Nettómótinu frestað til 22. mars

Nettómótinu frestað til 22. mars

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Nettómótið í hópfimleikum sem fram átti að fara á Selfossi laugardaginn 14. mars.

Mótið verður haldið sunnudaginn 22. mars og verða nánari tímasetningar sendar út í næstu viku.