Skráningu í fimleika lýkur 28. ágúst

Skráningu í fimleika lýkur 28. ágúst

Opið er fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1. september nk. Skráning fer fram í gegnum Nóra á slóðinni selfoss.felog.is. Yngstu iðkendurnir í fimleikum á komandi tímabili eru fæddir 2016. Skráningu lýkur 28. ágúst.

Vinsamlega athugið að til að staðfesta skráningu í Nóra þarf að ganga frá greiðslu 0,- krónur.

Þeir sem hafa þegar skráð sig í forskráningu þurfa ekki að skrá sig aftur.