Sumarnámskeið 23.-27. júní síðasta námskeið fyrir sumarfrí

Sumarnámskeið 23.-27. júní síðasta námskeið fyrir sumarfrí

Síðasta sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss fyrir sumarfrí hefst mánudaginn 23.júní.  Námskeiðið er alla vikuna og er kennt eftir hádegi frá 13:00-15:30.  Námskeiðin eru fyrir stráka og stelpur fædd 2008-2004.  Farið er í grunnæfingar í fimleikum, liðleika- og styrktarþjálfun og leiki.  Kennari er Þyrí Imsland fimleikaþjálfari og grunnskólakennaranemi.  Verð krónur 6000.

Skráning fer fram í gegnum vefinn selfoss.felog.is  eða á netfanginu fimleikarselfoss@simnet.is
Næstu námskeið eftir sumarfrí eru svo 5. – 8. ágúst og 11. – 15. ágúst