Móttaka fyrir landsliðfólkið okkar í hópfimleikum

Móttaka fyrir landsliðfólkið okkar í hópfimleikum

Í kvöld verður haldin móttaka til handa landsliðsfólkinu okkar sem stóð sig svo vel á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk á laugardaginn 18. október. Móttakan verður í Baulu klukkan 20:30 og er hún öllum opin.

Góður vettvangur til að óska þessu glæsilega íþróttafólki til hamingju með frábæran árangur og hvetja þau áfram til frekari afreka.

Tags:
, ,