Þrjú lið á Íslandsmóti í hópfimleikum

Þrjú lið á Íslandsmóti í hópfimleikum

Í dag, föstudaginn 25. apríl, tekur Selfoss þátt í Íslandsmótinu í hópfimleikum. Keppni hefst kl. 16:50 í Ásgarði í Garðabæ en bein útsending á RÚV hefst kl. 17:30.

Hvetjum fólk að sjálfsögðu til að fjölmenna á pallana og styðja okkar fólk.

Skipulag mótsins má finna á heimasíðu Fimleikasambandsins.