Æfingagjöld deilda

Fimleikadeild 2021-2022
Æfingagjöld eru breytileg eftir æfingahópum, fjölda og lengd æfingatíma.
Systkinaafsláttur er 10% á öll börn þegar greitt er fyrir tvö börn eða fleiri.

 

Kríli 1 (f. 2016 og 2017) – (æf. 1x í viku-samtals 45 mín) – Verð fyrir tímabilið (9 mán) er kr. 75.500.

G hópur (f.2015) – (æf. 3x í viku-samtals 4 klst.) – Verð fyrir tímabilið (9 mán) er kr. 103.500.

FGkk (f. 2014 og 2015) – (æf. 3x í viku-samtals 4 klst.) – Verð fyrir tímabilið (9 mán) er kr. 103.500.

F hópur (f. 2014) – (æf. 3x í viku-samtals 4 klst.) – Verð fyrir tímabilið (11 mán) er kr. 126.500.

5.flokkur (f.2013) – (æf. 3x í viku-samtals 4,5 klst.) – Verð fyrir tímabilið (11 mán) er kr 130.600.

4.flokkur (f.2011-2012) – (æf. 4x í viku-samtals 8 klst.) – Verð fyrir tímabilið (11 mán) er kr. 177.700.

3.flokkur (f.2010) – (æf. 4x í viku-samtals 8 klst.) – Verð fyrir tímabilið (11 mán) er kr. 177.700.

KK (f. 2008-2013) – (æf. 3x í viku-samtals 5,5 klst.) – Verð fyrir tímabilið (11 mán) er kr. 140.400.

2.flokkur (f.2007-2009) – (æf. 4x í viku-samtals 9,5 klst.) – Verð fyrir tímabilið (11 mán) er kr. 192.100

Meistaraflokkur – (æf. 4x í viku-samtals 12 klst.) – Verð fyrir tímabilið (11 mán) er kr. 205.300.

 

Íþróttaskóli barnanna (fyrir börn fædd árin 2016 til 2021): kr. 17.500 (12 skipti).
Veittur er 10% systkinaafsláttur fyrir systkini innan íþróttaskólans.


Nánari upplýsingar veitir
Sigríður Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri. Netfang fimleikar@umfs.is

 

Frjálsíþróttadeild 2020-2021
Hópur 1 (f. 2013 – 2015) – (Æfingar 2x í viku – samtals 2 klst.) – Verð fyrir veturinn (9 mánuði) er kr. 44.000- *
Hópur 2 (f. 2011 – 2012) – (Æfingar 3x í viku – samtals 3 klst.) – Verð fyrir veturinn (9 mánuði) er kr. 54.000- *
Hópur 3 – Er ekki í boði veturinn 2019-2020
Hópur 4 (f. 2007 – 2010) – (Æfingar 3x í viku – samtals 4,5 klst.) – Verð fyrir veturinn (9 mánuði) er kr. 65.000- *
Hópur 5 (f. 2006 og fyrr) – (Æfingar 5x í viku – samtals 8 klst.) – Verð fyrir veturinn (8 mánuði) er kr. 80.000- *

* Inn í æfingagjöldum er kr. 1.000 skattur til FRÍ. Greiðslum fyrir allan veturinn má skipta í níu greiðslur.

Systkinaafsláttur er 10% á öll börn þegar greitt er fyrir tvö börn eða fleiri.
Nánari upplýsingar veitir 
Sigríður Anna Guðjónsdóttir yfirþjálfari, s. 892 7052.

 

Handknattleiksdeild 2020-2021
8. flokkur (f. 2013 og síðar) – kr. 8.000 á mánuði (æfa 3x í viku). Samtals kr. 80.000 –
7. flokkur (f. 2011 og 2012) – kr. 8.000 á mánuði (æfa 3x í viku). Samtals kr. 80.000 –
6. flokkur (f. 2009 og 2010) – kr. 8.000 á mánuði (æfa 3x í viku). Samtals kr. 80.000 –
5. flokkur (f. 2007 og 2008) – kr. 9.000 á mánuði (æfa 4x í viku). Samtals kr. 90.000 –
4. flokkur (f. 2005 og 2006) – kr. 10.000 á mánuði (æfa 5x í viku). Samtals kr. 100.000 –
3. flokkur (f. 2002-2004) – kr. 10.000 á mánuði (æfa 5x í viku). Samtals kr. 100.000 –

Systkinaafsláttur er 10% á öll börn þegar greitt er fyrir tvö börn eða fleiri.
Gjaldkeri unglingaráðs: Leifur Örn Leifsson, s. 695 9289.

 

Júdódeild 2020-2021
6-10 ára (f. 2010 – 2014) – kr. 4.100 á mánuði (æfa 2x í viku) / Samtals kr. 36.900 –
11-14 ára (f. 2006 – 2009) – kr. 5.100 á mánuði (æfa 3x í viku) / Samtals kr. 45.900 –
15 ára og eldri (f. 2005 og fyrr) – kr. 6.100 á mánuði (æfa 4x í viku) / Samtals kr. 54.900 –

Ekki er endurgreitt ef iðkandi hættir á greiddu tímabili.
Tveir kynningartímar eru ókeypis.

Systkinaafsláttur er 10% á öll börn þegar greitt er fyrir tvö börn eða fleiri.
Gjaldkeri: Margrét Jóhönnudóttir, s. 663 2706.

 

Knattspyrnudeild 2021-2022
Fótboltaskólinn (f. 2016 og 2017) – 4.000 kr. á mánuði (æfa 1x í viku)
7. flokkur (f. 2014 og 2015) – 8.800 kr. á mánuði (æfa 3-4x í viku)
6. flokkur (f. 2012 og 2013) – 8.800 kr. á mánuði (æfa 3-4x í viku)
5. flokkur (f. 2010 og 2011) – 9.300 kr. á mánuði (æfa 3-4x í viku)
4. flokkur (f. 2008 og 2009) – 10.000 kr. á mánuði (æfa 3-4x í viku)
3. flokkur (f. 2006 og 2007) – 10.000 kr. á mánuði (æfa 3-4x í viku)
2. flokkur (f. 2003 – 2005) – 10.000 kr. á mánuði (æfa 4-5x í viku)

 

Systkinaafsláttur er 10% á öll börn þegar greitt er fyrir tvö börn eða fleiri.
Nánari upplýsingar knattspyrna@umfs.is

 

Sunddeild 2020-2021
Koparhópar 10 ára og yngri (f. 2010 og síðar) kr. 4.350 á mánuði (æfa tvisvar sinnum í viku).
Bronshópur 10-12 ára (f. 2008-2010) kr. 4.550 á mánuði (æfa tvisvar sinnum í viku).
Silfurhópur 12-14 ára (f. 2006-2008) kr. 6.700 á mánuði (æfa þrisvar sinnum í viku).
Gullhópur 14 ára og eldri (f. 2006 og fyrr) kr. 9.900 á mánuði (æfa fimm til sex sinnum í viku).

Systkinaafsláttur er 10% á öll börn þegar greitt er fyrir tvö börn eða fleiri.
Gjaldkeri: Eva Gunnarsdóttir s. 694 8999.

 

Taekwondodeild 2020-2021
Börn, lægri belti – byrjendur, gul rönd og gult belti (f. 2009 og yngri)
kr. 54.000 fyrir veturinn (september-maí).
kr. 28.000 fyrir haustönn (september-desember).
kr. 35.000 fyrir vorönn (janúar-maí).
Æfingar eru þrisvar í viku.

Börn, hærri belti – appelsínugult belti og hærra (f. 2008 og yngri)
kr. 54.000 fyrir veturinn (september-maí).
kr. 28.000 fyrir haustönn (september-desember).
kr. 35.000 fyrir vorönn (janúar-maí).

Æfingar eru þrisvar í viku.

Fullorðnir, lægri og hærri belti (f. 2008 og eldri)
kr. 58.500 fyrir veturinn (september-maí).
kr. 30.000 fyrir haustönn (september-desember).
kr. 37.500 fyrir vorönn (janúar-maí).

Æfingar eru fimm til sex sinnum í viku.

Ekki er endurgreitt ef iðkandi hættir á greiddu tímabili.

Startpakki: Startpakki kostar kr. 65.500.
Innifalið í startpakka eru æfingagjöld allan veturinn, dóbok (galli), DVD diskur og taekwondo bók.
Taekwondovörur: Dóbok (galli) kostar kr. 11.500.
DVD diskur og taekwondo bók kosta kr. 6.000.

Systkinaafsláttur: Veittur er 10% systkinaafsláttur.
Foreldraafsláttur: Ef eitt barn æfir er veittur 50% foreldraafsláttur. Ef tvö börn eða fleiri æfa er veittur 100% foreldraafsláttur.
Ath. Skráningar með foreldraafslætti verða að fara í gegnum gjaldkera deildarinnar eða skrifstofu Umf. Selfoss.
Gjaldkeri: Bjarnheiður Ástgeirsdóttir, s. 896 8440.


Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Árborgar
Athygli foreldra er vakin á því að hægt er að fá 45.000 kr. frístundastyrk hjá Sveitarfélaginu Árborg til að greiða niður æfingagjöld.
Sótt er um frístundastyrk á Mín Árborg, íbúagátt Sveitarfélagsins Árborgar sem auðveldar einstaklingum að sækja um ákveðna þjónustu rafrænt.
Sjá nánar: Niðurgreiðslur æfingagjalda.

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Umf. Selfoss.