Sumarnámskeið 1 í fimleikum 10. júní

Sumarnámskeið 1 í fimleikum 10. júní

Fyrsta sumarnámskeiðið í fimleikum hefst 10. júní og er til 16. júní. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla eftir hádegi frá 13:00-15:30. Námskeiðið er fyrir stráka og stelpur á fædd 2009-2006.

Skráning er í fullum gangi inn á skráningar- og greiðslukerfinu Nóra en nánari upplýsingar má fá á fimleikarselfoss@simnet.is.