Stelpurnar í Selfoss 7 stóðu sig frábærlega

Stelpurnar í Selfoss 7 stóðu sig frábærlega

Stelpurnar í Selfoss 7 stóðu sig frábærlega á Haustmóti Fimleikasambandsins sem fór fram um síðustu helgi. Þrátt fyrir að vera á yngra ári í sínum flokki lentu þær í 4.sæti af 20 liðum. Þeirra besta áhald var dans þar sem þær voru næst stigahæstar með 13.066 stig sem er frábær árangur.

Tags:
,