EM förum fagnað í Baulu

EM förum fagnað í Baulu

EM ævintýrið er á enda og krakkarnir á leiðinni heim frá Slóveníu. Þau stóðu sig öll frábærlega og af því tilefni verður tekið vel á móti þeim mánudaginn 17. október kl. 19:00 í Baulu, íþróttahúsinu við Sunnulækjarskóla. Allir velkomnir að mæta og eiga góða stund með þessu frábæra íþróttafólki!

Tags:
, ,