
03 des Helga Nótt og kærleikstréð – Jólasýning fimleikadeildar

Jólasýning fimleikadeildar árið 2015 ber heitið Helga Nótt og kærleikstréð.
Sýningar verða í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 12. desember. Þrjár sýningar verða kl. 9:30, 11:30 og 13:15.
Nánari upplýsingar eru á fésbókarsíðunni Jólasýning fimleikadeildar Selfoss.