Framlenging á forskráning

Framlenging á forskráning

Ákveðið hefur verið að framlengja forskráningu um eina viku, henni lýkur því sunnudaginn 9. júlí.

Allir þeir sem skrá sig í forskráningu eru í forgangi í hópa hjá deildinni. Iðkendur sem voru hjá deildinni síðasta vetur þurfa einnig að skrá sig.

Þegar forskráð er inn á síðunni þarf að athuga að ganga frá skráningunni alla leið það er ganga frá greiðslu núll krónur. Ef þið fáið staðfestingarpóst hefur skráningin tekist annars ekki.

9 ára og eldri eru í eldri hópum en 8 ára og yngri í yngri hópum

Endilega skrá sig tímanlega inná selfoss.felog.is.

Tags: