Fimleikastelpur á Ítalíu

Fimleikastelpur á Ítalíu

Stór hópur af fimleikastelpum er nú staddur við æfingar á Ítalíu. Það er allt gott að frétta af hópnum. Æfingar ganga vel og er margt skemmtilegt brallað t.d. hópeflisleikir á ströndinni, vatnsrennibrautargarður og fleira. Þrátt fyrir rigningu í gær var æft úti og var það pínu kalt en allir voru kátir.

Góðar kveðjur frá stelpunum á Ítalíu.

Fimleikastelpur á leið til Ítalíu