Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikar á vegum fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss byrja í kvöld, fimmtudaginn 12. janúar kl. 20:30-22:00 í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Tíu skipta námskeið hjá reyndum þjálfara.

Skráning í gegnum Nóra á slóðinni selfoss.felog.is.

Mjög góð og skemmtileg hreyfing fyrir alla og engar kröfur um kunnáttu í fimleikum.