Haustmót í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum

Selfoss sendir átta lið til keppni á Haustmóti í hópfimleikum fer fram laugardaginn 16. nóvember í Versölum í Kópavogi. Mótið er í umsjón Gerplu. Mótið er þrískipt og hefst með almennri upphitun kl. 9:00 og eru mótslok kl. 20:10.

Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Fimleikasambandsins.

Tags: