Forskráning í fimleika lýkur á mánudag

Forskráning í fimleika lýkur á mánudag

Vakin er athygli á að forskráningu í fimleika fyrir komandi tímabil lýkur mánudaginn 10. ágúst. Skráning fer fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra. Mikilvægt er að þeir sem vilja stunda fimleika í vetur séu skráðir tímanlega svo auðveldlega gangi að raða í hópa og gera stundatöflu.

Æfingar hefjast mánudaginn 31. ágúst samkvæmt stundaskrá.

 

Tags: