Stelpurnar í Selfoss 3 í fjórða sæti á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 3 í fjórða sæti á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 3 kepptu á Haustmóti síðastliðinn sunnudag. Þær voru að keppa í fyrsta skipti með nýjan dans sem gekk mjög vel hjá þeim, þær áttu ekki sinn besta dag á trampolíni en létu það ekki á sig fá og framkvæmdu frábær dýnustökk. Þær lentu í 4.sæti af 22 liðum sem er mjög góður árangur.

Tags:
,