14 nóv Stelpurnar í Selfoss 5 stóðu sig vel á Haustmóti Posted at 18:03h in Fimleikar by Fimleikadeild Selfoss 0 Likes Share Stelpurnar í Selfoss 5 kepptu á Haustmóti síðasta sunnudag. Þær stóðu sig mjög vel en þeirra besta áhald var dans. Þær eiga þó helling inni og það verður gaman að fylgjast með þeim í vetur. DeilaFacebookTwitter Tags: FSÍ, Haustmót