Fimleikastelpur selja eplakökur 1. maí

Fimleikastelpur selja eplakökur 1. maí

Stúlkur á aldrinum 13-16 ára úr fimleikadeild Selfoss efla til fjáröflunar þann 1. maí nk. Þær ganga í hús og selja nýbakaðar eplakökur á 1.000 kr. stk. Stúlkurnar eru að safna fyrir sýningar- og æfingaferð á Eurogym 2012 sem haldin er í Portúgal í júlí nk.