Knattspyrnu- og boltaskólinn

Knattspyrnu- og boltaskólinn sumarið 2013

1. Dagsetningar á námskeiðum:
a. Námskeið nr. 1:
b. Námskeið nr. 2: 
c. Námskeið nr. 3: 
d. Námskeið nr. 4: t 
Knattspyrnu- og boltaskólinn er frá kl. 9:30 – 12:00.

2. Aldur
6 – 14 ára (f. 2006 – 1998) 
4 – 5 ára boltaskóli (f. 2007 – 2008) 
Þátttakendum er skipt upp í 8-10 manna hópa eftir aldri og færni.

3. Hvers eðlis námskeiðin eru- innihaldslýsing
Þjálfunin verður einstaklingsmiðuð þar sem aðaláherslan verður á tæknilega færni. Mikið verður lagt upp úr fjölþættum og skemmtilegum æfingum. Áhersla verður lögð á að finna öllum verkefni við hæfi svo allir fái að njóta sín.

4. Símanúmer sem hægt er að hringja í og fá nánari upplýsingar
 Sveinbjörn Másson, gsm: 897-7697, netfang: knattspyrna@umfs.is

5. Hvar námskeiðin fara fram
Á æfingasvæði Umf. Selfoss, Engjavegi 50

6. Hvenær og hvernig skráningu á námskeið er háttað
Skráning hefst 1. júní nk. Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangiðknattspyrna@umfs.is eða koma við á skrifstofu knattspyrnudeildar í Tíbrá. Einnig er hægt  að mæta og skrá sig daginn sem námskeiðin byrja.

7. Kostnaður námskeiðs
10.000 kr. námskeiðið (5.000 kr. vikan) 
Boltaskóli 5.000 kr. 
Systkinaafsláttur 25% 
Allir fá veglegan æfingabol (innifalið í þátttökugjaldi). Grillveisla í lok hvers námskeiðs.

8. Hverjir séu í ábyrgð fyrir tilteknu námskeiði.