Stelpurnar í Selfoss 5 stóðu sig vel á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 5 stóðu sig vel á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 5 kepptu á Haustmóti síðasta sunnudag. Þær stóðu sig mjög vel en þeirra besta áhald var dans. Þær eiga þó helling inni og það verður gaman að fylgjast með þeim í vetur.

Tags:
,