Brúarhlaup á Selfossi 6.ágúst 2022 Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 6. ágúst 2022. Árið 2014 var dagsetningu hlaupsins og hlaupaleiðum breytt og fer það nú fram, sjöunda árið í röð, á sama tíma og Sumar á Selfossi og Olís…
Frjálsíþróttadeild Selfoss tók þátt í Världsungdomsspelen (Gautaborgarleikarnir) sem haldnir voru í 25.sinn á Ulleví- leikvangingum í Gautaborg dagana 17.-19.júní sl.…
Eva María Baldursdóttir var kjörinn afreksmaður Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss á aðalfundi deildarinnar sem haldin var í Tíbrá 28.mars síðastliðinn. Daníel Breki…
Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson og frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2021 hjá Ungmennafélagi Selfoss en tilkynnt…
Stjórn frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss hefur ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram laugardaginn 7. ágúst næstkomandi. Stefnt…
Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sumarbæklings Árborgar“ sem hefur verið gefin…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 24. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild…
Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar…
Eva María Baldursdóttir, UMF Selfoss, sigraði stórglæsilega á Reykjavikurleikunum í hástökki en frjálsíþróttahluti keppninnar fór fram 7.febrúar. Hún gerði…
Selfyssingurinn Eva María Baldursdóttir vann óvæntasta afrek ársins 2020 hjá íslensku frjálsíþróttafólki 19 ára og yngri. Á hástökksmóti Selfoss stökk…
Helgi S. Haraldsson, formaður frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss og varaformaður Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK), skrifar grein um áhrif COVID-19 á íþróttastarfið og…
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir og handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson, bæði úr Ungmennafélagi Selfoss, voru í dag útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins…
Stjórn frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss hefur tekið ákvörðun um að aflýsa Brúarhlaupi Selfoss árið 2020 vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19. Hlaupinu,…
Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild…
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð…
Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast mánudaginn 2. september, iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 9. september og meistarahópurinn…
Þrjú ungmenni frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í Gautaborgarleikunum í frjálsum íþróttum sem haldnir voru dagana 28.-30.júní í Gautaborg. Mótið…
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 21.sinn þriðjudaginn 28.mai 2019. Keppnin fer fram…
Átta iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss sóttu landsliðsæfingar úrvalshóps FRÍ í gær. Mikill metnaður var á æfingunum en sérhæfðir þjálfarar voru með…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Selfyssingarnir Dagný María Pétursdóttir úr taekwondodeild Selfoss og Elvar Örn Jónsson úr handknattleiksdeild Selfoss eru íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 7. mars. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 7. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild…
Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem…
Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hlaut hvatningarverðlaun íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar (ÍMÁ) fyrir afar öflugt starf á undanförnum árum. Þetta var…
Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. Frístundabíllinn mun aka alla virka daga…
Sumaræfingunum í frjálsum lauk með frjálsíþróttamóti fyrir yngstu iðkendurna fimmtudaginn 23. ágúst í blíðskapaviðri. Keppnisgreinar voru 60 m spretthlaup, langstökk…
Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 13. mars klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild…
Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl. 16:30 og…
Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni á dögunum. HSK/Selfoss átti níu keppendur, auk þess sem Kristinnn Þór héraði 800 m…
Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss…
Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss…
Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast miðvikudaginn 6. september. Iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 11. september og meistarahópurinn…
Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu“ í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og…
Keppendur frá Héraðssambandinu Skarphéðni höfðu mikla yfirburði í frjálsíþróttakeppni Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum. Í frétt á vef HSK kemur fram…
Í vikunni var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss. Landsbankinn og frjálsíþróttadeildin hafa um árabil…
Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld. Um…
Verðlaunaafhending vegna Grýlupottahlaupsins á Selfossi 2017 verður fimmtudaginn 1. júní klukkan 18:00 í félagsheimilinu Tíbrá. Allir þeir sem lokið hafa…
Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 11. apríl kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af páskaeggjum,…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 20. febrúar klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk…
Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir, oft nefndir RIG leikarnir, fóru fram í Laugardalshöll um liðna helgi. Sunnlendingar áttu flotta fulltrúa sem allir stóðu…
Hið árlega Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið í Iðu, íþróttahúsi FSu, þriðjudaginn 27. desember. Bingóið hefst klukkan 19:30 og…
Fjölmennt lið HSK/Selfoss tók þátt á Gaflaranum í frjálsíþróttahúsinu í Kaplakrika sl. laugardag en mótið er frjálsíþróttamót fyrir 10-14 ára keppendur. Keppendur…
Héraðssambandið Skarphéðinn hlaut hvatningarverðlaun Ungmennafélags Íslands 2016 á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram fór að Laugum í Sælingsdal á laugardag. Verðlaunin…
Á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands þann 1. október sl. voru hvatningarverðlaun Frjálsíþróttasambandsins afhent þremur einstaklingum sem stuðlað hafa að framgangi íþróttarinnar…
Í byrjun september hóf frjálsíþróttakademían sitt annað starfsár en á dögunum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss og Fjölbrautaskóla Suðurlands…
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 22. mars klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af páskaeggjum,…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk…
Akstursíþróttamaðurinn Gyða Dögg Heiðarsdóttir var valin íþróttamaður Ölfuss árið 2015. Gyða Dögg, sem keppir fyrir mótokrossdeild Umf. Selfoss, var fyrir nokkru…
Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 15. og laugardaginn 16. janúar 2016. Þema ráðstefnunnar í ár er markmið,…
Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg…
Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á hátíðinni verður…
Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 28. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af flugeldum,…
Silfurleikar ÍR fóru fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 21. nóvember. ÍR-ingar halda mótið til að minnast afreks Vilhjálms Einarssonar þrístökkvara sem…
Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur úthlutað tæpum þremur milljónum til 35 verkefna á sambandssvæði sínu en alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár. Tilgangur…
Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. október næstkomandi í Selinu og hefst kl 20:00. Öll aðildarfélög ráðsins eru hvött…
Þriðjudaginn 1. september sl. skrifaði fulltrúi Frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss undir samstarfssamning við Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna Frjálsíþróttaakademíu sem hóf starfsemi sína…
Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins…
Þátttaka á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina er tilvalin samvera fyrir fjölskyldur. Niðurstöður rannsókna sýna…
Verðlaunaafhending fyrir Grýlupottahlaup ársins 2015 fer fram laugardaginn 6. júní kl. 11:00 við Tíbrá, félagsheimili Ungmennafélags Selfoss. Allir sem lokið hafa…
Fimmta Grýlupottahlaup ársins fór fram í blíðskaparveðri á Selfossvelli laugardaginn 16. maí. Bestu tíma dagsins áttu Þórunn Ösp Jónasdóttir sem hljóp…
Tæplega 150 hlauparar luku fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2015 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 9. maí. Besta tímann hjá stelpunum átti Harpa Svansdóttir…
Grýlupottahlaup Selfoss 2015 hefst laugardaginn 18. apríl næstkomandi. Er þetta í fertugasta og sjötta skipti sem hlaupið er haldið. Grýlupottahlaupið…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Hið árlega páskaeggjabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 30. mars kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af páskaeggjum,…
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk…
Aldursflokkamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 10. janúar síðastliðinn. Lið frá ellefu félögum mættu til…
Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar, Miðasala og borðapantanir fer fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss,…
Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30. desember kl. 20:00.…
Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 29. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu IÐU. Fjöldinn allur af flugeldum,…
Selfyssingar fjölmenntu á Silfurleika ÍR í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og kepptu 18 iðkendur í yngstu flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í þrautarbraut. Þau kepptu annars…
Meistarahópur Selfoss átti fimm keppendur á Silfurleikum ÍR í frjálsíþróttum sem fram fóru í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember síðastliðinn. Afrakstur…
Á vorönn 2014 verður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurlands gert kleift að velja frjálsíþróttaakademíu við skólann. Það er sérstök ánægja innan Umf. Selfoss…
Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september. Æfingtímar veturinn 2014-2015. Skráningar fara fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.
Keppendur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins stóðu sig frábærlega á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Á heimasíðu HSK var greint frá…
Brúarhlaup Selfoss fór fram í blíðskaparveðri laugardaginn 9. ágúst samhliða bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi. Fjöldi hlaupara og hjólreiðamanna tók þátt…
Innanfélagsmót Selfoss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossvelli þriðjudaginn 12. ágúst og hefst kl. 18:30. Keppt verður í karla- og kvennaflokkum í…
17. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið með glæsibrag á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og er þetta í þriðja sinn sem Sauðkrækingar halda mótið. Rúmlega 1500…
Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn…
Stór hópur frjálsíþróttafólks frá Selfossi og Þorlákshöfn héldu til Svíþjóðar í vikunni til að taka þátt í Världsungdomsspelen (Gautaborgarleikunum) sem…
Miðvikudaginn 11. júní síðastliðinn fór árlegt Vormót ÍR í frjálsíþróttum fram á Laugardalsvelli. Mótið var jafnframt þriðja mótið í mótaröð Prentmet og…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss, eigandi og framkvæmdaraðili Brúarhlaups Selfoss, hefur ákveðið að færa hlaupið frá hefðbundinni dagsetningu, fyrsta laugardag í september,…
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 5. mars klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf auk þess…
Íþrótta- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur myndað nýjan landsliðshóp fyrir árið 2014. Hópurinn verður endurskoðaður að loknu innanhússtímabili árið 2014.…
Aldursflokka- og unglingamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram síðasta laugardag í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Í heildina voru skráðir á mótin 144…
Frjálsíþróttamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur tilkynnt að hann muni keppa undir merkjum Umf. Selfoss á komandi keppnistímabili og verður hann löglegur…
Áramót frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram mánudaginn 30. desember. Selfyssingurinn Kolbeinn Loftsson fór mikinn á mótinu og bætti tvö Íslandsmet…
Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið sunnudaginn 29. desember kl. 20:00 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af flugeldum,…
Sveitarfélagið Árborg vill að frjálsíþróttaleikvangurinn á Selfossi verði gerður að þjóðarleikvangi Íslendinga og mun fara fram á viðræður við Frjálsíþróttasamband…
Síðatliðinn föstudag heiðruðu Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélagið Selfoss frjálsíþróttakonuna Fjólu Signý Hannesdóttur og júdómanninn Egil Blöndal sem unnu til verðlauna…
Sigþór Helgson Selfossi var valinn af Frjálsíþróttasambandi Íslands til að verða fulltrúi Íslands á Ólympíuhátíð æskunnar. Frjálsíþróttasambandið sendir tvær stelpur…
Síðasta samæfing frjálsíþróttafólks á HSK svæðinu vegna Landsmótsins var haldin á Selfossvelli miðvikudagskvöldið 26. júní. Þjálfararnir Ólafur Guðmundsson, Erlingur Jóhannsson,…
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer…
Frjálsíþróttafólk á HSK-svæðinu hélt sitt árlega lokahóf í Tíbrá á Selfossi laugardagskvöldið 22. september sl. Þar var keppnistímabilið 2012 gert upp í…
Fjóla Signý Hannesdóttir Selfossi og Ingi Rúnar Kristinsson Breiðabliki tóku þátt í sænska meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór í Huddinge um helgina. Ingi Rúnar sigraði sinn flokk…
Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds. var haldin 6. september s.l. á Selfossvelli við ágætar aðstæður. Keppnisgreinar kastþrautarinnar voru sleggjukast, kringlukast,…
Sumarstarfinu í frjálsíþróttum, hjá yngri flokkunum, lauk með sumarslúttmóti á flotta frjálsíþróttavellinum á Selfossi, miðvikudaginn 23. ágúst. Krakkarnir fengu að…
Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss leitar að þjálfara til að þjálfa meistaraflokk deildarinnar, sem samanstendur af iðkendum 15 ára og eldri. Möguleiki er…
Staður og tími Brúarhlaupið á Selfossi verður haldið laugardaginn 1. september. Allir hlauparar og hjólreiðamenn verða ræstir á Ölfusárbrú. Hjólreiðar hefjast…
Eftir rúmar tvær vikur, um verslunarmannahelgina, verður stærsti íþróttaviðburður sem haldinn hefur verið á Selfossi, Unglingalandsmót UMFÍ. Öllu hefur verið tjaldað…
Spennandi verkefni fyrir börn og unglinga: Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi Frjálsíþróttaráð HSK mun í fjórða sinn halda Frjálsíþróttaskóla Ungmennafélags Íslands…
Tveggja daga þing Frjálsíþróttasambands Íslands var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands 16.-17. mars síðastliðinn. Að þessu sinni var gestgjafi þingsins Sveitarfélagið…
Reykjavíkurleikarnir eða Reykjavík International Games fóru fram um liðna helgi, laugardaginn 21. janúar. sl. í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Þetta er…
Meistaramót Íslands í fjölþrautum innanhúss fór fram helgina 14.-15. janúar sl. í Frjálsíþróttahöllinni. Fjóla Signý Hannesdóttir Selfossi varð Íslandsmeistari í…
Áramót Fjölnis, sem jafnframt varr síðasta frjálsíþróttamót ársins 2011, fór fram fimmtudaginn 29. des. sl. í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. HSK/Selfoss…