Skiplag HSK-mótsins í hópfimleikum 24. mars

Skiplag HSK-mótsins í hópfimleikum 24. mars

HSK-mótið í fimleikum fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. mars næstkomandi. Alls mæta 25 lið til keppni í nokkrum flokkum frá fimm félögum.  Keppni í fyrsta hluta hefst kl. 9:40 og síðasta hluta lýkur kl. 16:50.  Nánara skipulag má sjá hér fyrir neðan.

 

5.fl. B    
almenn upphitun 8:30-8:50
dómarafundur 09:00
áhaldaupphitun 8:50-9:35
innmars og keppni  09:40
verðlaunaafhending 10:55
mótslok   11:05
     
5.fl.    
almenn upphitun 11:10-11:30
dómarafundur 11:10
áhaldaupphitun 11:30-12:05
innmars og keppni  12:10
verðlaunaafhending 13:10
mótslok   13:20
     
4.fl. Og eldri    
almenn upphitun 13:20-13:40
dómarafundur 13:50
áhaldaupphitun 13:40-14:55
innmars og keppni  15:00
verðlaunaafhending 16:35
mótslok   16:50