Skráning í fimleika

Skráning í fimleika

Skráning í fimleika fyrir haustið 2016 er hafin inn á selfoss.felog.is. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga þarf frá greiðslu 0,- krónur til að skráningin gangi í gegn. Yngstu iðkendurnir í fimleikum á næsta ári eru fædd 2012.

Þeir sem hafa verið skráðir í forskráningu þurfa ekki að skrá sig aftur.

Tags: