Haustmót 2 á Selfossi 25. nóvember

Haustmót 2 á Selfossi 25. nóvember

Haustmót 2 verður haldið í Iðu, Selfossi laugardaginn 25. nóvember. Mótið hefst klukkan 09:40 og líkur um 19:15. Selfoss sendir þrjú lið til keppni í 2. flokk kvenna. Hlökkum til að sjá sem flesta styðja við bakið á Selfoss stelpunum.

Tags:
,