Fimleikar falla niður í Baulu fimmtudaginn 15.mars

Fimleikar falla niður í Baulu fimmtudaginn 15.mars

Fimleikar falla niður allan fimmtudaginn 15.mars vegna árshátíðar nemenda Sunnulækjarskóla í íþróttasalnum. Vinsamlegast látið þetta ganga ykkar á milli.