Selfoss Mix 3 með gull

Selfoss Mix 3 með gull

Um helgina keppti Selfoss Mix 3 á Haustmóti Fimleikasambandsins og stóðu sig frábærlega. Þau eru ný byrjuð að æfa saman og frábært að sjá hversu vel gekk, fengu 28.365 stig og gullverðlaun. Glæsilegir krakkar sem eiga framtíðina fyrir sér.

Tags:
,