Íþróttaskóli barnanna haust 2014

Íþróttaskóli barnanna haust 2014

Íþróttaskóli barnanna er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi. Kennt er á sunnudögum í tveimur hópum.

Fyrri hópurinn er frá 10:00-10:50 fyrir börn fædd 2012 og 2013.

Seinni hópurinn er frá 11:00-11:50 fyrir börn fædd 2010 og 2011.

Skráning fer fram á staðnum. Allir velkomnir og hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn 21. september!