Mátunardagur í fimleikum

Mátunardagur í fimleikum

Miðvikudaginn 23. september frá klukkan 17:30-19:30 verður mátunardagur fyrir iðkendur fimleikadeildar í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss á Selfossvelli.

Þar verður hægt að máta og kaupa nýjan félagsgalla Selfoss (peysu og buxur en einnig verður hægt að kaupa sér hvort um sig). Einnig er um að ræða æfingafatnað fyrir stráka og stelpur.

Æfingafatnaður fyrir stráka

Pakki 1 – Stuttbuxur og bolur
Stuttbuxur (vörunúmer 4422-08) og bolur (vörunúmer 6115-08)
Stærðir 128-164: total verð: 4.990- hvort tveggja með merki Selfoss.
Stærðir S-3XL: total verð: 5.490- hvort tveggja með merki Selfoss.

Pakki 2 – Stuttbuxur, bolur og hálfrennd peysa
Stuttbuxur (vörunúmer 4422-08), bolur (vörunúmer 6115-08) og hálfrennd peysa (vörunúmer 8697-09)
Stærðir 128-164 total verð: 9.990- allt með merki Selfoss.
Stærðir S-3XL total verð: 11.490- allt með merki Selfoss.

Æfingafatnaður fyrir stúlkur

Pakki 1 – Hlaupabuxur og bolur
Hlaupabuxur (vörunúmer 8325-08) og bolur (vörunúmer 6115-08)
Stærðir 128-164: total verð: 6.990- hvort tveggja með merki Selfoss.
Stærðir S-3XL og kvenna 34/36-46/48: total verð: 7.990- hvort tveggja með merki Selfoss.

Pakki 2 – Hlaupabuxur, bolur og hálfrennd peysa
Hlaupabuxur (vörunúmer 8325-08), bolur (vörunúmer 6115-08) og hálfrennd peysa (vörunúmer 8697-09)
Stærð 128-164: total verð: 11,990- allt með merki Selfoss.
Stærð S-3XL og kvenna 34/36-46/48: total verð: 13,990- allt með merki Selfoss.

Félagsgalli Selfoss

Félagsgallinn kostar í barnastærðum kr. 7.500- og fullorðins kr. 8.500-.
Hægt er að kaupa jakkann stakann og er hann 2/3 af verðinu.

Félagsgallann má sjá á myndinni efst í fréttinnni en hann er vínrauð peysa ásamt svörtum buxum.

Í vetur verður marserað inn í vínrauða félagsgalla Selfoss á mótum.

Við hvetjum iðkendur til að nýta sér þessa góðu þjónustu en öll verðin hér fyrir ofan eru tilboðsverð og mun ódýrari en ef verslað er beint út úr búð.

jako-ziptop-performance-marine-weiss-rot-1-8697 jako-t-shirt-run-schwarz-1-6115 jako-tight-athletico-schwarz-weiss-1-8325 jako-sporthose-anderlecht-mit-jako-logo-mit-innenslip-schwarz-1-4422

Tags:
,