Sumarnámskeið 2019

Ungmennafélag Selfoss mun í sumar bjóða upp á fjölbreytt sumarnámskeið fyrir hressa krakka á öllum aldri. Lögð er áhersla á skemmtilega hreyfingu með mikilli útiveru og að börnin fáið að kynnast hinum ýmsu íþróttum. Námskeiðin eru skipulögð og þeim stjórnað af reyndu fólki innan félagsins.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn er hluti af þjónustusamningi við Sveitarfélagið Árborg.