Opið fyrir skráningu í litla íþróttaskólann

Opið fyrir skráningu í litla íþróttaskólann

Við erum búin að opna fyrir skráningu í íþróttaskólann.
Við byrjum sunnudaginn 8. september og námskeiðið verður 12 vikur. Umsjón verður í höndum Berglindar Elíasdóttur íþrótta – og heilsufræðings og Ingu Sjafnar Sverrisdóttur sjúkraþjálfara. Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem miða að því að auka hreyfifærni, samhæfingu og að hafa gaman í skemmtilegu umhverfi,

Skráning fer fram á selfoss.felog.is