Sumaræfingar fimleikadeildar 2015

Sumaræfingar fimleikadeildar 2015

Fimleikadeild Selfoss býður upp á æfingar í sumar fyrir breiðan aldurshóp stráka og stúlkna. Æfingar í sumar verða í júní og ágúst Á sumrin eru æfingar með breyttu sniði. Aldurshópar æfa saman og er mikið unnið með tækniþjálfun, nýjum æfingum og stökkum bætt inn og áhersla lögð á styrktar- og liðleikaþjálfun. Sumaræfingarnar hafa reynst vel fyrir iðkendur og flestir ná framförum og bætingu á þessum tíma. Þá er oft gaman að kynnast nýjum þjálfurum og breyta út af vananum.

Stundaskrá liggur fyrir eftir að skráningu eru lokið en eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir:

Sumarnámskeið kennt í Baulu og úti ef og þegar verður leyfir.

Aldur: Börn strákar og stelpur  fædd 2009, 2008, 2007, 2006

Tímabil 1: 10. júní – 16.júní  13:00-15:30     Verð: 12.000kr.

Tímabil 2: 18. júní – 24.júní   13:00-15:30     Verð: 15.000kr.

Tímabil 3: 10. ágúst – 14.ágúst 13:00-15:30 Verð: 12.000kr.

Tímabil 4: 17. ágúst – 21.ágúst 13:00-15:30 Verð: 12.000kr.

 

Opið fyrir skráningu inn á skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni selfoss.felog.is

Skráningu lýkur daginn áður en viðkomandi námskeið hefst

Sumaræfingar kennt í Baulu

 

Strákar

Fæddir 2005-2006 Æft 3x í viku 2 tíma í senn.

Tímabil: 8. júní – 3. júlí  og 4. ágúst – 20. ágúst. Kennt á morgnana. Verð: 17.500 kr.

Fæddir 2002-2004 Æft 3x í viku 2 tíma í senn.

Tímabil: 1. júní – 3. júlí og 4. ágúst – 20. ágúst . Kennt á morgnana. Verð 19.800 kr.

Stelpur

Fæddar 2008 Æft 3x í viku 2 tíma í senn.

Tímabil: 10. júní – 3. júlí og 4. ágúst – 20. ágúst. Kennt á morgnana. Verð 16.300 kr.

Fæddar 2006 og 2007 Æft 3x í viku 2 tíma í senn.

Tímabil: 10. júní – 3. júlí og 4. ágúst – 20. ágúst. Kennt á morgnana. Verð 16.300 kr.

Fæddar 2004 og 2005 Æft 3x í viku samtals 7 klst. á viku.

Tímabil: 1. júní – 3. júlí og 4. ágúst – 20. ágúst. Kennt á morgnana. Verð 21.400 kr.

Fæddar 2003 Æft 3x í viku samtals 7 klst. á viku.

Tímabil: 1. júní – 3. júlí og 4. ágúst – 20. ágúst. Kennt á morgnana. Verð 21.400 kr.

Fæddar 2001 og 2002 Æft 3x í viku 2,5 klst í senn.

Tímabil: 1. júní – 3. júlí og 4. ágúst – 20. ágúst. Kennt seinni partinn. Verð 22.500 kr.

 

Fimleikar fyrir alla! Aldur 6. – 10. bekkur.

Strákar og stelpur, kennt í Baulu seinni partinn á daginn. 3x í viku 2 klst. í senn.

Tímabil: 1. júní – 3. júlí og 4. ágúst – 20. ágúst. Kennt seinni partinn. Verð 19.800 kr.

Dans – þrek – tækni-hópur fyrir þá sem eru ekki að keppa í fimleikum en vilja halda sér við og fyrir þá sem vilja prufa fimleika til líkamsræktar.

 

Opið fyrir skráningu inn á selfoss.felog.is

Skráningu lýkur mánudaginn 25. maí á sumaræfingar

Fyrir frekari upplýsingar sendið póst á fimleikarselfoss@simnet.is