Fimleikabókin verður til sölu á jólasýningunni

Fimleikabókin verður til sölu á jólasýningunni

Fimleikasamband Íslands gefur út fimleikabók nú fyrir jólin. Þetta er bókin sem við öll höfum verið að bíða eftir, Í bókinni eru myndir og viðtöl við fimleikafólk bæði úr hópfimleikum og áhaldafimleikum. Bókin er 192 síður í lit, A4 broti og kostar kr. 4.900. 

Bókin verður til sölu í anddyri Vallaskóla á jólasýningu Fimleikadeildar Selfoss 14. desember.

Tags: