Forskráning í fimleika haust 2016

Forskráning í fimleika haust 2016

Forskráning í fimleika er hafin inn á selfoss.felog.is. Allir þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí eru í forgangi í hópa hjá deildinni.

Þegar forskráð er inn á síðunni þarf að athuga að ganga frá skráningunni alla leið það er ganga frá greiðslu núll krónur. Ef þið fáið staðfestingarpóst hefur skráningin tekist annars ekki.

Endilega vera tímanlega inná selfoss.felog.is.

Tags: