Foreldraráð

Í foreldraráðum hvers flokks eru 2 foreldrar sem halda utan um fjáraflanir, skemmtidaga og önnur atriði fyrir utan fimleikasalinn. Þeir eru í samstarfi við þjálfara og i góðu sambandi við aðra foreldra í hópnum.

Til þess að vita hver er í foreldraráði í flokki þíns barns, er best að hafa samband við þjálfara eða deildarstjóra flokksins.