
10 mar Nettómótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum – á laugardaginn.
Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í fimleikum. Alls eru 200 keppendur skráðir til þátttöku í 17 liðum frá fimm félögum.
Mótið hefst klukkan 18:00 og eru áætluð mótslok klukkan 20:00.