Seinni hluti sumaræfinga hefst í dag

Seinni hluti sumaræfinga hefst í dag

Sumaræfingar í fimleikum hefjast aftur í dag, þriðjudaginn 8. ágúst og standa til 18. ágúst.

Það eru sömu æfingatímar og í júní.

Vetraræfingar hefjast síðan í september en skráning er í fullum gangi.