Stelpurnar í Selfoss 8 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 8 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 8 kepptu síðasta laugardag á Haustmóti Fimleikasambandsins. Þessar ungu og efnilegu stelpur stóðu sig mjög vel og áttu flott mót. Það verður gaman að fylgjast með þeim í vetur.

Tags:
,