Fimleikar áframhaldandi æfingar fram til 6.júlí

Fimleikar áframhaldandi æfingar fram til 6.júlí

Vetrarstarfi fimleikadeildar lýkur formlega föstudaginn 1.júní.  Áframhaldandi æfingar fyrir eldri iðkendur verða fram til 6.júlí en þá verður sumarfrí þar til 6.ágúst.  Meistaraflokkur félagsins starfar þó eftir öðru plani vegna landsliðsverkefna. Sumarnámskeið eru fyrir börn fædd 2004 og seinna en það er auglýst nánar undir sumarnámskeiðaflipanum hér á síðunni.

Æfingar verða eftirfarandi frá og með 11.júní
Börn fædd 2003  Þjálfari Sally Ann Vokes
þri 11:30-13:30
Fim 11:45-14:00
Fös 9:00-11:15

Börn fædd 2002 og 2001  Þjálfari Linda Ósk Þorvaldsdóttir
Mán 11:00-13:30
Mið 9:00-11:30
Fim 11:00-13:00

Börn fædd 2000 og 1999  Þjálfari Sally Ann Vokes
Mán 9-12
Þri 9-12
Fim 9-11:30

Vikuna 4.júní -8.júní  er önnur stundaskrá sem börnin fá afhent á æfingu og í tölvupósti. 
Nánari upplýsingar má fá hjá þjálfurum eða á netfangið fimleikarselfoss@gmail.com