
29 júl Forskráning í fimleika til 10. ágúst

Forskráning í fimleika fyrir næsta vetur er í fullum gangi en henni lýkur 10. ágúst nk. Iðkendur sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss en eiga annars á hættu að lenda á biðlista.
Skráning fer fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.