Sumarnámskeið 3 hjá Fimleikadeild Selfoss

Sumarnámskeið 3 hjá Fimleikadeild Selfoss

Mánudaginn 10. ágúst hefst þriðja sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss. Námskeiðin eru jafnt fyrir stráka og stelpur fædd á árunu 2006 – 2009. Kennt er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla frá klukkan 13:00-15:30. Kennari er Þyrí Imsland. Skráning er í fullum gangi á skráningarsíðu Umf. Selfoss. Hlökkum til að sjá ykkur.