Stelpurnar í Selfoss 9 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 9 á Haustmóti

Stelpurnar í Selfoss 9 kepptu á Haustmóti Fimleikasambandins sem fram fór í Garðabæ um síðustu helgi. Þar voru þær margar að keppa á sínu fyrsta fimleikamóti og stóðu sig mjög vel. Þeirra besta áhald var dans þar sem þær fengu 7.716 stig.

Tags:
,