Verð á sumarnámskeiðum

V E R Ð S K R Á   S U M A R N Á M S K E I Ð A   U. M. F.   S E L F O S S   2 0 1 2

Öll námskeið þarf að staðgreiða við skráningu.

————————————————————————————————-

Íþrótta- og útivistarklúbburinn 2012:

1. námskeið: 11. júní – 22. júní (30 eða 60 tíma námskeið)
2. námskeið: 25. júní – 6. júlí (30 eða 60 tíma námskeið)
3. námskeið: 9. júlí – 20. júlí (30 eða 60 tíma námskeið
4. námskeið: 23. júlí – 3. ágúst (30 eða 60 tíma námskeið)

Kr. 8.500     Hálfur dagur kl. 9:00-12:00 eða kl. 13:00-16:00
Kr. 9.500     Hálfur dagur kl. 8:00-12:00 með aukagæslu 8-9 eða 12-13.
kr. 14.000   Heill dagur kl. 9:00-16:00 með gæslu 12-13.
kr. 15.000   Heill dagur kl. 8:00-16:00 með gæslu 12-13 og 8-9 eða 16-17.
kr. 16.000   Heill dagur kl. 8:00-17:00 með gæslu 8-9, 12-13 og 16-17.
Syskinaafsláttur 25%.

Skráning í netfangið andrinuma@gmai.com eða við upphaf fyrsta dags námskeiðs.
Nánari upplýsingar gefur Andri Már Númason í síma 697 6340.

————————————————————————————————-

Fjörug sumarnámskeið í fimleikum 2011:

Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2002-2005/6. Kennt verður í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla virka daga kl. 13:00-15:00.

1. námskeið: 6. júní – 16. júní
2. námskeið: 20. júní – 1. júlí
3. námskeið: 8. ágúst – 19. ágúst

Kennarar eru Sigríður Ósk Harðardóttir og Linda Ósk Þorvaldsdóttir ásamt aðstoðarþjálfurum. 
Farið verður út með áhöldin þegar til þess viðrar og slegið verður upp sýningu í miðbænum einu sinni á hverju námskeiði.
Námskeiðsgjald 8.000 kr.
Skráning fer fram á netfangið: fimleikarselfoss@gmail.com

————————————————————————————————-

Knattspyrnuskóli 2012:

a. Námskeið nr. 1: 11. júní – 22. júní 
b. Námskeið nr. 2: 25. júní – 6. júlí (Boltaskóli fyrir börn fædd 2007-2008, 1 vika 2. – 6. júlí) 
c. Námskeið nr. 3:   9. júlí – 20. júlí 
d. Námskeið nr. 4: 23. júlí – 3. ágúst

10.000 kr. námskeiðið (5.000 kr. vikan) 
Boltaskóli 5.000 kr. 
Systkinaafsláttur 25% 
Allir fá veglegan æfingabol (innifalið í þátttökugjaldi). Grillveisla í lok hvers námskeiðs.

Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið knattspyrna@umfs.is eða koma við á skrifstofu knattspyrnudeildar í Tíbrá. Einnig er hægt  að mæta og skrá sig daginn sem námskeiðin byrja.