Íþróttaskólinn á sunnudögum

Íþróttaskólinn á sunnudögum

Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 14. september til og með 16. nóvember. Athugið ný tímasetning á sunnudögum.

Kennt er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.

Verð kr. 12.000 á barn en veittur er 50% afsláttur fyrir systkini.

Skráning á staðnum frá klukkan 9:30.

Tímasetningar

10:00-10:50 Yngri hópur – Börn fædd í júlí til desember 2012 og allt árið 2013.

11:00-11:50 Eldri hópur – Börn fædd allt árið 2011 og janúar til júni 2012.

Kennarar á námskeiðinu eru Steinunn H. Eggertsdóttir og Heiðrún Jóhanna Heiðarsdóttir.