Selfoss fimleikabolir

Selfoss fimleikabolir

Selfoss fimleikabolir verða til sölu á laugardaginn í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla um leið og skráning í íþróttaskólann fer fram. Skráning hefst 8:45 og lýkur rúmlega 10. Á þessum tíma verður einnig hægt að kaupa fimleikaboli. Posi verður á staðnum. Verð 8.000 kr.