar eru stödd í Svenborg í Danmörku með unglingalandsliði Íslands í hópfimleikum. Liðið er í æfingabúðum fyrir Evrópumótið…
Fimm verkefni hlutu styrk frá UMFÍ

Fimm verkefni hlutu styrk frá UMFÍ

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur kynnt úthlutun sjóðsins vegna umsókna sem bárust fyrir 1. apríl sl. Alls fengu 61 verkefni…
Forskráning í fimleika og parkour 2014-2015

Forskráning í fimleika og parkour 2014-2015

Forskráning á æfingar hjá Fimleikadeild Umf. Selfoss fyrir haustið er hafin. Forskráningin stendur til 10. ágúst og aðeins þeir sem…
Sumarnámskeið 23.-27. júní síðasta námskeið fyrir sumarfrí

Sumarnámskeið 23.-27. júní síðasta námskeið fyrir sumarfrí

Síðasta sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss fyrir sumarfrí hefst mánudaginn 23.júní.  Námskeiðið er alla vikuna og er kennt eftir hádegi frá 13:00-15:30.…
Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss hefjast þriðjudaginn 10. júní. Námskeiðin eru viku í senn og er kennt virka daga frá 13:00-15:30. Kennari…
Tveir deildarmeistaratitlar í hópfimleikum

Tveir deildarmeistaratitlar í hópfimleikum

Vormót Fimleikasambands Íslands, sem var jafnframt síðasta mótið í GK mótaröð FSÍ, fór fram á Akureyri helgina 16.-18. maí. Fimleikadeild Selfoss…
Sumarnámskeið í Árborg

Sumarnámskeið í Árborg

Sumarblað Árborgar er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn…
Fimleikafólk heiðrað á Minningarmót

Fimleikafólk heiðrað á Minningarmót

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson fór fram í íþróttahúsinu Iðu sunnudaginn 11. maí. Iðkendur frá 1. bekk og upp úr…
Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson á sunnudag 11.maí

Minningarmótið um Magnús Arnar Garðarsson á sunnudag 11.maí

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið sunnudaginn 11. maí í íþróttahúsinu Iðu. Mótið er tvískipt en fyrir…
Sumarnámskeið Fimleikadeildar 2014

Sumarnámskeið Fimleikadeildar 2014

Fimleikanámskeiðin eru fyrir börn fædd 2004-2008. Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika. Ekki þarf…
Íslandsmeistarar á dýnu og gólfi

Íslandsmeistarar á dýnu og gólfi

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ dagana 25. og 26. apríl. Selfoss átti þrjú lið sem kepptu…
Þrjú lið á Íslandsmóti í hópfimleikum

Þrjú lið á Íslandsmóti í hópfimleikum

Í dag, föstudaginn 25. apríl, tekur Selfoss þátt í Íslandsmótinu í hópfimleikum. Keppni hefst kl. 16:50 í Ásgarði í Garðabæ…
Bronslið Selfoss heiðrað

Bronslið Selfoss heiðrað

Bronsverðlaunahafar Fimleikadeildar Umf. Selfoss frá Norðurlandamóti unglinga voru heiðraðir með óvæntum hætti í Baulu í gær. Liðsmenn og þjálfarar voru…
Brenniboltamót

Brenniboltamót

Meistaraflokkur Selfoss í hópfimleikum stóð fyrir brenniboltamóti laugardaginn 5. apríl. Ellefu lið voru skráð til leiks. Leikmenn liðanna voru á…
Bronsverðlaun á Norðurlandamóti unglinga

Bronsverðlaun á Norðurlandamóti unglinga

Blandað lið Selfoss krækti sér í bronsverðlaun á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór í Ásgarði á laugardag. Alls voru sjö…
Norðurlandamót í hópfimleikum

Norðurlandamót í hópfimleikum

Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum fer fram í Ásgarði í Garðabæ á laugardag. Mótið er þrískipt en keppt er blönduðum flokki,…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Blandað lið Selfoss keppir á Norðurlandamóti

Blandað lið Selfoss keppir á Norðurlandamóti

Á Bikarmóti Fimleikasambandsins sem haldið var á Selfossi 15. mars vann blandað lið Selfoss sér þátttökurétt á Norðurlandamóti juniora en…
Gleði og einbeiting í fimleikum

Gleði og einbeiting í fimleikum

Það var troðfull stúkan í Iðu á laugardaginn þegar Nettómótið í hópfimleikum fór fram. Mótið er fyrir keppendur á aldrinum…
Selfoss með silfur og tvo brons á Bikarmóti FSÍ

Selfoss með silfur og tvo brons á Bikarmóti FSÍ

Bikarmót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum fór fram fyrir fullu húsi í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi  laugardaginn 15. mars. Helstu úrslit…
Aðalfundur Fimleikadeildar

Aðalfundur Fimleikadeildar

Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 26. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir…
Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fer fram í Iðu laugardaginn 15. mars. Keppt verður í tveimur hlutum. Í fyrri hluta keppa lið…
Nettómótið í hópfimleikum

Nettómótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum – á laugardaginn. Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í…
Nettómótið í hópfimleikum

Nettómótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum – á laugardaginn. Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í…
Guðmunda Brynja íþróttamaður HSK

Guðmunda Brynja íþróttamaður HSK

Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg…
92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl. 10:00 og stendur…
Nettó-mótið í hópfimleikum á Selfossi

Nettó-mótið í hópfimleikum á Selfossi

Fimleikadeild Selfoss heldur byrjendamót í hópfimleikum laugardaginn 15. mars 2014. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu Iðu sem er íþróttahús Fjölbrautaskólans á Suðurlandi. Keppt…
Íslandsmeistarar í 2. og 4. flokki kvenna og drengjaflokki

Íslandsmeistarar í 2. og 4. flokki kvenna og drengjaflokki

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í hópfimleikum á Selfossi. Mótið var fjölmennt en alls tóku 53 lið frá 12…
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í Vallaskóla um helgina

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í Vallaskóla um helgina

Um helgina heldur Fimleikadeild Selfoss Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. Mótið er fjölmennt að vanda en keppt verður í fimm mismunandi…
Selfyssingar í úrvalshópum

Selfyssingar í úrvalshópum

Selfoss á ellefu fulltrúa í úrvalshópum fimleikasambandsins fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi í 15.-19. október. Valið var…
Gull og silfur á Selfoss á RIG

Gull og silfur á Selfoss á RIG

Fimleikadeild Selfoss sendi tvö lið til þátttöku á Reykjavíkurleikana í hópfimleikum sem fram fór í Laugardalshöllinni sunnudaginn 26. janúar. Blandað…
Hvatagreiðslur hækka

Hvatagreiðslur hækka

Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða…
Selfoss fimleikabolir

Selfoss fimleikabolir

Selfoss fimleikabolir verða til sölu á laugardaginn í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla um leið og skráning í íþróttaskólann fer fram. Skráning…
Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.…
Íþróttaskóli barnanna - Nýtt námskeið

Íþróttaskóli barnanna - Nýtt námskeið

Nýtt námskeið í íþróttaskóla barnanna hefst laugardaginn 18. janúar. Kennt verður í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Kennarar á námskeiðinu eru Heiðrún Jóhanna…
Fullorðinsfimleikar 12 vikna námskeið að hefjast

Fullorðinsfimleikar 12 vikna námskeið að hefjast

12 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum hefst 14. janúar og lýkur 1. apríl. Kennt verður á þriðjudögum í Baulu frá 20:00-21:45…
Parkour í Baulu

Parkour í Baulu

Parkourið er komið á fullt eftir jólafrí hjá fimleikadeildinni. Einhver laus pláss eru í hópunum en æft er í yngri…
Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500. Stjórn…
Hugrún Hlín og Eysteinn Máni fimleikafólk ársins

Hugrún Hlín og Eysteinn Máni fimleikafólk ársins

Á jólasýningu fimleikadeildarinnar hefur skapast sú hefð að krýna fimleikamenn ársins. Að þessu sinni urðu fyrir valinu Hugrún Hlín Gunnarsdóttir…
Húsfyllir á öllum sýningum

Húsfyllir á öllum sýningum

Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu. Sýningarnar voru alls þrjár…
Jólasýningin er á morgun

Jólasýningin er á morgun

Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd…
Jólasýningin er á morgun

Jólasýningin er á morgun

Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd…
Æfingagjöld lægst á Selfossi

Æfingagjöld lægst á Selfossi

Í verðlagseftirliti sem ASÍ tók saman kemur fram að ódýrast er að æfa handbolta og fimleika hjá Umf. Selfoss þegar…
Jólasýningin á laugardag

Jólasýningin á laugardag

Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss, sem að þessu sinni fjallar um Mjallhvíti og dvergana sjö, verður laugardaginn 14. desember í íþróttahúsi Vallaskóla.…
Fimleikabókin verður til sölu á jólasýningunni

Fimleikabókin verður til sölu á jólasýningunni

Fimleikasamband Íslands gefur út fimleikabók nú fyrir jólin. Þetta er bókin sem við öll höfum verið að bíða eftir, Í bókinni…
Undirbúningur Jólasýningar fimleikadeildar Selfoss 2013 í fullum gangi

Undirbúningur Jólasýningar fimleikadeildar Selfoss 2013 í fullum gangi

Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss verður haldin laugardaginn 14. desember í íþróttahúsi Vallaskóli. Um þessar mundir eru margar hendur að undirbúa sýninguna…
Íslandsmeistaratitlar í stökkfimi

Íslandsmeistaratitlar í stökkfimi

Íslandsmótið í stökkfimi sem er ný keppni hjá Fimleikasambandi Íslands fór fram síðast liðna helgi. Keppt var í dýnu- og trampólínstökkum.…
Íslandsmót í stökkfimi

Íslandsmót í stökkfimi

Íslandsmót í stökkfimi fer fram um helgina í Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum í Grafarvogi. Selfoss á 10 keppendur á mótinu en þetta mót…
Selfoss á palli í öllum flokkum

Selfoss á palli í öllum flokkum

Haustmót Fimleikasambands Íslands var haldið laugardaginn 16. nóvember í íþróttahúsinu Versölum í Kópavogi. Alls voru rúmlega 500 keppendur frá níu…
Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum

Selfoss sendir átta lið til keppni á Haustmóti í hópfimleikum fer fram laugardaginn 16. nóvember í Versölum í Kópavogi. Mótið…
Norðurlandamót í hópfimleikum

Norðurlandamót í hópfimleikum

Fjórir núverandi og fyrrverandi nemendur Fimleikaakademíu Umf. Selfoss og FSu kepptu um helgina á Norðurlandamóti fullorðinna í hópfimleikum sem fram…
Danskir fimleikakrakkar í heimsókn

Danskir fimleikakrakkar í heimsókn

Mánudaginn 14. október kom í heimsókn hópur danskra fimleikakrakka frá Árósum. Þetta voru 35 krakkar á aldrinum 7-16 ára.  Þau…
Fimleikaþjálfarar sækja grimmt í fræðslu FSÍ

Fimleikaþjálfarar sækja grimmt í fræðslu FSÍ

Alls fóru sautján fimleikaþjálfarar frá fimleikadeild Selfoss á þjálfaranámskeið 1A sem haldið var í byrjun september á vegum Fimleikasambands Íslands.…
Fimleikasýning í Baulu

Fimleikasýning í Baulu

Mánudaginn 14. október kemur danskur fimleikahópur í heimsókn og heldur sýningu á Selfossi. Hópurinn samanstendur af krökkum á aldrinum 8-16…
Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október. Þema ráðstefnunnar er samvinna – liðsheild…
Selfossvörurnar fást í Intersport

Selfossvörurnar fást í Intersport

Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á  Selfossi…
Íþróttaskólinn hefst á ný

Íþróttaskólinn hefst á ný

Íþróttaskóli barnanna fer aftur af stað eftir sumarfrí laugardaginn 14. september. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði en þær Steinunn Húbertína…
Niðurröðun í fimleikahópa lokið og stundaskrá tilbúin

Niðurröðun í fimleikahópa lokið og stundaskrá tilbúin

Nú ættu allir að vera búnir að fá póst frá Fimleikadeild Selfoss ef þeir sóttu um í fimleika. Ef einhver…
Frábær ferð til Ítalíu

Frábær ferð til Ítalíu

Stór hópur af fimleikastelpum frá Selfossi dvaldi seinustu viku við æfingar á Ítalíu. Æfingar gengu vel og var margt skemmtilegt…
Skráning hafin í Parkour

Skráning hafin í Parkour

Fimleikadeild Selfoss býður uppá parkour eins og undanfarin ár. Í vetur verður með okkur kennari sem hefur kennt þetta í nokkur ár…
Vetrarstarfið að hefjast

Vetrarstarfið að hefjast

Um leið og skólarnir byrja hefst vetrarstarfið hjá flestum deildum Ungmennafélagsins. Handknattleiksdeildin reið á vaðið 22. ágúst, æfingar í taekwondo…
Upplýsingar um fimleikahópa

Upplýsingar um fimleikahópa

Vegna fjölda fyrirspurna vill fimleikadeildin koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Skráningu í fimleika lauk 24. ágúst og það tekur a.m.k.…
Fimleikastelpur á Ítalíu

Fimleikastelpur á Ítalíu

Stór hópur af fimleikastelpum er nú staddur við æfingar á Ítalíu. Það er allt gott að frétta af hópnum. Æfingar…
Æfingabúðir á Ítalíu

Æfingabúðir á Ítalíu

Á laugardaginn kemur heldur myndarlegur hópur fimleikastúlkna ásamt fimm þjálfurum til Cesenatico á Ítalíu í æfingabúðir. Hópar frá Selfossi hafa áður…
Sumarstarfinu að ljúka hjá fimleikunum

Sumarstarfinu að ljúka hjá fimleikunum

Í sumar var fimleikadeildin með tvö sumarnámskeið fyrir börn 9 ára og yngri. Bæði námskeiðin voru vel sótt og heppnuðust…
Skráning í fimleika veturinn 2013-2014

Skráning í fimleika veturinn 2013-2014

Skráning í fimleika fyrir veturinn er hafin inná vefnum selfoss.felog.is. Vinsamalegast athugið að skráningarfrestur er til 24. ágúst en eftir það…
Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi hefst miðvikudaginn 7. ágúst með menningarlegum miðvikudegi en í framhaldinu er þétt dagskrá alveg fram á sunnudag.…
Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst…
Landsmót UMFÍ á Selfossi

Landsmót UMFÍ á Selfossi

Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að…
Skráning í fimleika fyrir haust 2013 hafin

Skráning í fimleika fyrir haust 2013 hafin

Skráning í fimleika á haustönn er hafin inná vefnum selfoss.felog.is  Skráningarfrestur er til 24. ágúst en eftir það verða börn…
Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í…
Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss

Sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss verða í júní og ágúst.  Um tvö námskeið er að ræða og verður það fyrra haldið 10.…
Enn einn deildarmeistaratitillinn á Selfoss í dag

Enn einn deildarmeistaratitillinn á Selfoss í dag

Síðasti dagur Vormóts FSÍ í hópfimleikum kláraðist í dag með keppni í 3.flokki.  Átján lið voru mætt til keppni í…
Íslandsmeistaratitill og deildarmeistaratitill á Selfoss í dag

Íslandsmeistaratitill og deildarmeistaratitill á Selfoss í dag

    Annar dagur Vormóts Fimleikasambandsins fór fram í Vallaskóla í dag.  Í morgun var keppt í opnum flokki sem…
Deildarmeistaratitlar á Selfoss

Deildarmeistaratitlar á Selfoss

Vormót Fimleikasambands Íslands fer vel af stað en keppt er í íþróttahúsi Vallaskóla alla helgina. Í kvöld var keppt í…
Vallaskóli iðar af fimum krökkum um helgina

Vallaskóli iðar af fimum krökkum um helgina

Fimleikadeild Selfoss gefur út vormótsblað í tengslum við Vormót Fimleikasambands Íslands sem haldið er á Selfossi um helgina.  Blaðið er…
Blandað lið Selfoss Íslandsmeistari í gólfæfingum

Blandað lið Selfoss Íslandsmeistari í gólfæfingum

   Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Versölum í Kópavogi 26. og 27.apríl 2013.  Selfoss átti tvö lið í keppninni…
Silfur og brons til Selfossstúlkna í fimleikum

Silfur og brons til Selfossstúlkna í fimleikum

Sunnudaginn 14.apríl keppti einn hópur frá Selfossi, Selfoss 10, á hópfimleikamóti Fylkis. Mótið var fjölmennt og var því skipt í…
Þessar verða í eldlínunni í kvöld

Þessar verða í eldlínunni í kvöld

Undankeppni Íslandsmótsins í hópfimleikum fer fram í kvöld 5.apríl klukkan 19:20 í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Búast má við hörkukeppni…
Aðalfundur Fimleikadeildar Selfoss

Aðalfundur Fimleikadeildar Selfoss

Aðalfundur Fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 10. apríl kl. 21.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Stjórnin
Hrafnhildur Hanna íþróttamaður HSK 2012

Hrafnhildur Hanna íþróttamaður HSK 2012

Fimleikakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Umf. Selfoss, var útnefnd íþróttamaður HSK 2012 á héraðsþingi Skarphéðins í Aratungu síðast liðinn laugardag 9.mars. …
Yngri iðkendur fimleikadeildar á hópfimleikamóti í Þorlákshöfn

Yngri iðkendur fimleikadeildar á hópfimleikamóti í Þorlákshöfn

Laugardaginn 9.mars kepptu 3 lið, tvö stúlknalið og eitt strákalið, frá fimleikadeild Selfoss á hópfimleikamóti í Þorlákshöfn. Alls tóku 12…
Þrír íslandsmeistaratitlar á Selfoss

Þrír íslandsmeistaratitlar á Selfoss

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram í Garðabæ 1.-3.mars 2013.  Alls tóku 52 lið þátt í mótinu frá 10 félögum…
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum um helgina

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum um helgina

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram í Ásgarði í Garðabæ um helgina.  Alls eru 52 lið skráð til keppni frá…
Vel heppnað Þorramót fimleikadeildar

Vel heppnað Þorramót fimleikadeildar

Um síðustu helgi fór fram í Iðu Þorramót í hópfimleikum. Þorramót hefur verið haldið á Selfossi í nokkur ár og eru…
Lið Selfoss í 3. sæti í hópfimleikum á RIG

Lið Selfoss í 3. sæti í hópfimleikum á RIG

Meistaraflokkur Selfoss í hópfimleikum keppti á Reykjavíkur-leikunum laugardaginn 19. janúar sl. Mótið var haldið í glæsilegu húsnæði Stjörnustúlkna í Garðabæ. Stelpurnar í liði Selfoss…
Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og…
Nýtt námskeið hjá Íþróttaskóla barnanna

Nýtt námskeið hjá Íþróttaskóla barnanna

Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 19. janúar 2013. Námskeiðið, sem er fyrir börn fædd 2008-2010, er 10…
Hrafnhildur Hanna og Ægir fimleikamenn ársins 2012

Hrafnhildur Hanna og Ægir fimleikamenn ársins 2012

Á jólasýningu fimleikadeildarinnar hefur skapast sú hefð að útnefna fimleikakonu ársins. Nú var bætt um betur og einnig útnefndur fimleikakarl ársins.…
Húsfyllir á öllum sýningum fimleikadeildar

Húsfyllir á öllum sýningum fimleikadeildar

Laugardaginn 8. desember sl. var hin árlega jólasýning fimleikadeildar Selfoss. Í ár var sett upp sýning byggð á sögunni um…
Galdrakarlinn í OZ

Galdrakarlinn í OZ

Jólasýning fimleikadeildar Selfoss verður haldin laugardaginn 8.desember.  Í ár setja krakkarnir upp Galdrakarlinn í OZ.  Búast má við lífi og…
Gull, fjögur silfur og brons á haustmóti FSÍ í hópfimleikum

Gull, fjögur silfur og brons á haustmóti FSÍ í hópfimleikum

Haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram í Versölum í Kópavogi dagana 23. og 24. nóvember s.l. Alls tóku átta lið frá…
Galdrakarlinn í Oz jólasýningin 2012

Galdrakarlinn í Oz jólasýningin 2012

Undirbúningur jólasýningar fimleikadeildar Umf. Selfoss er nú í fullum gangi. Undirbúningsnefnd sem er skipuð þjálfurum deildarinnar er þessa dagana að…
Strákalið Selfoss bikarmeistarar - unnu Gerplustráka

Strákalið Selfoss bikarmeistarar - unnu Gerplustráka

Bestu hópfimleikalið landsins kepptu í íþróttahúsi Vallaskóla á bikarmót FSÍ sem fram fór á Selfossi um síðustu helgi. Mótshaldari var…
Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi á laugardaginn

Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi á laugardaginn

Bikarmót FSÍ í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla við Sólvelli á Selfossi laugardaginn 17. nóvember. Keppni fer fram í…
Frábær árangur á Evrópumeistaramótinu

Frábær árangur á Evrópumeistaramótinu

Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fór fram í Árósum í Danmörku 18.–20. október s.l. Skemmst er frá því að segja að stúlknalið Íslands…
Landsliðin í hópfimleikum að leggja í hann á Evrópumótið í hópfimleikum

Landsliðin í hópfimleikum að leggja í hann á Evrópumótið í hópfimleikum

Ísland sendir landslið í fjórum mismunandi flokkum á Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Árósum dagana 18.-20.október.  Hópurinn sem…
ZUMBA fitness PARTÝ

ZUMBA fitness PARTÝ

Laugardaginn 6.október klukkan 12:00 í íþróttahúsinu Baulu verður haldið heljarinnar zumbapartý.  Þetta er hluti af fjáröflun þeirra iðkenda sem valin…
Nýtt námskeið hjá Íþróttaskóla barnanna

Nýtt námskeið hjá Íþróttaskóla barnanna

Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 15. september. Námskeiðið eru 10 skipti og kostar 10.000 krónur. Veittur er 50%…

Skráningarfrestur í fimleika framlengdur fram á föstudag 24.ágúst

1) Haka í  samþykkja skilmála.  2) Smella á nýskráning 3) Slá inn kennitölu forráðamanns og ýta á áfram 4) Fylla…

Skráning í fimleika veturinn 2012-2013

Nú hefst skráning í fimleika fyrir veturinn 2012-2013.  Ungmennafélag Selfoss er að taka í notkun nýtt skráningarkerfi sem heitir Nora.…
Fimleikahópur frá Selfossi á leið á Eurogymhátíðina í Portúgal

Fimleikahópur frá Selfossi á leið á Eurogymhátíðina í Portúgal

Ungar fimleikastúlkur frá Selfossi, fæddar 1997 og 1998, halda út föstudaginn 13. júlí á fimleikahátíðina Eurogym sem haldin er í…

Fimleikar áframhaldandi æfingar fram til 6.júlí

Vetrarstarfi fimleikadeildar lýkur formlega föstudaginn 1.júní.  Áframhaldandi æfingar fyrir eldri iðkendur verða fram til 6.júlí en þá verður sumarfrí þar…
Lið Selfoss stóðu sig vel á vormóti FSÍ á Egilsstöðum

Lið Selfoss stóðu sig vel á vormóti FSÍ á Egilsstöðum

Vormót FSÍ í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum helgina 12.-13. maí sl. Alls tóku 51 lið frá 13 félögum þátt…

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson á laugardaginn

Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson verður haldið á laugardaginn kemur þann 5. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Mótinu er tvískipt.…

Fimleikastelpur selja eplakökur 1. maí

Stúlkur á aldrinum 13-16 ára úr fimleikadeild Selfoss efla til fjáröflunar þann 1. maí nk. Þær ganga í hús og…

Selfoss með tvenn bronsverðlaun á Íslandsmótinu í hópfimleikum í dag

Úrslit í fjölþraut Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í dag.  Mótið verður sýnt á RUV á morgun laugardag…

Fjórar Selfoss-stelpur í landsliðsúrvali fullorðina í hópfimleikum

Nú á dögunum var tilkynntur fyrsti æfingahópur landsliðsins í flokki fullorðina fyrir Evrópumótið 2012. Selfyssingar eiga þar fjóra fulltrúa en…

Blandað lið Selfoss hársbreidd frá deildarmeistaratitli

Undankeppni Íslandsmótsins í hópfimleikum fóru fram í húsakynnum Gerplu föstudaginn 30. mars. Selfoss sendi tvö lið til keppni en það…

Fimleikastelpur bjóða kleinur og marengstertur

Meistarahópur Selfoss í fimleikum hafa undanfarið verið að safna fyrir nýjum keppnisgöllum. Stelpurnar hafa gengið í fyrirtæki á svæðinu og boðið…

Gæsla, fimleikar/parkour og leikir

Unglingaflokkur Selfoss HM2 er að safna sér fyrir nýjum keppnisgöllum. Þær ætla að vera með fimleika, leiki og fjör fyrir börn í 1.-4.…

Héraðsmótið í hópfimleikum 2012 - Allir titlar á Selfoss

Héraðsmótið í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. mars. Alls voru 24 lið mætt til leiks frá fimm…

Aðalfundur fimleikadeildar 2012

Aðalfundur Fimleikadeildar Selfoss var haldin í Tíbrá fimmtudaginn 22.mars.  Á fundinum fóru fram hefðbundinn aðalfundarstörf og var fundarstjóri Þórir Haraldsson.…

Skiplag HSK-mótsins í hópfimleikum 24. mars

HSK-mótið í fimleikum fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. mars næstkomandi. Alls mæta 25 lið til keppni í nokkrum…

Fimleikar falla niður í Baulu fimmtudaginn 15.mars

Fimleikar falla niður allan fimmtudaginn 15.mars vegna árshátíðar nemenda Sunnulækjarskóla í íþróttasalnum. Vinsamlegast látið þetta ganga ykkar á milli.

Fimleikadeild Selfoss á 11 flotta fulltrúa í Úrvalshópi unglinga FSÍ vegna EM 2012

Í janúar síðastliðnum sóttu nokkrir krakkar frá fimleikadeild Selfoss landsliðsúrtöku vegna Evrópumótsins í hópfimleikum sem fram fer í Danmörku haustið…

Þrenn silfurverðlaun á Bikarmóti FSÍ í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum var haldið hjá Stjörnunni laugardaginn 3. mars. Alls voru níu lið mætt til keppni.  Selfoss átti lið í þremur…
Fjögur silfur og eitt brons á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum

Fjögur silfur og eitt brons á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum

Selfoss átti tíu lið á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór á Selfossi 11. og 12 febrúar sl. Keppt…
Fjölmennt Þorramót í fimleikum

Fjölmennt Þorramót í fimleikum

Fimleikadeild Selfoss hélt um helgina Þorramót í hópfimleikum í 5. flokki landsreglna fyrir yngri kynslóðina og þá sem eru að…
Selfoss með gull og brons í fimleikum á Reykjavíkurleikunum

Selfoss með gull og brons í fimleikum á Reykjavíkurleikunum

Fimleikadeild Selfoss sendi tvö lið til keppni á Reykjavíkurleikana í hópfimleikum 21. janúar sl. Keppt var annars vegar í Teamgym…
Íþróttaskóli barnanna hefst 21. janúar 2012

Íþróttaskóli barnanna hefst 21. janúar 2012

Íþróttaskóli fimleikadeildar Umf. Selfoss hefst að nýju laugardaginn 21. janúar nk. Í boði eru tímar fyrir börn fædd 2010-2007. Íþróttaskólinn er í…