Frjálsar – Allar fréttir

Brúarhlaupið 2022

Brúarhlaupið 2022

Brúarhlaup á Selfossi 6.ágúst 2022 Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 6. ágúst 2022. Árið 2014 var dagsetningu hlaupsins og hlaupaleiðum breytt og fer það nú fram,  sjöunda árið í röð, á sama tíma og Sumar á Selfossi og Olís…
Eva María keppir á Bauhaus Junioren-Gala

Eva María keppir á Bauhaus Junioren-Gala

Bauhaus Junioren Galan boðsmótið sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi helgina 2. – 3.júlí er orðinn fastur liður hjá…
Sex verðlaun á Världsungdomsspelen í Gautaborg

Sex verðlaun á Världsungdomsspelen í Gautaborg

Frjálsíþróttadeild Selfoss tók þátt í Världsungdomsspelen (Gautaborgarleikarnir) sem haldnir voru í 25.sinn á Ulleví- leikvangingum í Gautaborg dagana 17.-19.júní sl.…
Eva María Íslandsmeistari í hástökki

Eva María Íslandsmeistari í hástökki

MÍ aðalhluti fór fram í Hafnarfirði dagana 25.-26.júní sl.  12 keppendur frá Frjálsíþróttadeild Selfoss voru skráðir til leiks. Hin stórefnilega…
Grýlupottahlaup 6/2022 úrslit

Grýlupottahlaup 6/2022 úrslit

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins fór fram síðasta laugardag, 28.maí. Alls hlupu tæplega 100 hlauparar á öllum aldri. Bestu tímum…
Grýlupottahlaup 5/2022 úrslit

Grýlupottahlaup 5/2022 úrslit

Fimmta Grýlupottahlaup ársins fór fram síðasta laugardag, 21.maí.  Alls hlupu 90 hlauparar á öllum aldri.  Bestu tímum náðu þau Ásta…
Selfoss Classic - 75 ára afmælismót FRÍ

Selfoss Classic - 75 ára afmælismót FRÍ

Þann 28. maí fer fram boðsmótið Selfoss Classic – 75 ára afmælismót FRÍ á Selfossvelli. Margt af okkar fremsta frjálsíþróttafólki mun…
Grýlupottahlaup 3/2022 Úrslit

Grýlupottahlaup 3/2022 Úrslit

Þriðja Grýlupottahlaup ársins fór fram síðasta laugardag, 7.maí.  Alls hlupu rúmlega 70 hlauparar á öllum aldri.  Bestu tímum náðu þau…
Grýlupottahlaup 2/2022 úrslit

Grýlupottahlaup 2/2022 úrslit

Annað Grýlupottahlaup ársins fór fram í blíðskaparveðri síðasta laugardag, 30.apríl.  Alls hlupu rúmlega 100 hlauparar á öllum aldri.  Í ár…
Grýlupottahlaup, úrslit í 1.hlaupi (23/4)

Grýlupottahlaup, úrslit í 1.hlaupi (23/4)

  Úrslit í Grýlupottahlaupinu sem fram fór laugardaginn 23.apríl sl eru hér fyrir neðan.  Bestum tímum náðu þau Steinunn Hansdóttir…
Eva María afreksmaður Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss

Eva María afreksmaður Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss

Eva María Baldursdóttir var kjörinn afreksmaður Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss á aðalfundi deildarinnar sem haldin var í Tíbrá 28.mars síðastliðinn.  Daníel Breki…
Ný stjórn frjálsíþróttadeildar

Ný stjórn frjálsíþróttadeildar

Ný stjórn Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss var kjörin á aðalfundi deildarinnar sem haldin var 28.mars í Tíbrá.  Helgi Sigurður Haraldsson er…
Hjálmar Vilhelm með HSK met í fimmtarþraut

Hjálmar Vilhelm með HSK met í fimmtarþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram í Hafnarfirði  helgina 19.-20.febrúar sl.  Hinn 14 ára fjölhæfi Hjálmar Vilhelm Rúnarsson frá Selfossi…
Eva María fjórða á NM

Eva María fjórða á NM

Hin stórefnilega Eva María Baldursdóttir náði þeim frábæra árangri að krækja sér  í 4.sæti í hástökki  á Norðurlandameistaramótinu í fullorðinsflokki …
Eva María keppir á NM um helgina

Eva María keppir á NM um helgina

Eva María Baldursdóttir sigraði hástökkskeppni RIG glæsilega þegar hún vippaði sér yfir 1.76m um síðustu helgi.  Árangurinn varð til þess…
Eva María valin í Afrekshóp FRÍ

Eva María valin í Afrekshóp FRÍ

Hin stórefnilega Eva María Baldursdóttir var á dögunum valin í Afrekshóp FRÍ.  Hún keppti í fyrrasumar á EM U20 og…
Eva María og Hergeir íþróttafólk Umf. Selfoss 2021

Eva María og Hergeir íþróttafólk Umf. Selfoss 2021

Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson og frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2021 hjá Ungmennafélagi Selfoss en tilkynnt…
Hausttilboð Jako

Hausttilboð Jako

Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagötu 25 milli klukkan 16…
Frjálsar íþróttir  - æfingar veturinn '21-'22

Frjálsar íþróttir - æfingar veturinn '21-'22

Hópur 1 og hópur 2 hefja æfingar næsta mánudag.  Fjölnota höllin er ekki tilbúin og því verða æfingar fyrstu 2-3…
Þrjú héraðsmet á Selfossleikunum

Þrjú héraðsmet á Selfossleikunum

Þrjú héraðsmet voru sett á Selfossleikunum í frjálsum íþróttum sem fram fóru á Selfossi þann 17. ágúst síðastliðinn. Metin féllu…
HSK/Selfoss bikarmeistari 15 ára og yngri

HSK/Selfoss bikarmeistari 15 ára og yngri

Síðastliðinn laugardag fór bikarkeppni 15 ára og yngri fram í Hafnarfirði. Bikarkeppni er alltaf ótrúlega skemmtileg þar sem áherslan er…
Brúarhlaupinu frestað

Brúarhlaupinu frestað

Stjórn frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss hefur ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram laugardaginn 7. ágúst næstkomandi. Stefnt…
HSK/Selfoss sigraði á MÍ 11-14 ára

HSK/Selfoss sigraði á MÍ 11-14 ára

Lið HSK/Selfoss sigraði örugglega í stigakeppni Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára sem fram fór á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sumarbæklings Árborgar“ sem hefur verið gefin…
Sumaræfingar í frjálsum hefjast í lok maí

Sumaræfingar í frjálsum hefjast í lok maí

Frjálsíþróttaæfingar sumar 2021 Hópur 1:  Fædd 2014 – 2016 mánudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinum miðvikudaga kl. 16-17 í á…
Aðalfundur frjalsíþróttadeildar - Ný tímasetning

Aðalfundur frjalsíþróttadeildar - Ný tímasetning

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss sem frestað var í mars vegna samkomubanns verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 19. maí klukkan 20:00.…
Barbára Sól og Dagur Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss 2020

Barbára Sól og Dagur Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss 2020

Fyrir aðalfund Umf. Selfoss sem fór fram í fjarfundi fimmtudaginn 29. apríl var tilkynnt um val á íþróttafólki Umf. Selfoss…
Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stundað skipulagt íþrótta-,…
Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ á Selfossi

Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ á Selfossi

Í sumar verða Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ starfræktar í þrettánda sinn á HSK svæðinu. Sumarbúðirnar verða haldnar á Selfossi dagana 27. júní…
Æfingar falla niður frá miðnætti

Æfingar falla niður frá miðnætti

Í kjölfar hertra samkomutakmarkanir stjórnvalda, sem kynntar voru í dag, til að ná böndum utan um kórónuveirusmit fellur allt íþróttastarf…
Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn…
Frestað - Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2021

Frestað - Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2021

Í ljósi breytinga á sóttvarnarreglum sem kynntar voru í dag hefur aðalfundi frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss, sem fara átti fram í…
Vortilboð Jako

Vortilboð Jako

Mánudaginn 22. mars verður Jako með vortilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2021

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2021

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 24. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild…
HSK/Selfoss Íslandsmeistari í tveimur flokkum

HSK/Selfoss Íslandsmeistari í tveimur flokkum

Um helgina var Meistaramót Íslands hjá 11-14 ára í frjálsum íþróttum í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika í Hafnarfirði. Mjög góður árangur…
Eva María og Hergeir íþróttafólk Árborgar 2020

Eva María og Hergeir íþróttafólk Árborgar 2020

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar…
Ísold Assa og Oliver Jan á palli í fjölþraut

Ísold Assa og Oliver Jan á palli í fjölþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram laugardaginn 20. febrúar. Mikil eftirvænting var hjá keppendum að fá loks að keppa eftir…
Eva María með sigur á Reykjavíkurleikunum

Eva María með sigur á Reykjavíkurleikunum

  Eva María Baldursdóttir, UMF Selfoss, sigraði stórglæsilega á Reykjavikurleikunum í hástökki en frjálsíþróttahluti keppninnar fór fram 7.febrúar.  Hún gerði…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í…
Eva María vann óvæntasta afrek ársins

Eva María vann óvæntasta afrek ársins

Selfyssingurinn Eva María Baldursdóttir vann óvæntasta afrek ársins 2020 hjá íslensku frjálsíþróttafólki 19 ára og yngri. Á hástökksmóti Selfoss stökk…
Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum þar sem markmiðið er…
Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Það er mikið fagnaðarefni að íþróttastarf geti hafist að nokkru leyti á miðvikudag en þá geta börn á leik- og…
Börn og ungmenni geti stundað íþróttir við hæfi

Börn og ungmenni geti stundað íþróttir við hæfi

Helgi S. Haraldsson, formaður frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss og varaformaður Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK), skrifar grein um áhrif COVID-19 á íþróttastarfið og…
Jólatilboð Jako

Jólatilboð Jako

Jako sport á Íslandi verður jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss til 13. desember. Það verður boðið upp á frábær nettilboð…
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Eftir að nýjar sóttvarnaráðstafanir voru kynntar í dag er ljóst að allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss fellur niður næstu 2-3…
Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Þrátt fyrir að töluverðar breytingar megi finna í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á íþróttastarfi hafa þær ekki áhrif á…
Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Ljóst er að samkomutakmarkanir sem heilbrigðisráðherra kynnti í kvöld munu ekki hafa áhrif á æfingar Umf. Selfoss sem geta farið…
Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun…
Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir…
Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn…
Fjóla Signý og Haukur íþróttafólk HSK 2019

Fjóla Signý og Haukur íþróttafólk HSK 2019

Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir og handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson, bæði úr Ungmennafélagi Selfoss, voru í dag útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins…
Brúarhlaupinu aflýst

Brúarhlaupinu aflýst

Stjórn frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss hefur tekið ákvörðun um að aflýsa Brúarhlaupi Selfoss árið 2020 vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19. Hlaupinu,…
Hausttilboð Jako

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður Jako með tilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær tilboð…
Vetraræfingar hjá frjálsum hefjast um mánaðarmótin

Vetraræfingar hjá frjálsum hefjast um mánaðarmótin

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum (fædd 2011-2015) í frjálsum hefjast mánudaginn 31. ágúst, iðkendur 10-13 ára (fædd 2007-2010) hefja æfingar mánudaginn…
Eva María með Íslandsmet í hástökki

Eva María með Íslandsmet í hástökki

Eva María Baldursdóttir, Umf Selfossi, náði þeim frábæra árangri á Hástökksmóti Selfoss sem haldið var  þann 17.ágúst að bæta sig…
Brúarhlaupinu frestað

Brúarhlaupinu frestað

Í ljósi aðstæðna og til að sýna samfélagslega ábyrgð hefur stjórn Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem…
Fjöldi afreka á Meistaramóti Íslands 15 – 22 ára

Fjöldi afreka á Meistaramóti Íslands 15 – 22 ára

Um liðna helgi fór Unglingameistaramót Íslands fram á Kaplakrikavelli i Hafnarfirði. HSK/Selfoss sendi öflugt lið til keppi að venju og…
Efnilegir krakkar í fjálsíþróttasumarbúðum á Selfossi

Efnilegir krakkar í fjálsíþróttasumarbúðum á Selfossi

Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ voru haldnar á Selfossi dagana 21.-25. júní. Rúmlega 50 börn á aldrinum 11-14 ára komu í skólann. Sumarbúðirnar…
Sunnlendingar Íslandsmeistarar 11-14 ára

Sunnlendingar Íslandsmeistarar 11-14 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokkum 11-14 ára var haldið um helgina á Sauðárkróki í ágætis veðri en töluverður…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og…
UMFÍ | Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

UMFÍ | Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í tólfta sinn á HSK svæðinu. Skólinn verður haldinn á Selfossi dagana 22.-26. júní.…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar

Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar

  Frjálsíþróttaæfingar sumar 2020  Hópur 1:  Fædd 2013 – 2015 mánudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinum miðvikudaga kl. 16-17 í…
Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar á samkomubanni. Í því felst…
Það styttir alltaf upp og lygnir

Það styttir alltaf upp og lygnir

Ef fram fer sem horfir með tilslökunum á takmörkunum á samkomum, skólahaldi og skipulögðu íþróttastarfi þann 4. maí nk. munu…
Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako fyrir félagsmenn Umf. Selfoss hefur verið framlengt út apríl. Það verður boðið upp á frábær nettilboð á keppnistreyju…
Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss,…
Nettilboð Jako

Nettilboð Jako

Dagana 24. mars til 13. apríl verður Jako með nettilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær…
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í…
Æfingar falla niður til 23. mars

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um…
Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld,…
Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Fréttabréf UMFÍ 13. mars 2020 – Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf
Upplýsingar vegna samkomubanns

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn…
Dagur Fannar með HSK met í 200 m hlaupi

Dagur Fannar með HSK met í 200 m hlaupi

Dagur Fannar Einarsson Umf. Selfoss stórbætti sinn besta árangur í 200 metra hlaupi á þriðja Origo móti FH sem haldið…
Eva María Íslandsmeistari í hástökki

Eva María Íslandsmeistari í hástökki

Meistaramót Íslands í fullorðinsflokki var haldið í Kaplakrika um liðna helgi, 22.-23. febrúar. HSK/Selfoss átti þar góðan hóp keppenda sem…
Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss…
Frjálsíþróttadeildin er til fyrirmyndar

Frjálsíþróttadeildin er til fyrirmyndar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta…
Eva María sjöunda á NM

Eva María sjöunda á NM

Norðurlandamótið í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Finnlandi um helgina. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá…
Eva María keppir á NM fullorðinna í Helsinki

Eva María keppir á NM fullorðinna í Helsinki

Eva María Baldursdóttir Umf. Selfoss keppir næsta sunnudag í hástökki á Norðurlandameistaramótinu innanhúss sem fer fram í Helsinki næsta sunnudag.…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2020

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2020

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild…
Stórmót ÍR

Stórmót ÍR

Frjálsíþróttadeild Selfoss átti tvo fulltrúa í þrautarbraut á Stórmóti ÍR á dögunum sem stóðu sig mjög vel.  Á myndinni má…
Röskun á æfingum vegna óveðurs

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er appelsínugul viðvörun í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í…
Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð…
Jólatilboð JAKO

Jólatilboð JAKO

Fimmtudaginn 5. desember verður Jako með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Góður árangur á Gaflaranum

Góður árangur á Gaflaranum

Rúmlega 20 iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss kepptu á Gaflaranum í Hafnarfirði 9. nóvember og stóðu sig vel. at — Á mynd…
Vetrartilboð JAKO

Vetrartilboð JAKO

Fimmtudaginn 31. október verður Jako með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Gleði og gaman á Bronsleikum ÍR

Gleði og gaman á Bronsleikum ÍR

Hinir árlegu Bronsleikar ÍR voru haldnir laugardaginn 5. október í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Mótið er haldið til að heiðra Völu…
Hausttilboð JAKO

Hausttilboð JAKO

Miðvikudaginn 18. september verður Jako með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Vetraræfingar í frjálsum hefjast í september

Vetraræfingar í frjálsum hefjast í september

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast mánudaginn 2. september, iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 9. september og meistarahópurinn…
Fjóla Signý og Dagur Fannar Íslandsmeistarar í fjölþrautum

Fjóla Signý og Dagur Fannar Íslandsmeistarar í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram helgina 17.-18. ágúst sl. á Akureyri. Veðuraðstæður voru fremur óhagstæðar, kuldi og vindur sem…
Eva María með silfur á NM

Eva María með silfur á NM

 Eva María Baldursdóttir náði þeim frábæra árangri að krækja sér í silfurverðlaun í hástökki á Norðurlandameistaramóti í frjálsum íþróttum undir…
Brúarhlaup Selfoss 2019

Brúarhlaup Selfoss 2019

Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 10. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Keppt er í 5 og 10…
Silfurverðlaun og tvö HSK met í Gautaborg

Silfurverðlaun og tvö HSK met í Gautaborg

Þrjú ungmenni frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í Gautaborgarleikunum í frjálsum íþróttum sem haldnir voru dagana 28.-30.júní í Gautaborg.  Mótið…
Tveir sigrar á Vormóti ÍR

Tveir sigrar á Vormóti ÍR

Vormót ÍR fór fram á Laugardalsvelli 25.júní.  Þrír keppendur frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í mótinu og stóðu sig með…
HSK/Selfoss Íslandsmeistari í flokki 11-14 ára

HSK/Selfoss Íslandsmeistari í flokki 11-14 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokki 11-14 ára fór fram á Laugardalsvelli  við góðar aðstæður helgina 22.-23.júní sl. HSK/Selfoss…
Eva María valin í Stórmótahóp FRÍ

Eva María valin í Stórmótahóp FRÍ

Hin stórefnilega Eva María Baldursdóttir er komin í Stórmótahóp FRÍ. Á Vormóti UMSB þann 2.júní sl. stökk hún 1.75m í…
Eva María með mótsmet í hástökki

Eva María með mótsmet í hástökki

Meistaramót Íslands í flokki 15-22 ára fór fram á Selfossvelli við góðar aðstæður helgina 15.-16.júní sl. HSK/Selfoss sendi sameiginlegt lið…
MÍ unglinga á Selfossvelli um helgina

MÍ unglinga á Selfossvelli um helgina

Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum fer fram um næstu helgi á Selfossvelli. Mótið hefst klukkan 10 báða dagana.…
Dagur Fannar með HSK met í tugþraut

Dagur Fannar með HSK met í tugþraut

Dagur Fannar Einarsson, Umf. Selfoss, keppti um helgina á Norðurlandameistaramóti í tugþraut í flokki 16-17 ára. Dagur Fannar átti góðan…
Dagur Fannar keppir á NM um helgina

Dagur Fannar keppir á NM um helgina

Dagur Fannar Einarsson, Umf. Selfoss, hefur verið valinn í landslið Íslands í fjölþrautum sem keppir á Norðurlandameistaramóti unglinga í fjölþrautum…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Eva María stökk 1.75m í hástökki á Vormóti UMSB

Eva María stökk 1.75m í hástökki á Vormóti UMSB

Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfossi, stórbætti sig í hástökki á Vormóti UMSB sem fram fór í Borgarnesi 2.júní. Eva María…
Hildur Helga og Fjóla Signý með gullverðlaun

Hildur Helga og Fjóla Signý með gullverðlaun

Nokkrir keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt í JJ móti Ármanns sem fram fór á Laugardalsvelli 23.maí sl.   Hildur Helga…
5 Grunnskólamet slegin á 21. Grunnskólamóti Árborgar

5 Grunnskólamet slegin á 21. Grunnskólamóti Árborgar

  Það voru 142 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í…
21.Grunnskólamót Árborgar 28.maí

21.Grunnskólamót Árborgar 28.maí

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 21.sinn þriðjudaginn 28.mai 2019. Keppnin fer fram…
Fjórir Selfyssingar á Smáþjóðaleikana

Fjórir Selfyssingar á Smáþjóðaleikana

Það verða að minnsta kosti fjórir Selfyssingar meðal keppenda á Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til…
Annað Grýlupottahlaupið 2019

Annað Grýlupottahlaupið 2019

Annað Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Fjöldi hlaupara á öllum aldri tók þátt í þessu skemmtilega hlaupi…
Fyrsta Grýlupottahlaupið 2019

Fyrsta Grýlupottahlaupið 2019

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2019 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 6. apríl. Þátttakendur voru um eitt hundrað í þessu skemmtilega 50…
Átta Sunnlendingar í úrvalshóp FRÍ

Átta Sunnlendingar í úrvalshóp FRÍ

Átta iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss sóttu landsliðsæfingar úrvalshóps FRÍ í gær. Mikill metnaður var á æfingunum en sérhæfðir þjálfarar voru með…
Grýlupottahlaup Selfoss 50 ára

Grýlupottahlaup Selfoss 50 ára

Grýlupottahlaup Selfoss fagnar 50 ára afmæli í ár en fyrsta hlaup ársins 2019 er laugardaginn 6. apríl næstkomandi, er þetta…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Fjóla og Dagur Fannar kepptu í fjölþraut

Fjóla og Dagur Fannar kepptu í fjölþraut

Dagana 9. og 10. mars sl. fór fram bætingamót í Kaplakrika, svokallað Lenovomót FH. Keppt var meðal annars í fimmtarþraut…
Selfyssingar heiðraðir á héraðsþingi Skarphéðins

Selfyssingar heiðraðir á héraðsþingi Skarphéðins

Héraðsþing HSK var haldið á Laugalandi í Holtum fimmtudaginn 14. mars sl. og er þetta í fyrsta skipti í sögu…
Tilboðsdagar hjá Jako

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50…
Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Selfyssingarnir Dagný María Pétursdóttir úr taekwondodeild Selfoss og Elvar Örn Jónsson úr handknattleiksdeild Selfoss eru íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins…
Bikarkeppni FRÍ | Fjóla Signý nálægt sínu besta

Bikarkeppni FRÍ | Fjóla Signý nálægt sínu besta

Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Kaplakrika laugardaginn 2. mars þar sem átta lið tóku þátt. HSK sendi ungt og…
Bikarkeppni FRÍ | Dýrleif Nanna með HSK met

Bikarkeppni FRÍ | Dýrleif Nanna með HSK met

HSK sendi tvö lið til keppni á Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem haldin var í Kaplakrika í Hafnarfirði…
Fjöldi viðurkenninga á aðalfundi

Fjöldi viðurkenninga á aðalfundi

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 7. mars. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta…
MÍ í fjölþrautum | Dagur Fannar og Sebastian Þór Íslandsmeistarar

MÍ í fjölþrautum | Dagur Fannar og Sebastian Þór Íslandsmeistarar

Fjórir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í MÍ í fjölþrautum í frjálsum sem haldið í Laugardalshöllinni 16.-17. febrúar sl.…
MÍ | Sex HSK met

MÍ | Sex HSK met

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum var haldið í Kaplakrika í Hafnarfirði dagana 23. og 24. febrúar sl. Sex keppendur af sambandssvæði HSK…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2019

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2019

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 7. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild…
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ 2019

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ 2019

Í sumar verður frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í ellefta sinn á HSK svæðinu í samstarfi við frjálsíþróttaráð HSK. Skólinn verður haldinn…
MÍ 11-14 ára | Sigur Sunnlendinga

MÍ 11-14 ára | Sigur Sunnlendinga

Lið HSK/Selfoss vann stigakeppni þátttökuliða á MÍ í frjálsum 11-14 ára sem haldið var í Laugardalshöllinni 9.–10. febrúar sl. Það…
Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss og er…
Dagur Fannar setti tvö HSK met

Dagur Fannar setti tvö HSK met

Nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Stórmóti ÍR helgina 19.-20. janúar sl. Tvö HSK met voru sett á…
Stórmót ÍR

Stórmót ÍR

Iðkendum í yngri flokkum tóku þátt í Stórmóti ÍR sem var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum. Í boði var þrautabraut…
Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem…
Jólamót á Selfossi

Jólamót á Selfossi

Jólamót yngri flokka var haldið í Vallaskóla á Selfossi í lok nóvember. Mótið var fyrir alla iðkendur 10 ára og…
Héraðsmót HSK | Selfyssingar sigruði í yngri flokkum

Héraðsmót HSK | Selfyssingar sigruði í yngri flokkum

HSK mótin í flokkum 11 ára og eldri í frjálsum íþróttum fóru fram í Kaplakrika sunnudaginn 13. janúar sl. Níu…
Hvatningarverðlaun Árborgar

Hvatningarverðlaun Árborgar

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hlaut hvatningarverðlaun íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar (ÍMÁ) fyrir afar öflugt starf á undanförnum árum. Þetta var…
Tilboðsdagar hjá Jako

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50…
Frábær samvinna í fimleikum og frjálsum

Frábær samvinna í fimleikum og frjálsum

Fimleikastelpurnar í 1. flokki eru í hlaupaþjálfun hjá Fjólu Signýju Hannesdóttur, afrekskonu í frjálsum. Fjóla Signý kennir þeim mikilvægt skref…
Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19. Selfoss Hausttilboð Frábær tilboð á félagsgalla,…
Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. Frístundabíllinn mun aka alla virka daga…
Vetraræfingar frjálsíþróttadeildar Selfoss

Vetraræfingar frjálsíþróttadeildar Selfoss

Vetraræfingar 2018-2019 Hópur 1 – Fædd 2011, 2012 og 2013 Þriðjudaga          kl. 16:25-17:15 í íþróttahúsi Vallaskóla Fimmtudaga      kl. 16:30-17:20…
15 Íslandsmeistaratitlar til Selfoss

15 Íslandsmeistaratitlar til Selfoss

Lið HSK/Selfoss náði frábærum árangri á MÍ 15-22 ára sem haldið var á Laugardalsvelli í blíðskaparveðri helgina 25.-26. ágúst sl.…
Sumarslútt hjá 14 ára og yngri

Sumarslútt hjá 14 ára og yngri

Sumaræfingunum í frjálsum lauk með frjálsíþróttamóti fyrir yngstu iðkendurna fimmtudaginn 23. ágúst í blíðskapaviðri. Keppnisgreinar voru 60 m spretthlaup, langstökk…
Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög…
Eva María og Dagur Fannar á Norðurlandamót

Eva María og Dagur Fannar á Norðurlandamót

Eva María Baldursdóttir og Dagur Fannar Einarsson frjálsiþróttadeild Selfoss hafa verið valin til að keppa  með sameiginlegu liði Íslands og…
HSK í fjórða sæti í bikarkeppni FRÍ

HSK í fjórða sæti í bikarkeppni FRÍ

HSK lið fullorðinna varð í fjórða sæti í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) sem fór fram í Borgarnesi 28. júlí sl.…
Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ 27. júlí 2018
Thelma Björk með tvenn Selfossmet

Thelma Björk með tvenn Selfossmet

Thelma Björk Einarsdóttir,Umf. Selfossi, hefur gert það gott á frjálsíþróttavellinum í sumar. Þann 6.júlí keppti hún á Bætingamóti ÍR í…
MÍ | Kristinn Þór Íslandsmeistari

MÍ | Kristinn Þór Íslandsmeistari

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Sauðárkróki 14.-15.júlí sl. HSK/Selfoss sendi sautján keppendur til leiks sem stóðu sig…
Héraðsmót HSK

Héraðsmót HSK

Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum var haldið á Selfossi á tveimur kvöldum á dögunum. Keppendur frá átta aðildarfélögum HSK tóku þátt…
Dagur Fannar setti HSK met í tugþraut

Dagur Fannar setti HSK met í tugþraut

Dagur Fannar Einarsson keppandi fyrir Umf. Selfss var á meðal keppenda á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem haldið var í…
MÍ 11-14 ára | Yfirburðasigur HSK/Selfoss

MÍ 11-14 ára | Yfirburðasigur HSK/Selfoss

Um 50 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem haldið var á Egilsstöðum helgina 23.…
Breyttir æfingatimar

Breyttir æfingatimar

Æfingatimar hjá yngsta hópnum (2011-2013) í frjálsum iþróttum breytist 1.júlí nk.  Æfingar verða  á mánudögum kl 16-17 og fimmtudögum kl…
Fjör á héraðsleikum og aldursflokkamóti

Fjör á héraðsleikum og aldursflokkamóti

Héraðsleikar HSK í frjálsum og aldursflokkamót 11 – 14 ára voru haldin í Þorlákshöfn 10. júní sl. Keppendur frá átta…
Tvö HSK met á Vormóti ÍR

Tvö HSK met á Vormóti ÍR

Tvö HSK met voru sett á Vormóti ÍR, sem haldið var í Reykjavík 13. júní sl. Hulda Sigurjónsdóttir úr Suðra…
13 met á Grunnskólamóti Árborgar

13 met á Grunnskólamóti Árborgar

  Það voru 173 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í…
Vormót HSK | Met hjá Hildi Helgu

Vormót HSK | Met hjá Hildi Helgu

Það voru 98 keppendur voru skráðir til leiks á Vormót HSK í frjálsum íþróttum sem haldið var á Selfossvelli miðvikudagskvöldið…
Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar Selfoss

Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar Selfoss

  Hópur 1:  Fædd 2011 – 2013 Þriðjudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinum Fimmtudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinum   Þjálfari: Sesselja…
Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngsta flokk félagsins.  Um er að ræða sumarþjálfun sem hefst í byrjun…
Bikarkeppni FRÍ | Kristinn Þór bikarmeistari

Bikarkeppni FRÍ | Kristinn Þór bikarmeistari

Laugardaginn 10. mars sl. fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í fullorðinsflokki, í Kaplakrika. Keppt var í átta greinum í karla…
Úrvalshópur FRÍ

Úrvalshópur FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands velur tvisvar sinnum á ári úrvalshóp úr hópi unglinga 15-19 ára þar sem markmiðið er að skapa umhverfi…
Bikarkeppni 15 ára og yngri | Eva María með Íslandsmet

Bikarkeppni 15 ára og yngri | Eva María með Íslandsmet

Sunnudaginn 11. mars sl. fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri í Kaplakrika. Keppt var í átta greinum…
Egill Blöndal íþróttamaður HSK 2017

Egill Blöndal íþróttamaður HSK 2017

Júdómaðurinn Egill Blöndal var valinn Íþróttamaður HSK 2017 en verðlaunin voru veitt á Héraðsþingi HSK í Þorlákshöfn sl. laugardag.  Egill…
MÍ | Kristinn Þór Íslandsmeistari

MÍ | Kristinn Þór Íslandsmeistari

Um liðna helgi, 24.–25. febrúar, fór fram Meistaramót Íslands aðalhluti í Laugardalshöll. HSK/Selfoss var með 17 keppendur á mótinu sem…
MÍ 15-22 ára | HSK Íslandsmeistari

MÍ 15-22 ára | HSK Íslandsmeistari

Helgina 17. – 18. febrúar sl. fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsíþróttum innanhúss í Kaplakrika Hafnarfirði. HSK Selfoss…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2018

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2018

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 13. mars klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild…
Þjálfararáðstefna Árborgar

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl. 16:30 og…
MÍ | Dagur Fannar með brons í fjölþrautum

MÍ | Dagur Fannar með brons í fjölþrautum

Helgina 10.-11. febrúar sl. fór fram MÍ í fjölþrautum í Laugardalshöll. Keppt er í fimmtarþraut hjá konum og 15 ára…
Sindri Seim og Eva María settu HSK met á Reykjavíkurleikum

Sindri Seim og Eva María settu HSK met á Reykjavíkurleikum

Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni á dögunum. HSK/Selfoss átti níu keppendur, auk þess sem Kristinnn Þór héraði 800 m…
Frjálsar í fjölbraut

Frjálsar í fjölbraut

Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss…
Yfirburðarsigur Sunnlendinga

Yfirburðarsigur Sunnlendinga

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í flokkum 11-14 ára  fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi. Fjölmennt lið af…
Guðrún Heiða bætti HSK metið í langstökki

Guðrún Heiða bætti HSK metið í langstökki

Guðrún Heiða Bjarnadóttir, keppandi Umf. Selfoss, setti HSK met í langstökki kvenna á Stórmóti ÍR sem var haldið í Reykjavík…
Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga…
Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Selfoss

Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Selfoss

Hið árlega áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið í Iðu, íþróttahúsi FSu, miðvikudaginn 27. desember og hefst kl. 19:30. Spilað…
Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss…
Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta…
21 HSK met sett á Gaflaranum

21 HSK met sett á Gaflaranum

21 HSK met var sett á frjálsíþróttamótinu Gaflaranum sem haldið var í Hafnarfirði sl. laugardag. Þar með hafa 77 HSK…
Bronsleikar ÍR

Bronsleikar ÍR

Laugardaginn 7. október fóru Bronsleikar ÍR fram í Laugardalshöllinni. Leikarnir eru til heiðurs Völu Flosadóttur sem vann til bronsverðlauna í…
Mæðgur efstar í kastþraut Óla Guðmunds

Mæðgur efstar í kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt föstudaginn 8. september 2017 í sautjánda sinn. Að þessu…
MÍ 15-22 | Dagur Fannar sexfaldur Íslandsmeistari

MÍ 15-22 | Dagur Fannar sexfaldur Íslandsmeistari

Helgina 26.-27. ágúst fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram á Laugardalsvellinum. HSK/Selfoss sendi öflugt 33 manna lið til leiks sem…
Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Ný tímabil hófust hjá flestum deildum Umf. Selfoss 1. september sl. Vetraræfingar hafa farið vel af stað og er fjölgun…
Dagur Fannar og Hildur Helga Íslandsmeistarar

Dagur Fannar og Hildur Helga Íslandsmeistarar

Laugardaginn 2. september fór Meistaramót Íslands í fjölþrautum fram í Kópavogi. HSK/Selfoss átti tvo keppendur þ.e. Dag Fannar Einarsson í…
Vetraræfingar í frjálsum hefjast í næstu viku

Vetraræfingar í frjálsum hefjast í næstu viku

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast miðvikudaginn 6. september. Iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 11. september og meistarahópurinn…
Tómstundamessa í Árborg

Tómstundamessa í Árborg

Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu“ í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og…
Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Frjálsíþróttadeild Selfoss auglýsir lausa stöðu þjálfara veturinn 2017-2018. Um er að ræða þjálfun 2 x í viku með krakka fædda…
Bikarmeistarar í frjálsum

Bikarmeistarar í frjálsum

HSK/SELFOSS urðu þrefaldir bikarmeistarar í frjálsum íþróttum 15 ára og yngri um helgina. Tvö lið frá HSK/Selfoss tóku þátt á…
Úrslit í Brúarhlaupi Selfoss 2017

Úrslit í Brúarhlaupi Selfoss 2017

Brúarhlaup Selfoss 2017 fór fram laugardaginn 12. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Hlaupið fór afar vel fram…
Eva María setti Íslandsmet á Unglingalandsmótinu

Eva María setti Íslandsmet á Unglingalandsmótinu

Keppendur frá Héraðssambandinu Skarphéðni höfðu mikla yfirburði í frjálsíþróttakeppni Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum. Í frétt á vef HSK kemur fram…

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaupsins

Í vikunni var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss. Landsbankinn og frjálsíþróttadeildin hafa um árabil…
Brúarhlaup Selfoss 2017

Brúarhlaup Selfoss 2017

Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 12. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Keppt er í 5 og 10…
Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld. Um…
Unglingamót HSK

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK fór fram miðvikudagskvöldið 19. júlí síðastliðinn. Algert logn var á vellinum og því góðar aðstæður til bætinga þrátt…
Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Fresturinn verður til…

Bikarkeppni FRÍ | Kristinn Þór bikarmeistari

HSK sendi vaska sveit til keppni í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) á Laugardalsvelli um liðna helgi. HSK-liðið var mjög ungt…
HSK treyjur til afhendingar

HSK treyjur til afhendingar

Afhending á HSK treyjum fyrir keppendur sem eru að fara á Unglingalandsmótið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina verður í Selinu á…
Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna-…
Unglingamót HSK

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK 15 – 22 ára utanhúss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossi miðvikudaginn  19. júlí og hefst kl 19:00.…
MÍ | Kristinn Þór og Guðrún Heiða Íslandsmeistarar

MÍ | Kristinn Þór og Guðrún Heiða Íslandsmeistarar

Helgina 8.-9. júlí sl. fór aðalhluti Meistaramóts Íslands (MÍ) í frjálsíþróttum fram á Selfossi. Um 200 keppendur voru skráðir til…
Fáheyrðir yfirburðir á MÍ 11-14 ára

Fáheyrðir yfirburðir á MÍ 11-14 ára

HSK/SELFOSS sendi öflugt lið til keppni á Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var í Kópavogi 24.-25. júní. Við…
Ástþór með sigur og HSK met í Gautaborg

Ástþór með sigur og HSK met í Gautaborg

Ástþór Jón Tryggvason Umf Selfoss sigraði í 2.000 m hindrunarhlaupi  í flokki 19 ára á Gautaborgarleikunum í frjálsum iþróttum sem…
Hressir krakkar á héraðsleikum HSK

Hressir krakkar á héraðsleikum HSK

Það voru hressir krakkar sem tóku þátt í héraðsleikum HSK 10 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fóru fram…
UMFÍ | Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

UMFÍ | Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 11.-15. júní í frábæru veðri. Alls voru 62 frískir krakkar sem kláruðu skólann…
Eva María setti Íslandsmet

Eva María setti Íslandsmet

Aldursflokkamót 11-14 ára og héraðsleikar HSK 10 ára og yngri í frjálsum íþróttum fóru fram samhliða sunnudaginn 11. júní í…
Kristinn í Evrópubikarinn

Kristinn í Evrópubikarinn

Kristinn Þór Kristinsson, Umf. Selfoss, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum sem keppir í Evrópukeppni landsliða í…
Þrír Selfyssingar kepptu á Smáþjóðaleikunum

Þrír Selfyssingar kepptu á Smáþjóðaleikunum

Smáþjóðleikarnir fór fram í San Marínó í seinustu viku og voru þrír Selfyssingar meðal keppenda. Félagarnir Grímur Ívarsson og Egill…
Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar Selfoss

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar Selfoss

Sumaræfingar í frjálsum hófust mánudaginn 29. maí og eru allir velkomnir að taka þátt í skemmtilegum æfingum. Æft er í…
Grýlupottahlaup | Verðlaunaafhending

Grýlupottahlaup | Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending vegna Grýlupottahlaupsins á Selfossi 2017 verður fimmtudaginn 1. júní klukkan 18:00 í félagsheimilinu Tíbrá. Allir þeir sem lokið hafa…
Grýlupottahlaupinu lýkur á laugardag

Grýlupottahlaupinu lýkur á laugardag

Sem fyrr var mjög góð þátttaka var í fimmta Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí…
Fjögur HSK met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Fjögur HSK met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met…
Fjórða Grýlupottahlaupið

Fjórða Grýlupottahlaupið

Góð þátttaka var í fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 13. maí. Úrslit úr hlaupinu má…
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið miðvikudaginn 17. maí. Keppni í 1.-2. bekk hefst klukkan 16:30 og í 3.-4.…
Sumarblað Árborgar 2017

Sumarblað Árborgar 2017

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
Grýlupottahlaupið heldur áfram um helgina

Grýlupottahlaupið heldur áfram um helgina

Sem fyrr var góð þátttaka var í þriðja Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 6. maí. Á…
Frábær veðurspá fyrir þriðja Grýlupottahlaup ársins

Frábær veðurspá fyrir þriðja Grýlupottahlaup ársins

Frábær þátttaka var í öðru Grýlupottahlaupi ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 29. apríl. Þátttakendur voru hálft annað hundrað…
Kristinn Þór annar í víðavangshlaupi ÍR

Kristinn Þór annar í víðavangshlaupi ÍR

Kristinn Þór Kristinsson, liðsmaður Umf. Selfoss, varð annar í víðavangshlaupi ÍR sem fór fram í 102. sinn á sumardaginn fyrsta,…
Fjöldi fólks hljóp fyrsta Grýlupottahlaup ársins

Fjöldi fólks hljóp fyrsta Grýlupottahlaup ársins

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 22. apríl. Þátttakendur voru rétt um 150 sem er heldur meiri fjöldi…
Ólafur sæmdur silfurmerki HSK

Ólafur sæmdur silfurmerki HSK

Aðalfundur frjálsíþróttaráðs HSK var haldinn Selinu á Selfossi 28. mars sl. Samkvæmt frétt á vef HSK mættu um 20 manns…
48. Grýlupottahlaup Selfoss

48. Grýlupottahlaup Selfoss

Grýlupottahlaup Selfoss 2017 hefst laugardaginn 22. apríl næstkomandi. Er þetta í 48. skipti sem hlaupið er haldið. Grýlupottahlaupið er 850…
Páskaeggjabingó

Páskaeggjabingó

Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 11. apríl kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af páskaeggjum,…
Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl. Á fundinum lagði Guðmundur…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Öruggur sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri

Öruggur sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri

Um helgina átti HSK/Selfoss tvö lið í bikarkeppni 15 ára og yngri. A-liðið sigraði með yfirburðum bæði í flokkum pilta…
Kristinn og Agnes bikarmeistarar

Kristinn og Agnes bikarmeistarar

Sjö lið tóku þátt í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. mars. HSK/Selfoss sendi efnilegt lið…
Héraðsleikar HSK innanhúss

Héraðsleikar HSK innanhúss

Frjálsíþróttadeild Selfoss átti flotta fulltrúa á héraðsleikum HSK sem fóru fram á Hellu á dögunum. Yngstu börnin spreyttu sig í…
Frjálsíþróttaskóli HSK 2017

Frjálsíþróttaskóli HSK 2017

Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í níunda sinn á HSK svæðinu og í ár er hann á Selfossi 11.-15.…
MÍ 15-22 ára | Ellefu titlar Sunnlendinga

MÍ 15-22 ára | Ellefu titlar Sunnlendinga

Helgina 25.-26. febrúar fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram í Laugardalshöll. HSK/Selfoss sendi öflugt lið sem samanstóð af 33 efnilegum…
Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Selfoss átti flottan hóp keppenda í báðum þrautarbrautarflokkum á Stórmóti ÍR sem haldið var helgina 11.-12. febrúar sl. Börnin kepptu…
MÍ | Ástþór Jón setti HSK met

MÍ | Ástþór Jón setti HSK met

Meistaramót Íslands í frjálsum, aðalhluti fór fram í Laugardalshöll um síðustu helgi og tóku sjö keppendur af sambandssvæði HSK þátt.…
Fjórir einstaklingar sæmdir silfurmerki Selfoss

Fjórir einstaklingar sæmdir silfurmerki Selfoss

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær. Á fundinum var sitjandi stjórn öll endurkjörin en hana…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2017

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2017

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 20. febrúar klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk…
Dagur Fannar og Bríet með HSK-met á RIG

Dagur Fannar og Bríet með HSK-met á RIG

Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir, oft nefndir RIG leikarnir, fóru fram í Laugardalshöll um liðna helgi. Sunnlendingar áttu flotta fulltrúa sem allir stóðu…
MÍ 11-14 ára | Yfirburðir Skarphéðinsmanna

MÍ 11-14 ára | Yfirburðir Skarphéðinsmanna

Selfoss mætti ásamt félögum sínum í Héraðssambandinu Skarphéðni með gríðarlega sterkt lið til leiks á Meistaramót Íslands 11-14 ára sem…
MÍ í fjölþrautum | Hákon Birkir Íslandsmeistari í fimmtarþraut

MÍ í fjölþrautum | Hákon Birkir Íslandsmeistari í fimmtarþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram um liðna helgina og átti HSK/Selfoss sjö keppendur sem allir stóðu sig með sóma.…
Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss

Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss

Hið árlega Áramótabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið í Iðu, íþróttahúsi FSu, þriðjudaginn 27. desember. Bingóið hefst klukkan 19:30 og…
Níu HSK met á Aðventumóti

Níu HSK met á Aðventumóti

Aðventumót Ármanns var haldið í Reykjavík sl. laugardag og tóku nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK þátt. Níu HSK voru sett…
Jólagleði í frjálsum

Jólagleði í frjálsum

Jólamót frjálsíþróttadeildar Selfoss fyrir iðkendur 9 ára og yngri var haldið í Iðu miðvikudaginn 30. nóvember sl. Keppt var í langstökki…
Silfurleikar ÍR 2016 | Yngstu iðkendur spreyttu sig á þrautabraut

Silfurleikar ÍR 2016 | Yngstu iðkendur spreyttu sig á þrautabraut

Silfurleikar ÍR fóru fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 19. nóvember en mótið er haldið til að minnast afreks Vilhjálms Einarssonar þrístökkvara…
Silfurleikar ÍR 2016 | 58 bætingar og 34 verðlaun hjá meistarahópi Selfoss

Silfurleikar ÍR 2016 | 58 bætingar og 34 verðlaun hjá meistarahópi Selfoss

Silfurleikar ÍR fóru fram í Laugardalshöll laugardaginn 19. nóvember sl. Iðkendur meistarahóps Selfoss voru 23 sem kepptu í fjöldanum öllum…
Hlaupamót Selfoss

Hlaupamót Selfoss

Meistarahópur Selfoss í frjálsum var með mót í 400 metra hlaupi í Kaplakrika í Hafnarfirði laugardaginn 12. nóvember. Á mótinu…
Átta HSK met sett á Gaflaranum

Átta HSK met sett á Gaflaranum

Fjölmennt lið HSK/Selfoss tók þátt á Gaflaranum í frjálsíþróttahúsinu í Kaplakrika sl. laugardag en mótið er frjálsíþróttamót fyrir 10-14 ára keppendur. Keppendur…
HSK hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ

HSK hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ

Héraðssambandið Skarphéðinn hlaut hvatningarverðlaun Ungmennafélags Íslands 2016 á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram fór að Laugum í Sælingsdal á laugardag. Verðlaunin…
Hildur Helga með met í sleggju

Hildur Helga með met í sleggju

Selfyssingurinn Hildur Helga Einarsdóttir setti HSK-met í 14 ára  flokki á stökk- og kastmóti Umf. Selfoss á dögunum. Þar kastaði…
Þuríður hlaut hvatningarverðlaun FRÍ

Þuríður hlaut hvatningarverðlaun FRÍ

Á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands þann 1. október sl. voru hvatningarverðlaun Frjálsíþróttasambandsins afhent þremur einstaklingum sem stuðlað hafa að framgangi íþróttarinnar…
Metþáttaka í kastþraut Óla Guðmunds

Metþáttaka í kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt föstudaginn 9. september sl. í sextánda sinn. Metþátttaka var…
Mátunardagur

Mátunardagur

Á morgun, miðvikudaginn 21. september, er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Iðu milli klukkan 16 og 19, endilega…
Sautján nemendur í frjálsíþróttaakademíunni

Sautján nemendur í frjálsíþróttaakademíunni

Í byrjun september hóf frjálsíþróttakademían sitt annað starfsár en á dögunum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss og Fjölbrautaskóla Suðurlands…
Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum…
Sex Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára

Sex Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í unglingaflokkunum fór fram helgina 27.-28. ágúst. HSK/Selfoss sendi vaska sveit á mótið og stóðu allir sig með…
Æfingatímar frjálsíþróttadeildar veturinn 2016-2017

Æfingatímar frjálsíþróttadeildar veturinn 2016-2017

Hópur 1 – Fædd 2009, 2010 og 2011 Mánudaga kl. 15:45-16:35  í Iðu Miðvikudaga kl. 15:35-16:35 í Iðu Þjálfari: Kristín…
Sunnlendingar bikarmeistarar

Sunnlendingar bikarmeistarar

Liðsmenn HSK/Selfoss unnu glæsilegan sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri sem fram fór á Laugardalsvellinum sl. sunnudag. Eftir jafna…
Fjóla Signý þriðja í Svíþjóð

Fjóla Signý þriðja í Svíþjóð

Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, keppti í gær í 400 metra grindahlaupi á Folksam mótaröðinni í Helsingborg í Svíþjóð. Fjóla varð…
Góðir fulltrúar Sunnlendinga í Ríó

Góðir fulltrúar Sunnlendinga í Ríó

Sunnlendingar eiga góða fulltrúa á Ólympíuleikunum sem staðið hafa yfir undanfarna daga og lýkur í Ríó de Janeiro í Brasilíu…
Glæsilegt Brúarhlaup í blíðunni

Glæsilegt Brúarhlaup í blíðunni

Brúarhlaup Selfoss fór fram í brakandi blíðu á laugardag. Keppt var í hlaupi, hjólreiðum og skemmtiskokki auk þess sem yngstu…
Kristinn Þór og Agnes bikarmeistarar - HSK í þriðja sæti

Kristinn Þór og Agnes bikarmeistarar - HSK í þriðja sæti

HSK lið fullorðinna varð glæsilega í þriðja sæti í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) sem fór fram á Laugardalsvelli um liðna…
Brúarhlaup Selfoss á laugardag

Brúarhlaup Selfoss á laugardag

Brúarhlaup Selfoss fer fram á laugardag í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Keppt er í 5 og 10 km…
Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta…
Kristinn Þór Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi

Kristinn Þór Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í 90. skipti á Akureyri 23.-24. júlí og voru ellefu félög skráð til…
Selfoss sigraði á unglingamóti HSK

Selfoss sigraði á unglingamóti HSK

Unglingamót HSK í frjálsíþróttum fór fram miðvikudaginn 20. júlí síðastliðinn á Selfossvelli. Töluverð rigning gerði keppendum erfitt fyrir en sem…
Skráningu á Unglingalandsmótið lýkur 23. júlí

Skráningu á Unglingalandsmótið lýkur 23. júlí

Skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir…
Sprotahlaupið hluti af Brúarhlaupinu

Sprotahlaupið hluti af Brúarhlaupinu

Sprotahlaup Landsbankans er hluti af Brúarhlaupi Selfoss 2016 og fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar…
Brúarhlaupið fer fram 6. ágúst

Brúarhlaupið fer fram 6. ágúst

Brúarhlaup Selfoss 2016 fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi. Hlaupið er í fallegu…
Skráning hafin á Unglingalandsmótið

Skráning hafin á Unglingalandsmótið

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára…
Glæsilegur árangur á Gautaborgarleikunum

Glæsilegur árangur á Gautaborgarleikunum

Gautaborgarleikarnir 2016 fóru fram í Svíþjóð helgina 1.-3. júlí. Stór hópur frá frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss tók þátt í leikunum eða…
HSK/Selfoss sigraði með yfirburðum á MÍ 11-14 ára

HSK/Selfoss sigraði með yfirburðum á MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Laugardalsvelli um helgina í umsjón ÍR-inga. Ágætis þátttaka var á mótinu og árangur…
Selfoss sigraði með yfirburðum á aldursflokkamóti HSK

Selfoss sigraði með yfirburðum á aldursflokkamóti HSK

Aldursflokkamót HSK var haldið í Þorlákshöfn um seinustu helgi en mótið er ætlað 11-14 ára börnum. Níu félög sendu keppendur…
Þjóðahátíðarblöðrur og hátíðarkaffi

Þjóðahátíðarblöðrur og hátíðarkaffi

Fimleikadeild Umf. Selfoss verður með blöðrusölu í tjaldinu í miðbæjargarðinum á 17. júní. Tjaldið opnar klukkan 11 og hægt að…
Örn kastaði yfir 70 m á innanfélagsmóti Selfossi

Örn kastaði yfir 70 m á innanfélagsmóti Selfossi

Laugardaginn 4. júní sl. fór innanfélagsmót Selfoss fram á Selfossvelli í góðu veðri Aðalgreinin var spjótkast karla þar sem allir…
Fjóla Signý fékk brons í Svíþjóð

Fjóla Signý fékk brons í Svíþjóð

Fjóla Signý Hannesdóttir keppti um helgina á sænska mótinu Sayo í Stokkhólmi þar sem hún hljóp bæði 100 metra grind…
JJ-mót Ármanns 2016

JJ-mót Ármanns 2016

Vormót Ármanns í frjálsum, svokallað JJ-mót Ármanns var haldið í köldu veðri á Laugardalsvelli miðvikudaginn 25. maí. Selfoss átti þar…
Kristinn Þór á Smáþjóðameistaramótið

Kristinn Þór á Smáþjóðameistaramótið

Kristinn Þór Kristinsson úr Selfoss er meðal 16 keppenda sem FRÍ hefur valið til þátttöku á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu sem fram…
Harpa og Styrmir Dan Íslandsmeistarar í fjölþrautum

Harpa og Styrmir Dan Íslandsmeistarar í fjölþrautum

Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum á Selfossvelli í ágætu veðri. Góð þátttaka var og reyndu 30 keppendur…
Seinasta Grýlupottahlaup ársins

Seinasta Grýlupottahlaup ársins

Góð þátttaka var í næstsíðasta Grýlupottahlaupi ársins sem fram fór á Selfossvelli laugardaginn 21. maí. Bestum tíma hjá stelpunum náði Lára…
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 18. sinn miðvikudaginn 1. júní  2016. Keppnin fer fram á frjálsíþróttavellinum á…
Vormót HSK 2016

Vormót HSK 2016

Vormót HSK í frjálsum fór fram laugardaginn 21. maí á Selfossvelli í blíðuveðri. Þetta var fyrsta mót sumarsins. 94 keppendur…
Sumarblað Árborgar 2016

Sumarblað Árborgar 2016

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
Átta HSK met á vinamóti

Átta HSK met á vinamóti

Átta HSK met í 300 metra hlaupi voru sett á svokölluðu vinamóti sem haldið var í frjálsíþróttahöllinni í Hafnarfirði í…
Fjóla Signý ein af ungleiðtogum Evrópu

Fjóla Signý ein af ungleiðtogum Evrópu

Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða…
Rúmlega hundrað hlauparar í Grýlupottahlaupinu

Rúmlega hundrað hlauparar í Grýlupottahlaupinu

Góð þátttaka var í fjórða  Grýlupottahlaupi ársins sem fram fór á Selfossvelli á laugardaginn 7. maí. Bestum tíma hjá stelpunum náðu…
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður starfræktur í sjöunda sinn á HSK svæðinu í sumar. Að þessu sinni er hann á Selfossi 12.-16.…
Góð þátttaka í þriðja Grýlupottahlaupinu

Góð þátttaka í þriðja Grýlupottahlaupinu

Góð þátttaka var í þriðja  Grýlupottahlaup ársins sem fram fór í blíðskaparveðri á Selfossvelli á laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði…
Mikill fjöldi hljóp í Grýlupottahlaupi

Mikill fjöldi hljóp í Grýlupottahlaupi

Mikill fjöldi fólks hljóp annað Grýlupottahlaup ársins 2016 á Selfossvelli laugardaginn 23. apríl. Þátttakendur voru tæplega eitt hundrað og fimmtíu…
Fræðslu- og skemmtidagur frjálsíþróttaráðs HSK

Fræðslu- og skemmtidagur frjálsíþróttaráðs HSK

Frjálsíþróttaráð HSK býður iðkendum sínum á aldrinum 11-15 ára (fædd 2001-2005) til fræðslu- og skemmtidags á Selfossi laugardaginn 30. apríl.…
Fjölmenni í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins

Fjölmenni í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2016 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 16. apríl. Þátttakendur voru rétt rúmlega eitt hundrað sem er á…
Aðalfundur frjálsíþróttaráðs HSK

Aðalfundur frjálsíþróttaráðs HSK

Aðalfundur frjálsíþróttaráðs HSK var haldinn í Selinu mánudaginn 11. apríl. Á fundinn voru mættir 16 fulltrúar frá sjö aðildarfélögum ráðsins…
Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun…
47. Grýlupottahlaup Selfoss

47. Grýlupottahlaup Selfoss

Grýlupottahlaup Selfoss 2016 hefst laugardaginn 16. apríl næstkomandi. Er þetta í 47. skipti sem hlaupið er haldið. Grýlupottahlaupið er 850…
Sex fulltrúar HSK/Selfoss boðaðir á æfingar úrvalshóps unglinga

Sex fulltrúar HSK/Selfoss boðaðir á æfingar úrvalshóps unglinga

Um liðna helgi fóru fram í Reykjavík æfingabúðir úrvals-og afrekshóps Frjálsíþróttasambands Ísland hjá unglingum 15 – 22 ára. HSK/Selfoss á…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Páskaeggjabingó

Páskaeggjabingó

Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 22. mars klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af páskaeggjum,…
Frjálsíþróttafólk Selfoss á héraðsleikum HSK

Frjálsíþróttafólk Selfoss á héraðsleikum HSK

Laugardaginn 13. mars tóku yngstu iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss þátt í héraðsleikum HSK sem haldnir voru á Hvolsvelli. Keppendur 8 ára…
Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

94. héraðsþing HSK var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag og er þetta í níunda sinn sem þingið er haldið…
Eitt landsmet og sex HSK met

Eitt landsmet og sex HSK met

Á sunnudaginn var bikarkeppni 15 ára og yngri haldin í Kaplakrika í Hafnarfirði. HSK/Selfoss sendi tvö lið til keppni, 14…
Blómleg starfsemi frjálsíþróttadeildar

Blómleg starfsemi frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar fór fram í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar sl. Starfsemi og rekstur deildarinnar er í miklum blóma og fjölgar…
Fimm titlar og þrjú HSK met

Fimm titlar og þrjú HSK met

Unglingameistaramót Íslands í frjálsíþróttum 15 – 22 ára var haldið í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Keppnislið HSK/Selfoss tók þátt í…
Fjóla Signý með silfur og Eyrún Halla með brons á MÍ

Fjóla Signý með silfur og Eyrún Halla með brons á MÍ

Meistaramót Íslands fór fram í Laugardalshöll um liðna helgi og átti HSK/Selfoss tíu keppendur á mótinu. Niðurstaða helgarinnar var silfurverðlaun…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2016

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2016

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk…
Ólafur setti tvo HSK met

Ólafur setti tvo HSK met

Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Sjö keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt…
Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Stórmót ÍR í frjálsum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 6.-7. febrúar. Yngstu keppendurnir spreyttu sig í þrautabraut þar…
Hákon Birkir með mótsmet - Fjöldi verðlauna hjá Selfyssingum

Hákon Birkir með mótsmet - Fjöldi verðlauna hjá Selfyssingum

11-14 ára hópurinn í frjálsum á Selfossi gerði góða ferð á Stórmót ÍR í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina. Samtals…
Íslandsmeistarar 11-14 ára

Íslandsmeistarar 11-14 ára

HSK/Selfoss varð um seinustu helgi Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum 11-14 ára innanhúss. Liðið var með 1.012,5 stig en næsta félag,…
Á annað hundrað keppenda á HSK mótunum í frjálsum 11 ára og eldri

Á annað hundrað keppenda á HSK mótunum í frjálsum 11 ára og eldri

Aldursflokkamót 11-14 ára, Unglingamót HSK og Héraðsmót HSK fullorðinna fóru öll fram í Kaplakrika sunnudaginn 10. janúar 2016. Þetta var…
Gyða Dögg íþróttamaður Ölfuss 2015

Gyða Dögg íþróttamaður Ölfuss 2015

Akstursíþróttamaðurinn Gyða Dögg Heiðarsdóttir var valin íþróttamaður Ölfuss árið 2015. Gyða Dögg, sem keppir fyrir mótokrossdeild Umf. Selfoss, var fyrir nokkru…
Þjálfararáðstefna Árborgar 2015-2016

Þjálfararáðstefna Árborgar 2015-2016

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 15. og laugardaginn 16. janúar 2016. Þema ráðstefnunnar í ár er markmið,…
Áramótamót í frjálsum

Áramótamót í frjálsum

Síðasta frjálsíþróttamót liðins árs var haldið á Selfossi 28. desember sl. og nefndist Áramótamót Selfoss. Sagt var frá þessu á…
Æfingar hafnar að nýju eftir áramót

Æfingar hafnar að nýju eftir áramót

Æfingar hjá Umf. Selfoss eru hafnar að nýju eftir frí um áramótin. Flestir flokkar hjá félaginu voru í fríi yfir…
Jólastemning hjá yngstu iðkendunum

Jólastemning hjá yngstu iðkendunum

Öðruvísi æfing var haldin hjá yngsta frjálsíþróttafólkinu í jólamánuðinum. Stillt var upp í Tarzan-leik og öllum að óvörum mættu nokkrir…
HSK-mót 11 ára og eldri í frjálsíþróttum innanhúss

HSK-mót 11 ára og eldri í frjálsíþróttum innanhúss

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára, unglingamót HSK 15-22 ára  og héraðsmót fullorðinna í frjálsum íþróttum 2016  munu fara fram í frjálsíþróttahöllinni…
Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar fyrir árið 2015 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar…
Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar 2015

Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar 2015

Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg…
Uppskeruhátíð - Tilnefningar til íþróttafólks Árborgar

Uppskeruhátíð - Tilnefningar til íþróttafólks Árborgar

Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á hátíðinni verður…
Flugeldabingó

Flugeldabingó

Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 28. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af flugeldum,…
Allar æfingar falla niður mánudag 7. desember - Uppfært

Allar æfingar falla niður mánudag 7. desember - Uppfært

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá Almannavörnum ríkisins um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi…
Gleði og góður árangur á Silfurleikum ÍR

Gleði og góður árangur á Silfurleikum ÍR

Silfurleikar ÍR fóru fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 21. nóvember. ÍR-ingar halda mótið til að minnast afreks Vilhjálms Einarssonar þrístökkvara sem…
Átta afreksstyrkir til Umf. Selfoss

Átta afreksstyrkir til Umf. Selfoss

Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur úthlutað tæpum þremur milljónum til 35 verkefna á sambandssvæði sínu en alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár. Tilgangur…
Íslandsmet, þrjú HSK met og 26 verðlaun

Íslandsmet, þrjú HSK met og 26 verðlaun

Frjálsíþróttadeild Selfoss gerði um helgina góða ferð á Gaflarann sem er opið frjálsíþróttamót fyrir 10-14 ára. Mótið í ár var…
Verðmætir sjálfboðaliðar

Verðmætir sjálfboðaliðar

Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK fór fram á Selfossi miðvikudagskvöldið 7. október síðastliðinn. Fundurinn var vel sóttur og á honum sköpuðust góðar…
Bronsleikar ÍR

Bronsleikar ÍR

Hinir árlegu Bronsleikar ÍR voru haldnir laugardaginn 3. október í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Mótið er haldið til að heiðra Völu…
Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK

Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK

Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. október næstkomandi í Selinu og hefst kl 20:00. Öll aðildarfélög ráðsins eru hvött…
Kristinn Þór til liðs við Selfoss

Kristinn Þór til liðs við Selfoss

Kristinn Þór Kristinsson einn fremsti millivegalengdar hlaupari landsins hefur skipt yfir í Umf. Selfoss og gengið til liðs við Frjálsíþróttadeild…
Frjálsíþróttaakademía við FSu

Frjálsíþróttaakademía við FSu

Þriðjudaginn 1. september sl. skrifaði fulltrúi Frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss undir samstarfssamning við Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna Frjálsíþróttaakademíu sem hóf starfsemi sína…
Fjöldi HSK meta og Óli áttfaldur meistari

Fjöldi HSK meta og Óli áttfaldur meistari

Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum var haldið á Kópavogsvelli í lok ágúst. Fjórir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt og unnu…
Kastþraut Óla Guðmunds - Stigamet hjá báðum kynjum

Kastþraut Óla Guðmunds - Stigamet hjá báðum kynjum

Árleg kastþraut Óla Guðmunds. fór fram föstudaginn 4. september síðastliðin í blíðskaparveðri á Selfossvelli. Keppni hófst kl. 17:12 og lauk…
13 HSK met sett í Brúarhlaupinu

13 HSK met sett í Brúarhlaupinu

Brúarhlaup Selfoss var haldið 8. ágúst sl. og voru hvorki meira né minna en þrettán HSK met sett þann daginn…
Metaregn hjá Sigþóri og Thelmu

Metaregn hjá Sigþóri og Thelmu

Sigþór Helgason úr Umf. Selfoss setti HSK met í spjótkasti í flokki 18-19 ára flokki drengja á bætingamóti FRÍ sem…
Hnífjafnt í bikarkeppni 15 ára og yngri

Hnífjafnt í bikarkeppni 15 ára og yngri

Um helgina var Bikarkeppni FRÍ haldin að Laugum í Þingeyjasýslu. HSK/Selfoss sendi 13 manna lið til þátttöku og mættu krakkarnir…
Tíu titlar á MÍ 15-22 ára

Tíu titlar á MÍ 15-22 ára

Helgina 15.-16. ágúst fór fram Meistarsmót Íslands 15-22 ára á Sauðárkróki. HSK/Selfoss sendi 21 keppanda til leiks sem stóðu sig öll…
Vetraræfingar hefjast á næstu vikum

Vetraræfingar hefjast á næstu vikum

Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins. Æfingar í…
Gott gengi á MÍ 15-22 ára

Gott gengi á MÍ 15-22 ára

Það var öflugt lið HSK/Selfoss sem lagði land undir fót til að keppa á Meistaramóti Íslands 15-22 ára um seinustu…
Vel heppnað Brúarhlaup Selfoss

Vel heppnað Brúarhlaup Selfoss

Brúarhlaup Selfoss 2015 fór vel fram laugardaginn 8. ágúst samhliða bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi. Fjöldi hlaupara og hjólreiðamanna tók þátt…
Thelma Björk með tvö Selfossmet í kvennaflokki

Thelma Björk með tvö Selfossmet í kvennaflokki

Vaseline is fantastic for your feet all around bed time. This may cause jordan bred 11s them smooth and taut…
Lið HSK fékk fyrirmyndarbikarinn annað árið í röð

Lið HSK fékk fyrirmyndarbikarinn annað árið í röð

Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins…
Brúarhlaup Selfoss 2015

Brúarhlaup Selfoss 2015

Brúarhlaup Selfoss 2015 fer fram á morgun, laugardaginn 8. ágúst, á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi en mikil…
Gleði og ánægja á Unglingalandsmóti

Gleði og ánægja á Unglingalandsmóti

Á þriðja þúsund keppendur tóku þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Selfyssingar og aðrir…
Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaupsins

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaupsins

Landbankinn á Selfossi og Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hafa endurnýjað samstarfssamning sinn og gildir hann til næstu þriggja ára. Með honum…
Kristinn og Sigurbjörn Íslandsmeistarar – Fjóla Signý með tvö silfur

Kristinn og Sigurbjörn Íslandsmeistarar – Fjóla Signý með tvö silfur

Meistaramót Íslands var haldið á Kópavogsvelli helgina 25.-26. júlí og sendi HSK/Selfoss ellefu keppendur til leiks sem stóðu sig með…
Brúarhlaup og Sumar á Selfossi

Brúarhlaup og Sumar á Selfossi

Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 8. ágúst. Í fyrra var dagsetningu hlaupsins og hlaupaleiðum breytt og fer það nú fram…
Selfoss sigraði örugglega á unglingamóti HSK

Selfoss sigraði örugglega á unglingamóti HSK

Unglingamót HSK 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossi þriðjudaginn 21. júlí og sendu sjö félög á sambandssvæði…
Stemningin er frábær á Unglingalandsmóti

Stemningin er frábær á Unglingalandsmóti

Þátttaka á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina er tilvalin samvera fyrir fjölskyldur. Niðurstöður rannsókna sýna…
Brúarhlaupið 2015

Brúarhlaupið 2015

Brúarhlaup Selfoss 2015 fer fram laugardaginn 8. ágúst. Ræst verður við Ölfusárbrú. og í miðbæjargarði Selfoss þar sem allir þátttakendur…
Frjálsíþróttaskóli aldrei verið fjölmennari

Frjálsíþróttaskóli aldrei verið fjölmennari

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn í sjöunda skipti á Selfossi dagana 28. júní til 2. júlí. Alls voru 59 frískir krakkar…
Yfirburðasigur HSK/Selfoss á MÍ 11-14 ára

Yfirburðasigur HSK/Selfoss á MÍ 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram með glæsibrag á Selfossvelli um helgina þar sem 244 ungmenni voru skráð til leiks.…
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ sem fram fer á Selfossi hefst strax að loknu Meistaramóti Íslands 11-14 ára sem fram fer um helgina.…
Meistaramót 11-14 ára á Selfossvelli

Meistaramót 11-14 ára á Selfossvelli

Það verður mikið um að vera á Selfossvelli um helgina þegar Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára verður haldið. Mótið…
Selfossliðið vann stigakeppnina örugglega

Selfossliðið vann stigakeppnina örugglega

Aldursflokkamót HSK í frjálsíþróttum fyrir keppendur 11–14 ára var haldið í Þorlákshöfn sl. sunnudag, samhliða héraðsleikunum. 79 keppendur frá 10…
Héraðsleikar HSK í Þorlákshöfn

Héraðsleikar HSK í Þorlákshöfn

Sunnudaginn 14. júní mættu tólf eldspræk börn í Þorlákshöfn til að taka þátt í Héraðsleikum HSK fyrir Selfoss. 9 ára…
Sex gullverðlaun á Vormóti Fjölnis 9-14 ára

Sex gullverðlaun á Vormóti Fjölnis 9-14 ára

Sex keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss skunduðu ásamt þjálfara sínum á Vormót Fjölnis þann 9. júní sl. Hákon Birkir Grétarsson krækti sér…
Hlauparar í Grýlupottahlaupinu verðlaunaðir

Hlauparar í Grýlupottahlaupinu verðlaunaðir

Grýlupottahlaup Frjálsíþróttadeildarinnar fór fram í 48. skipti í apríl og maí. Hlaupið í ár tókst vel og fjöldi þátttakenda eykst…
Þór þriðji og Fjóla fimmta á Smáþjóðaleikunum

Þór þriðji og Fjóla fimmta á Smáþjóðaleikunum

Smáþjóðaleikunum, sem fram fóru á Íslandi, lauk laugardaginn 6. júní. Eins og áður hefur komið fram áttu Selfyssingar tvo keppendur…
Þrjú gull og eitt silfur á Vormóti ÍR

Þrjú gull og eitt silfur á Vormóti ÍR

Vormót ÍR var haldið á Laugardalsvelli í rigningu og roki þann 8. júní sl. Þær Fjóla Signý Hannesdóttir og Thelma…
Héraðsleikar og Aldursflokkamót HSK

Héraðsleikar og Aldursflokkamót HSK

Héraðsleikar og Aldursflokkamót HSK verða haldin í Þorlákshöfn sunnudaginn 14. júní og hefjast kl. 10:00. Keppt verður í  frjálsíþróttum í…
Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunaafhending fyrir Grýlupottahlaup ársins 2015 fer fram laugardaginn 6. júní kl. 11:00 við Tíbrá, félagsheimili Ungmennafélags Selfoss. Allir sem lokið hafa…

Tveir Selfyssingar keppa á Smáþjóðaleikunum

Nú standa Smáþjóðaleikarnir yfir á Íslandi en þeir hófust 1. júní og lýkur laugardaginn 6. júní. Selfyssingar eiga tvo keppendur…
Ellefu met á Grunnskólamóti Árborgar

Ellefu met á Grunnskólamóti Árborgar

Það voru 229 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti…
Úrslit í sjötta Grýlupottahlaupinu 2015

Úrslit í sjötta Grýlupottahlaupinu 2015

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins fór fram í hlýju og björtu veðri á Selfossvelli laugardaginn 30. maí. Bestu tíma dagsins áttu Harpa…
Sumaræfingar í frjálsum hefjast 1. júní

Sumaræfingar í frjálsum hefjast 1. júní

Sumaræfingar hjá Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hefjast mánudaginn 1. júní. Tímsetningar og hópaskiptingar má sjá hér fyrir neðan.   Hópur 1-…
Síðasta Grýlupottahlaup ársins

Síðasta Grýlupottahlaup ársins

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup ársins 2015 fer fram á Selfossvelli laugardaginn 30. maí. Skráning hefst kl. 10:30 en hlaupið er…
Fjóla með gull á vormóti HSK

Fjóla með gull á vormóti HSK

Margir af sterkustu frjálsíþróttamönnum landsins voru saman komnir á Vormóti HSK sem fram fór á Selfossvelli síðasta laugardag í þurru…
Úrslit í fimmta Grýlupottahlaupinu 2015

Úrslit í fimmta Grýlupottahlaupinu 2015

Fimmta Grýlupottahlaup ársins fór fram í blíðskaparveðri á Selfossvelli laugardaginn 16. maí. Bestu tíma dagsins áttu Þórunn Ösp Jónasdóttir sem hljóp…
Meistaramót Íslands 11-14 ára fer fram á Selfossvelli í sumar

Meistaramót Íslands 11-14 ára fer fram á Selfossvelli í sumar

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára verður haldið á Selfossvelli dagana 27.-28. júní nk. Frjálsíþróttaráð HSK mun sjá um framkvæmd…
Sumarblað Árborgar 2015

Sumarblað Árborgar 2015

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 17. sinn miðvikudaginn 20. maí 2015 og fer keppnin fram á frjálsíþróttavellinum…
Úrslit í fjórða Grýlupottahlaupinu 2015

Úrslit í fjórða Grýlupottahlaupinu 2015

Tæplega 150 hlauparar luku fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2015 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 9. maí. Besta tímann hjá stelpunum átti Harpa Svansdóttir…
Skráning í frjálsíþróttaskóla UMFÍ í fullum gangi

Skráning í frjálsíþróttaskóla UMFÍ í fullum gangi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á Selfossi dagana 28. júní til 2. júlí næstkomandi og er það í sjötta skipti sem…
Úrslit í þriðja Grýlupottahlaupinu 2015

Úrslit í þriðja Grýlupottahlaupinu 2015

Nærri 150 hlauparar luku þriðja Grýlupottahlaupi ársins 2015 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 2. maí. Með hækkandi sól og hitastigi fjölgar…
Þrjár deildir áfram fyrirmyndardeildir ÍSÍ

Þrjár deildir áfram fyrirmyndardeildir ÍSÍ

Þrjár deildir Umf. Selfoss fengu endurnýjun viðurkenninga sinna sem fyrirmyndardeildir ÍSÍ á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 16. apríl sl. en um…
Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK verður  haldinn í Selinu á Selfossi miðvikudaginn 6. maí nk. kl. 20:00.  Til aðalfundar er boðið fulltrúum…
Úrslit í öðru Grýlupottahlaupinu 2015

Úrslit í öðru Grýlupottahlaupinu 2015

Frábær þátttaka var í öðru Grýlupottahlaupi ársins 2015 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 25. apríl. Þátttakendur voru 154 sem er töluverð…
Úrslit í fyrsta Grýlupottahlaupinu 2015

Úrslit í fyrsta Grýlupottahlaupinu 2015

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2015 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 18. apríl. Þátttakendur voru 111 sem er yfir meðaltali síðustu ára og…
Grýlupottahlaup Selfoss hefst laugardaginn 18. apríl

Grýlupottahlaup Selfoss hefst laugardaginn 18. apríl

Grýlupottahlaup Selfoss 2015 hefst laugardaginn 18. apríl næstkomandi. Er þetta í fertugasta og sjötta skipti sem hlaupið er haldið. Grýlupottahlaupið…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Páskaeggjabingó

Páskaeggjabingó

Hið árlega páskaeggjabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 30. mars kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af páskaeggjum,…
Dagný íþróttamaður HSK

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar…
Myndir frá Héraðsleikum HSK

Myndir frá Héraðsleikum HSK

Laugardaginn 7. mars sl. tóku yngstu iðkendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss þátt í Héraðsleikum HSK sem haldnir voru á Hvolsvelli. Keppendur 8…
Rétt viðbrögð við heilahristingi

Rétt viðbrögð við heilahristingi

Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014…
Sveit HSK hársbreidd frá verðlaunasæti

Sveit HSK hársbreidd frá verðlaunasæti

Sunnudaginn 1. mars sl. fór fram bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri í Laugardalshöll. HSK sendi þangað öflugt lið…
Sprækir iðkendur Frjálsíþróttadeildar Umf.Selfoss á Héraðsleikum

Sprækir iðkendur Frjálsíþróttadeildar Umf.Selfoss á Héraðsleikum

Laugardaginn 7.mars tóku iðkendur Frjálsíþróttadeildar þátt í Héraðsleikum HSK á Hvolsvelli.  8 ára og yngri casino tóku þátt í þrautabraut…
Guðmundur Kr. heiðursfélagi Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss

Guðmundur Kr. heiðursfélagi Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram í Tíbrá í gær. Fjöldi fólks mætti á fundinn sem fór vel fram og…
Umf. Selfoss semur við Jako

Umf. Selfoss semur við Jako

Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem…
Vilt þú bóka gleði, virðingu og fagmennsku?

Vilt þú bóka gleði, virðingu og fagmennsku?

Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri…
Þrír Íslandsmeistarar saman í bekk

Þrír Íslandsmeistarar saman í bekk

Það vill svo skemmtilega til að þrír krakkar úr 7. SKG í Vallaskóla urðu á dögunum Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum.…
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 2015

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 2015

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk…
Stórglæsilegur árangur á MÍ 11-14 ára

Stórglæsilegur árangur á MÍ 11-14 ára

Lið HSK/Selfoss vann um helgina stórsigur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Liðið fékk í heildina 808,08 stig en FH…
Thelma Björk með brons á Meistaramóti Íslands

Thelma Björk með brons á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands, aðalhluti, var haldið í Kaplakrika í Hafnarfirði helgina 7.-8. febrúar og sendi Selfoss fjóra keppendur til leiks sem…
Stórmót ÍR 2015

Stórmót ÍR 2015

800 keppendur mættu til leiks á Stórmóti ÍR sem fram fór í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 31. janúar til 1.…
Selfoss vann með yfirburðum og metin halda áfram að falla

Selfoss vann með yfirburðum og metin halda áfram að falla

Seinni dagur héraðsmóts HSK í frjálsum í flokki fullorðinna fór fram síðastliðið mánudagskvöld í Frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika. Frá þessu er…
Metfjöldi meta hjá Óla Guðmunds

Metfjöldi meta hjá Óla Guðmunds

Keppni á héraðsmóti fullorðinna í frjálsíþróttum hófst sl. mánudag, en mótið er nú haldið í nýju frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika. Það…
Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti. Er…
Öruggur sigur Selfyssinga

Öruggur sigur Selfyssinga

Aldursflokkamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 10. janúar síðastliðinn. Lið frá ellefu félögum mættu til…
Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar, Miðasala og borðapantanir fer fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss,…
Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram…
Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30. desember kl. 20:00.…
Flugeldabingó

Flugeldabingó

Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 29. desember klukkan 19:30 í íþróttahúsinu IÐU. Fjöldinn allur af flugeldum,…

Jólamót Frjálsíþróttadeildar

Jólamót Frjálsíþróttadeildar Selfoss fyrir iðkendur 9 ára og yngri var haldið í Iðu mánudaginn 8. desember sl. Á mótinu var stokkið,…
Úthlutun úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Úthlutun úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í október var úthlutað styrkjum úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ og var þetta seinni úthlutun ársins. Sjóðurinn veitir m.a. styrki…

Ungir frjálsíþróttaiðkendur fjölmenntu á Silfurleika ÍR

Selfyssingar fjölmenntu á Silfurleika ÍR í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og kepptu 18 iðkendur í yngstu flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í þrautarbraut. Þau kepptu annars…

Silfurleikar ÍR 2014

Meistarahópur Selfoss átti  fimm keppendur á Silfurleikum ÍR í frjálsíþróttum sem fram fóru í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember  síðastliðinn. Afrakstur…
Íslandsmet í 60 metra grindahlaupi

Íslandsmet í 60 metra grindahlaupi

Silfurleikar ÍR voru haldnir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 15 nóv.  Skemmst er frá því að segja að Selfosskrakkarnir stóðu…
Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að…
Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að…
Góðar árangur á Gaflaranum

Góðar árangur á Gaflaranum

Sunnlendingar náðu góðum árangri á frjálsíþróttamótinu Inni-Gaflaranum sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði sl. laugardag. Ellefu HSK met féllu…
Viðbrögð vegna brennisteinsmengunar

Viðbrögð vegna brennisteinsmengunar

Vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhraunu hefur Umf. Selfoss beint því til þjálfara sinna að fylgjast vel með loftgæðum þegar…
Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a. að styrkja félags-…
Fjóla Signý æfir með landsliðinu

Fjóla Signý æfir með landsliðinu

Selfyssingurinn Fjóla Signý Hannesdóttir æfði með íslenska landsliðinu í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll um síðustu helgi. Greint var frá því…
Frjálsíþróttaakademía Umf. Selfoss og FSu

Frjálsíþróttaakademía Umf. Selfoss og FSu

Á vorönn 2014 verður nemendum Fjölbrautaskóla Suðurlands gert kleift að velja frjálsíþróttaakademíu við skólann. Það er sérstök ánægja innan Umf. Selfoss…
Bronsleikar ÍR

Bronsleikar ÍR

Bronsleikar ÍR voru haldnir laugardaginn 4. október sl. í Laugardalshöllinni. Á Bronsleikum er keppt í fjölþraut barna sem samanstendur af…
Hreyfivikan í Árborg

Hreyfivikan í Árborg

Hreyfivikan „MOVE WEEK“ fer fram um gjörvalla Evrópu dagana 29.september – 5.október 2014. Hreyfivikan er hluti af „The Now We…
Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.…
Kastþraut Óla Guðmunds. 2014

Kastþraut Óla Guðmunds. 2014

Kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt á miðvikudaginn 3. september. Fín þátttaka var í þrautinni, tíu karlar og…
Vetrarstarfið hjá frjálsum hefst á mánudag

Vetrarstarfið hjá frjálsum hefst á mánudag

Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september. Æfingtímar veturinn 2014-2015. Skráningar fara fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.
Góður árangur í bikarkeppni 15 ára  og yngri

Góður árangur í bikarkeppni 15 ára  og yngri

Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram sunnudaginn 24. ágúst á Varmárvelli í Mosfellsbæ, alls voru níu lið skráð. HSK…
Metaregn á frjálsíþróttavellinum

Metaregn á frjálsíþróttavellinum

Í lok sumars voru haldin tvö innanfélagsmót hjá 14 ára og yngri til að gefa krökkunum kost á að bæta…
Ný dagsetning á Kastþraut Óla Guðmunds.

Ný dagsetning á Kastþraut Óla Guðmunds.

Kastþraut Óla Guðmunds. fer fram á Selfossvelli miðvikudaginn 3. september og hefst kl. 18:00. Keppt er í karla- og kvennaflokki…
Æfingatímar í frjálsum veturinn 2014-2015

Æfingatímar í frjálsum veturinn 2014-2015

Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september. Aldursflokkar og æfingatímar eru eftirfarandi: Hópur 1 – Fædd 2007 – 2009…
Verðlaunahafar á Unglingalandsmótinu

Verðlaunahafar á Unglingalandsmótinu

Keppendur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins stóðu sig frábærlega á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Á heimasíðu HSK var greint frá…
Frábær árangur og fjöldi titla á MÍ 11-14 ára

Frábær árangur og fjöldi titla á MÍ 11-14 ára

Um síðustu helgi, 16.-17. ágúst, var Meistaramót Íslands fyrir 11-14 ára haldið á Akureyri og sendi HSK/Selfoss öflugan hóp keppenda.…
Íslandsmet á Selfossvelli

Íslandsmet á Selfossvelli

Innanfélagsmót Umf.  Selfoss fór fram þriðjudaginn 13. ágúst á Selfossvelli. Keppt var í 100 m hlaupi, langstökki, kringlukasti og sleggjukasti…
Glæsilegt Brúarhlaup Selfoss

Glæsilegt Brúarhlaup Selfoss

Brúarhlaup Selfoss fór fram í blíðskaparveðri laugardaginn 9. ágúst samhliða bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi. Fjöldi hlaupara og hjólreiðamanna tók þátt…
Innanfélagsmót Selfoss

Innanfélagsmót Selfoss

Innanfélagsmót Selfoss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossvelli þriðjudaginn 12. ágúst og hefst kl. 18:30. Keppt verður í karla- og kvennaflokkum í…
Glæsilegt Unglingalandsmót á Sauðárkróki

Glæsilegt Unglingalandsmót á Sauðárkróki

17. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið með glæsibrag á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og er þetta í þriðja sinn sem Sauðkrækingar halda mótið. Rúmlega 1500…
Nýjar hlaupaleiðir Brúarhlaupsins 2014

Nýjar hlaupaleiðir Brúarhlaupsins 2014

Brúarhlaup Selfoss fer fram, á nýrri dagsetningu, laugardaginn 9. ágúst nk. Vegalengdum í hlaupinu hefur verið fækkað og hlaupaleiðir færðar…
Harpa, Jónína og Styrmir Dan tvöfaldir Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum

Harpa, Jónína og Styrmir Dan tvöfaldir Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum

Helgina 26.-27. júlí fór fram á Selfossvelli,  MÍ unglinga í aldursflokkum 15-22 ára. Góður árangur náðist í mörgum greinum enda…
Þrír Íslandsmeistarar frá Selfossi

Þrír Íslandsmeistarar frá Selfossi

Selfyssingar eignuðust þrjá Íslandsmeistara á Meistaramóti Íslands í flokkum 15 – 22 ára sem haldið var á Selfossvelli um helgina.…
MÍ 15-22 ára á Selfossvelli

MÍ 15-22 ára á Selfossvelli

Stærsta mót sumarsins sem fram fer á Selfossvelli verður um helgina þegar Meistaramót Íslands í flokkum 15 – 22 ára en…
Skráningu lýkur á sunnudag

Skráningu lýkur á sunnudag

Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn…
Fjölmennasti Frjálsíþróttaskólinn frá upphafi

Fjölmennasti Frjálsíþróttaskólinn frá upphafi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 14. til 18. júlí og heppnaðist hann mjög vel. Að þessu sinni voru…
Jónína með HSK met í sleggjukasti í flokki 15 ára

Jónína með HSK met í sleggjukasti í flokki 15 ára

Miðsumarsmót HSK fór fram á Selfossivelli  fimmtudaginn 17. júlí sl. í fínu veðri. Ágætur árangur náðist í nokkrum greinum á…
Fimm verkefni hlutu styrk frá UMFÍ

Fimm verkefni hlutu styrk frá UMFÍ

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur kynnt úthlutun sjóðsins vegna umsókna sem bárust fyrir 1. apríl sl. Alls fengu 61 verkefni…
Frábær þátttaka í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi

Frábær þátttaka í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi

Góð skráning var í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ sem starfræktur er á Selfossi í vikunni. Alls voru 36 krakkar skráð til leiks…
Kristinn Þór Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi

Kristinn Þór Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi

Helgina 12.–13. júlí fór Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Góð þátttaka var á mótinu í þokkalega…
Þrenn verðlaun, eitt Íslandsmet og sjö HSK met

Þrenn verðlaun, eitt Íslandsmet og sjö HSK met

Um síðustu helgi tóku krakkar úr Umf. Selfoss og Umf. Þór í Þorlákshöfn þátt í Gautaborgarleikum í frjálsum íþróttum. Keppendur…
Världsungdomsspelen 2014

Världsungdomsspelen 2014

Stór hópur frjálsíþróttafólks frá Selfossi og Þorlákshöfn héldu til Svíþjóðar í vikunni til að taka þátt í Världsungdomsspelen (Gautaborgarleikunum) sem…
3 Goggamet og 35 verðlaun á Gogga Galvaska

3 Goggamet og 35 verðlaun á Gogga Galvaska

Tólf krakkar frá Selfossi fóru og kepptu á Gogga galvaska í Mosfellsbænum um síðustu helgi. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og…
Hérðasmót HSK

Hérðasmót HSK

Héraðsmót HSK í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossvelli dagana 18. og 19. júní nk., Mótið hefst bæði miðvikudag og fimmtudag…
Jónína Guðný með HSK met í sleggjukasti

Jónína Guðný með HSK met í sleggjukasti

Miðvikudaginn 11. júní  síðastliðinn fór árlegt Vormót ÍR í frjálsíþróttum fram á Laugardalsvelli. Mótið var jafnframt þriðja mótið í mótaröð Prentmet og…
30. íþróttahátíð HSK í Þorlákshöfn

30. íþróttahátíð HSK í Þorlákshöfn

30. íþróttahátíð HSK verður haldin í Þorlákshöfn laugardaginn 14. júní og hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 15:00. Keppt…
240 hlupu í Grýlupottahlaupinu

240 hlupu í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins fór fram sl. laugardag í glampandi sólskini og hita. Það voru 240 hlauparar sem hlupu í ár og…
Sex met á Grunnskólamóti Árborgar

Sex met á Grunnskólamóti Árborgar

Það voru 185 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti…
Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Á morgun, laugardaginn 7. júní, kl. 11 verður verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins 2014 haldin í Tíbrá en þar fá allir þeir sem lokið…
Úrslit í sjötta Grýlupottahlaupinu 2014

Úrslit í sjötta Grýlupottahlaupinu 2014

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaup vetrarins fór fram í hvassviðri laugardaginn 31. maí. Dræm þátttaka var í hlaupinu en aðeins 75…
Líf og fjör hjá yngstu krökkunum

Líf og fjör hjá yngstu krökkunum

Það er búið að vera líf og fjör á frjálsíþróttaæfingum í vetur hjá yngstu börnunum. Börnin æfðu frjálsar af kappi…

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar hefjast 2. júní

Fædd  2007-2009 Mánudaga kl 16.00-17.00 Miðvikudaga kl 16.00-17.00 Þjálfari Kristín Gunnarsdóttir íþróttakennari  s: 8676346 Æfingar hefjast mánudaginn 2.júní og fara…
Kleinusala á kjördag

Kleinusala á kjördag

Iðkendur frjálsra íþrótta á Selfossi ætla að ganga í hús á kjördag og selja kleinur. Einnig verða iðkendur við kjörstaði…
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi í júlí

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi í júlí

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður starfræktur í sjötta sinn á fimm stöðum um landið í sumar en skólinn er ætlaður ungmennum á…
Úrslit í fimmta Grýlupottahlaupinu 2014

Úrslit í fimmta Grýlupottahlaupinu 2014

Fimmta Grýlupotthlaup ársins 2014 fór fram í roki og rigningu á Selfossvelli laugardaginn 24. maí. Alls tók 91 hlaupari þátt…
Úrslit í fjórða Grýlupottahlaupinu 2014

Úrslit í fjórða Grýlupottahlaupinu 2014

Fjórða Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 17. maí og þreyttu 109 þátttakendur hlaupið að þessu sinni. Veður…
Vel heppnað Vormót HSK

Vel heppnað Vormót HSK

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Mótið er jafnframt fyrsta Prenmet mótaraðarmótið af sex sem fara fram í sumar.…
Vel heppnað Vormót HSK

Vel heppnað Vormót HSK

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Mótið er jafnframt fyrsta Prenmet mótaraðarmótið af sex sem fara fram í sumar.…
Grunnskólamót Árborgar

Grunnskólamót Árborgar

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 16. sinn miðvikudaginn 28. maí 2014 og fer keppnin fram á frjálsíþróttavellinum…
Sumarnámskeið í Árborg

Sumarnámskeið í Árborg

Sumarblað Árborgar er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn…
Úrslit í þriðja Grýlupottahlaupinu 2014

Úrslit í þriðja Grýlupottahlaupinu 2014

Þriðja Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 10. maí og voru þátttakendur að þessu sinni voru 121. Veður…
Vormót HSK á Selfossvelli

Vormót HSK á Selfossvelli

Frjálsíþróttaráð HSK býður til Vormóts HSK á Selfossi, sem um leið er fyrsta mótið af sex í Mótaröð FRÍ sumarið…
Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK

Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs HSK fór fram miðvikudaginn 30. apríl og á fundinn voru mættir 15 fulltrúar frá níu félögum. Umf. Selfoss…
Úrslit í öðru Grýlupottahlaupinu 2014

Úrslit í öðru Grýlupottahlaupinu 2014

Annað Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 3. maí. Þátttakendur að þessu sinni voru 110 talsins, heldur færri…
Úrslit í fyrsta Grýlupottahlaupinu 2014

Úrslit í fyrsta Grýlupottahlaupinu 2014

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 26. apríl. Þátttakendur voru 161 sem er mun meiri þátttaka en síðustu…
Frjálsíþróttamessa fyrir alla fjölskylduna á sumardaginn fyrsta

Frjálsíþróttamessa fyrir alla fjölskylduna á sumardaginn fyrsta

Á sumardaginn fyrsta, 24. apríl, verður sumri fagnað í Selfosskirkju með frjálsíþróttamessu sem hefst kl. 11. Messan er samstarfsverkefni kirkjunnar…
Grýlupottahlaupið hefst eftir páska

Grýlupottahlaupið hefst eftir páska

Grýlupottahlaup Selfoss 2014 hefst fyrsta laugardag sumars sem er laugardagurinn 26. apríl nk. og er þetta í 45. skipti sem…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Brúarhlaupið hluti af Sumri á Selfossi

Brúarhlaupið hluti af Sumri á Selfossi

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss, eigandi og framkvæmdaraðili Brúarhlaups Selfoss, hefur ákveðið að færa hlaupið frá hefðbundinni dagsetningu, fyrsta laugardag í september,…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Góð mæting var á aðalfund frjálsíþróttadeildar Selfoss sem haldinn var í Tíbrá sl. miðvikudag. Fram kom í máli formanns að…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Góð mæting var á aðalfund frjálsíþróttadeildar Selfoss sem haldinn var í Tíbrá sl. miðvikudag. Fram kom í máli formanns að…
Selfosskrakkar á Héraðsleikum í frjálsum

Selfosskrakkar á Héraðsleikum í frjálsum

Laugardaginn 1. mars fóru fram Héraðsleikar HSK í frjálsum íþróttum. Það var einbeittur og flottur hópur frá Selfossi sem mætti…
92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl. 10:00 og stendur…
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 5. mars klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf auk þess…
Íslandsmeistarar í frjálsum 11-14 ára

Íslandsmeistarar í frjálsum 11-14 ára

Selfoss átti 20 keppendur í liði HSK/Selfoss á Meistarmóti Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára nú um helgina. Eftir gríðarlega jafna…
Stórmót ÍR - þrautabraut hjá þeim yngstu

Stórmót ÍR - þrautabraut hjá þeim yngstu

Selfoss átti keppendur í báðum þrautarbrautarflokkum á Stórmóti ÍR um helgina. Þrír keppendur kepptu í yngsta flokknum, 8 ára og…
FRÍMÍNÚTUR - sókn gegn sleni

FRÍMÍNÚTUR - sókn gegn sleni

Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) hefur sókn gegn sleni með því að setja af stað nýjan hreyfingarleik í grunnskólum sem nefnist Frímínútur.…
Fjóla Signý valin í landsliðið

Fjóla Signý valin í landsliðið

Íþrótta- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur myndað nýjan landsliðshóp fyrir árið 2014. Hópurinn verður endurskoðaður að loknu innanhússtímabili árið 2014.…
Selfoss vann krakkamótið

Selfoss vann krakkamótið

Aldursflokka- og unglingamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram síðasta laugardag í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Í heildina voru skráðir á mótin 144…
Hvatagreiðslur hækka

Hvatagreiðslur hækka

Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða…
Unglingameistaramót 15-22 ára í frjálsum innanhúss 2014

Unglingameistaramót 15-22 ára í frjálsum innanhúss 2014

Helgina 11.-12. janúar síðastliðin fór fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í aldursflokkum 15-22 ára í Laugardalshöll. Ágæt þátttaka var á…
Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.…
Ólafur til liðs við Selfyssinga

Ólafur til liðs við Selfyssinga

Frjálsíþróttamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur tilkynnt að hann muni keppa undir merkjum Umf. Selfoss á komandi keppnistímabili og verður hann löglegur…
Stelpurnar okkar slá í gegn

Stelpurnar okkar slá í gegn

Stelpurnar okkar hjá Umf. Selfoss eru heldur betur að slá í gegn hjá Sunnlendingum. Nú í upphafi árs 2014 stóð…
Tvö Íslandsmet hjá Kolbeini

Tvö Íslandsmet hjá Kolbeini

Áramót frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram mánudaginn 30. desember. Selfyssingurinn Kolbeinn Loftsson fór mikinn á mótinu og bætti tvö Íslandsmet…
Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500. Stjórn…
Flugeldabingó

Flugeldabingó

Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið sunnudaginn 29. desember kl. 20:00 í íþróttahúsinu Iðu. Fjöldinn allur af flugeldum,…
Jólamót í frjálsum íþróttum

Jólamót í frjálsum íþróttum

Hið árlega Jólamót 9 ára og yngri í frjálsum íþróttum fór fram í Iðu mánudaginn 9. desember. Foreldrar aðstoðuðu við…
Silfurleikar ÍR - þrautabraut hjá þeim yngstu

Silfurleikar ÍR - þrautabraut hjá þeim yngstu

Selfoss àtti tvö lið í þrautarbraut à Silfurleikum ÍR þar sem krakkarnir spreyttu sig í àtta mismunandi þrautum, eins og…
HSK met og 10 verðlaun

HSK met og 10 verðlaun

Á laugardaginn tóku krakkar úr frjálsíþróttadeild Selfoss þátt í Silfurleikum ÍR í Laugardalshöllinni í Reykjavík.  Keppendur á mótinu voru 772…
Halla María og Teitur Örn með gullverðlaun

Halla María og Teitur Örn með gullverðlaun

Laugardaginn 16. nóvember s.l. fóru fram Silfurleikar ÍR, eitt fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins. En þar etja kappi börn og unglingar á…
Silfurleikar ÍR

Silfurleikar ÍR

Nærri 50 Selfyssingar eru skráðir til leiks á Silfurleika ÍR sem fram fara í Laugardalshöll um helgina. Þetta er eitt…
Hittingur hjá úrvalshóp, afrekshóp og landsliðshóp

Hittingur hjá úrvalshóp, afrekshóp og landsliðshóp

Helgina 15-17. nóvember munu úrvals-, afreks- og landsliðshópur hittast í Laugardalnum til að hreyfa sig og fá fræðslu. Yngri kynslóðin…
Vilja þjóðarleikvanginn í frjálsum á Selfoss

Vilja þjóðarleikvanginn í frjálsum á Selfoss

Sveitarfélagið Árborg vill að frjálsíþróttaleikvangurinn á Selfossi verði gerður að þjóðarleikvangi Íslendinga og mun fara fram á viðræður við Frjálsíþróttasamband…
Fjóla Signý valin frjálsíþróttakona HSK

Fjóla Signý valin frjálsíþróttakona HSK

Lokahóf HSK í frjálsíþróttum fór fram miðvikudaginn 16. október. Þar var keppnistímabilið 2013 gert upp í gamni og alvöru, máli…
Fimm Selfyssingar í úrvalshópi FRÍ

Fimm Selfyssingar í úrvalshópi FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan listi yfir úrvalshóp unglinga 15-22 ára (14 ára fá rétt á að komast inn í…
Bronsleikar ÍR

Bronsleikar ÍR

Þann 5. október sl. fóru Bronsleikar ÍR fram í Laugardalshöllinni. Þar var venju samkvæmt keppt í þrautabraut 8 ára og…
Met í maraþoni hjá Borghildi

Met í maraþoni hjá Borghildi

Borghildur Valgeirsdóttir, Umf. Selfoss, náði frábærum árangri í München maraþonhlaupinu í Þýskalandi á sunnudag og kom í mark á nýju…
Ólympíufarar heiðraðir

Ólympíufarar heiðraðir

Síðatliðinn föstudag heiðruðu Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélagið Selfoss frjálsíþróttakonuna Fjólu Signý Hannesdóttur og júdómanninn Egil Blöndal sem unnu til verðlauna…
Selfossvörurnar fást í Intersport

Selfossvörurnar fást í Intersport

Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á  Selfossi…
Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar veturinn 2013-2014

Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar veturinn 2013-2014

Hópur 1 – Fædd 2006, 2007 og 2008 Mánudaga kl. 16:00-16:50 Íþróttahúsinu Iðu Laugardaga kl 10:00- 11:00  Íþróttahúsinu Iðu Þjálfari:…
Vel heppnað Brúarhlaup

Vel heppnað Brúarhlaup

Það voru nærri 400 hlauparar og hjólreiðamenn sem tóku þátt í 23. Brúarhlaupi Selfoss á laugardaginn. Keppendur voru ræstir á…
Frjálsíþróttaæfingar í yngri flokkum byrja 16. september

Frjálsíþróttaæfingar í yngri flokkum byrja 16. september

Frjálsíþróttaæfingar hjá krökkum fædd 2000 og yngri byrja mánudaginn 16. september. Dreifibréf með æfingartímum verður borið út í öll hús…
Brúarhlaupið fer fram á morgun

Brúarhlaupið fer fram á morgun

Brúarhlaup Selfoss fer fram á morgun, laugardaginn 7. september, og verða allir hlauparar og hjólreiðamenn ræstir á Ölfusárbrú. Hjólreiðar hefjast…
Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaups Selfoss

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaups Selfoss

Brúarhlaup Selfoss var fyrst hlaupið á 100 ára afmæli Ölfusárbrúar við Selfoss árið 1991. Upp kom sú upp hugmynd hjá…
Lokamót 14 ára og yngri

Lokamót 14 ára og yngri

Lokamót 14 ára og yngri iðkenda í frjálsum fór fram á Selfossvelli 26. ágúst. Eins og myndirnar bera með sér…
Góður árangur á Gaflaranum

Góður árangur á Gaflaranum

Selfyssingar mættu með eldspræka krakka á aldrinum 10-14 ára á Gaflarann sem fór fram á Kaplakrika í Hafnafirði laugardaginn 17.…
HSK bikarmeistarar pilta 15 ára og yngri

HSK bikarmeistarar pilta 15 ára og yngri

Sunnudaginn 25. ágúst var bikarkeppni 15 ára og yngri í frjálsum haldin í Kópavogi. Tólf lið af öllu landinu voru…
Fjóla Signý í 2. sæti í 400 m grind í Belgíu

Fjóla Signý í 2. sæti í 400 m grind í Belgíu

Frjálsíþróttakonurnar Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir kepptu á laugardaginn á Grand Prix mótinu sem fram fór um helgina í…
Fjóla bætti met Unnar

Fjóla bætti met Unnar

Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, bætti 31 árs gamalt héraðsmet í 300 metra hlaupi á FH-mótinu í frjálsum íþróttum sem…
Teitur Örn þrefaldur Íslandsmeistari og Sigþór með HSK met

Teitur Örn þrefaldur Íslandsmeistari og Sigþór með HSK met

Unglingameistaramót Íslands í aldursflokkum 15 – 22 ára fór fram á Kópvogsvelli um liðna helgi. HSK/Selfoss sendi tólf keppendur til…
Brúarhlaup Selfoss 2013

Brúarhlaup Selfoss 2013

Brúarhlaupið verður haldið á Selfossi laugardaginn 7. september nk. Hægt er að velja milli fjögurra mismunandi vegalengda í hlaupinu þ.e.…
Meistaramót Íslands

Meistaramót Íslands

Það voru 17 keppendur frá HSK/Selfoss sem tóku þátt í Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri um helgina. Þrír meistaratitlar…
Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Skráningar hafnar á Unglingalandsmótið

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefst…
Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Selfyssingarnir Egill Blöndal og Sigþór Helgason þátt í Ólympíuhátíð æskunnar sem haldin er í Utrecht í Hollandi 14.-19. júlí. Egill…
Fjóla Signý með besta afrekið á Kópavogsmótinu

Fjóla Signý með besta afrekið á Kópavogsmótinu

Kópavogsmótið í frjálsum íþróttum fór fram á Kópavogsvelli þriðjudaginn 16. júlí. Fjóla Signý Hannesdóttir sigraði í tveimur greinum á mótinu.…
Metþátttaka í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi

Metþátttaka í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ á Selfossi

Það var líf og fjör á frjálsíþróttavellinum á Selfossi dagana 8. til 12. júlí  þar sem í viðbót við hefðbundna…
Fjör í frjálsum

Fjör í frjálsum

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ lauk á Selfossvelli í dag með frábærri grillveislu. Það voru hressir krakkar sem stilltu sér upp í myndatöku…
Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ er á Selfossi 8.–12. júlí og er hann ætlaður ungmennum á aldrinum 11–18 ára. Aðaláhersla er lögð á…
Þrjú HSK met á Stórmóti Gogga galvaska

Þrjú HSK met á Stórmóti Gogga galvaska

Átta krakkar frá fóru og tóku þátt í móti í Mosfellsbænum um helgina.  Krakkarnir stóðu sig öll frábærlega og héldu…
Thelma Björk með enn eitt HSK metið í sleggjukasti

Thelma Björk með enn eitt HSK metið í sleggjukasti

Lokamót í undirbúningi frjálsíþróttafólks vegna Landsmóts UMFÍ fór fram á Selfossvelli í dag, 30. júní. Thelma Björk Einarsdóttir sló 5…
Fjóla Signý með 4933 stig í sjöþraut

Fjóla Signý með 4933 stig í sjöþraut

Fjóla Signý Hannesdóttir, umf. Selfoss, hafnaði í 13.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem haldin var í Madeira Portúgal um…
Fjóla Signý með 3038 stig eftir fyrri dag í sjöþraut

Fjóla Signý með 3038 stig eftir fyrri dag í sjöþraut

Fjóla Signý Hannesdóttir er með 3038 stig eftir fyrri dag í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum.  Fjóla Signý byrjaði á því…
Fjóla Signý keppir í Evrópubikar í fjölþraut um helgina

Fjóla Signý keppir í Evrópubikar í fjölþraut um helgina

Frjálsíþróttasamband Íslands sendir fullmannað landslið í Evrópubikar landsliða í fjölþraut sem fram fer á Madeira í Portúgal nú um helgina.…
Sigþór valinn á Ólympíuhátíð æskunnar

Sigþór valinn á Ólympíuhátíð æskunnar

Sigþór Helgson Selfossi var valinn af Frjálsíþróttasambandi Íslands til að verða fulltrúi Íslands á Ólympíuhátíð æskunnar. Frjálsíþróttasambandið sendir tvær stelpur…
Samæfing fyrir Landsmót UMFÍ á Selfossvelli

Samæfing fyrir Landsmót UMFÍ á Selfossvelli

Síðasta samæfing frjálsíþróttafólks á HSK svæðinu vegna Landsmótsins var haldin á Selfossvelli miðvikudagskvöldið 26. júní.  Þjálfararnir Ólafur Guðmundsson, Erlingur Jóhannsson,…
Thelma Björk með þrjú HSK met

Thelma Björk með þrjú HSK met

Thelma Björk Einarsdóttir er í góðum gír þessa dagana og bætir sig stöðugt í kastgreinunum. Á Vormóti ÍR þann 12. júní…
Landsmót UMFÍ á Selfossi

Landsmót UMFÍ á Selfossi

Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að…
Íslandsmeistarar 11-14 ára

Íslandsmeistarar 11-14 ára

Seinustu helgi var Íslandsmeistaramót 11-14 ára í frjálsum íþróttum haldið á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Þar áttu Selfyssingar stóran hluta af…
Sigur á Héraðsmóti HSK

Sigur á Héraðsmóti HSK

Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi og Ólafur Guðmundsson, Laugdælum, voru stigahæstur keppendurnir á Héraðsmóti HSK í frjálsum íþróttum sem fór fram á…
Frábær árangur Fjólu Signýjar á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg

Frábær árangur Fjólu Signýjar á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg

Smáþjóðleikarnir í Lúxemborg voru fyrsta mót Fjólu Signýjar í sumar. Hún hóf keppni í 100 m. grind þar sem hún…
Selfoss HSK meistari 11-14 ára

Selfoss HSK meistari 11-14 ára

Aldursflokkamót HSK, 11-14 ára, var haldið í Þorlákshöfn á laugardaginn 15.júní. Selfoss fór með 21 krakka á mótið og stóðu…
Sölukvöld hjá frjálsum

Sölukvöld hjá frjálsum

Í kvöld, fimmtudaginn 13. júní, frá kl. 19-21 verður 11-14 ára hópur í Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss með sölukvöld á Ullmax, ullar- og…
Sextán grunnskólamet slegin

Sextán grunnskólamet slegin

188 keppendur úr 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) tóku þátt í 15. Grunnskólamóti Árborgar…
Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í…
Grunnskólamóti í frjálsum frestað

Grunnskólamóti í frjálsum frestað

Búið er að fresta Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem vera átti í dag vegna slæmrar veðurspár. Mótið verður fimmtudaginn…
Vormót HSK

Vormót HSK

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli 19. maí sl. Mótið var fyrsta mót sumarsins og jafnframt fyrsta af sex í…
Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Sex síðustu laugardagsmorgna hefur Grýlupottahlaupið farið fram á Selfossvelli og hafa rúmlega 100 keppendur hlaupið hverju sinni. Allir sem lokið…
Grýlupottahlaup 6. apríl kl. 11.00

Grýlupottahlaup 6. apríl kl. 11.00

Grýlupottahlaupið hefst laugardaginn 6. apríl n.k.  Skráning fer fram í Tíbrá og hefst kl. 10.30.  Hlaupið er ræst af stað…
Líf og fjör á Héraðsleikum HSK

Líf og fjör á Héraðsleikum HSK

Fimmtán eldsprækir 10 ára og yngri iðkendur hjá Frjálsíþróttadeild UMF. Selfoss mættu til leiks á Héraðsleika HSK sem fóru fram…
Fjóla Signý bikarmeistari í 60 m grindahlaupi í Bikarkeppni FRÍ

Fjóla Signý bikarmeistari í 60 m grindahlaupi í Bikarkeppni FRÍ

Sjöunda Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram laugardaginn 16. febrúar s.l. í Laugardalshöllinni. HSK sendi sitt sterkasta lið til…
Fimm verðlaun á MÍ innanhúss

Fimm verðlaun á MÍ innanhúss

Aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll, helgina 9. – 10. febrúar þar sem 149 keppendur frá 13…
Fjóla Signý þriðja í Stokkhólmi

Fjóla Signý þriðja í Stokkhólmi

Fjóla Signý Hannesdóttir tók þátt í frjálsíþróttamótinu Raka Spåret i Stokkhólm um helgina. Fjóla Signý keppti í 60 m hlaupi…
Pétur Már með þrenn gullverðlaun á Stórmóti ÍR í flokki 13 ára

Pétur Már með þrenn gullverðlaun á Stórmóti ÍR í flokki 13 ára

Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öfluga krakka til leiks á Stórmót ÍR sem haldið var í Frjálsíþróttahöllinni helgina 26.-27. janúar sl. Í…
Fjögur gull á MÍ 15-22 ára

Fjögur gull á MÍ 15-22 ára

Helgina 2.- 3. febrúar fór fram Unglingameistaramóti Íslands 15 – 22 ára í frjálsíþróttum. HSK-Selfoss átti þar 19 keppendur sem…
Selfoss sigraði Héraðsmót HSK meðyfirburðum

Selfoss sigraði Héraðsmót HSK meðyfirburðum

Héraðsmót HSK í flokkum fullorðinna var haldið á tveimur kvöldum dagana 7. og 14. janúar sl. Mótið var haldið í…
Góður árangur á Unglingamóti HSK og Aldursflokkamóti HSK

Góður árangur á Unglingamóti HSK og Aldursflokkamóti HSK

Aldursflokkamót HSK og Unglingamót HSK fóru bæði fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sunnudaginn 6. janúar sl. Góður árangur náðist í…
Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og…
Jón Daði og Fjóla Signý íþróttakarl og íþróttakona Árborgar

Jón Daði og Fjóla Signý íþróttakarl og íþróttakona Árborgar

Á uppskeruhátíð ÍTÁ sem fram fór í hátíðasal FSu í kvöld var tilkynnt að Jón Daði Böðvarsson, knattspyrnumaður frá Selfossi,…
Íþróttafólk ársins hjá Umf. Selfoss

Íþróttafólk ársins hjá Umf. Selfoss

Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer…
Flott tilþrif á jólamóti 9 ára og yngri

Flott tilþrif á jólamóti 9 ára og yngri

Jólamót 9 ára og yngri  í frjálsum fór fram í þriðja sinn mánudaginn 10. desember sl. í Iðu. Þar spreyttu tveir…
Hafsteinsmótið í atrennulausum stökkum

Hafsteinsmótið í atrennulausum stökkum

Hafsteinsmótið í atrennulausum stökkum verður haldið í Laugardalshöllinni föstudaginn 21. des nk. Hefst mótið kl. 18:00 en mælt er með…
Selfosskrakkar á Bronsleikum ÍR

Selfosskrakkar á Bronsleikum ÍR

Bronsleikar ÍR voru haldnir í Frjálsíþróttahöllinni í Reykjavík þann 29. september sl. Það voru 170 sprækir krakkar sem spreyttu sig…
Fjóla Signý og Kristinn Þór frjálsíþróttafólk HSK/Selfoss

Fjóla Signý og Kristinn Þór frjálsíþróttafólk HSK/Selfoss

Frjálsíþróttafólk á HSK-svæðinu hélt sitt árlega lokahóf í Tíbrá á Selfossi laugardagskvöldið 22. september sl. Þar var keppnistímabilið 2012 gert upp í…
Fjóla Signý önnur í sjöþraut í Svíþjóð

Fjóla Signý önnur í sjöþraut í Svíþjóð

Fjóla Signý Hannesdóttir Selfossi og Ingi Rúnar Kristinsson Breiðabliki tóku þátt í sænska meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór í Huddinge um helgina. Ingi Rúnar sigraði sinn flokk…
Tvö Íslandsmet í kastþraut Óla Guðmunds

Tvö Íslandsmet í kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds. var haldin 6. september s.l. á Selfossvelli við ágætar aðstæður. Keppnisgreinar kastþrautarinnar voru sleggjukast, kringlukast,…
Sumarslútt í frjálsum hjá 14 ára og yngri

Sumarslútt í frjálsum hjá 14 ára og yngri

Sumarstarfinu í frjálsíþróttum, hjá yngri flokkunum, lauk með sumarslúttmóti á flotta frjálsíþróttavellinum á Selfossi, miðvikudaginn 23. ágúst. Krakkarnir fengu að…
Fjóla Signý og Kristinn Þór tvöfaldir bikarmeistarar

Fjóla Signý og Kristinn Þór tvöfaldir bikarmeistarar

Bikarkeppni FRÍ 1. deild 2012: Fjóla Signý og Kristinn Þór tvöfaldir bikarmeistarar Vigdís með öruggan sigur í spjótkasti 2 HSK met. Frjálsíþróttalið…
Nýr samstarfssamningur Landsbankans og frjálsíþróttadeildar vegna Brúarhlaupsins

Nýr samstarfssamningur Landsbankans og frjálsíþróttadeildar vegna Brúarhlaupsins

Landbankinn á Selfossi og Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss endurnýjuðu þann 15. ágúst sl. samstarfssamning sinn til næstu þriggja ára og með…

Frjálsíþróttadeild óskar eftir þjálfara

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss leitar að þjálfara til að þjálfa meistaraflokk deildarinnar, sem samanstendur af iðkendum 15 ára og eldri. Möguleiki er…

Fjóla Signý sigraði í 400m grindahlaupi í Svíþjóð

Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, sigraði í 400 m grindahlaupi á Folksam Challenge mótinu í Mölndal í Svíþjóð þann 4.…

Sigþór fjórfaldur Íslandsmeistari

Helgina 11.-12. ágúst fór Meistaramót Íslands 15-22 ára fram á Höfn í Hornafirði. HSK/Selfoss sendi 12 unglinga til keppninnar og…

Brúarhlaupið fer fram laugardaginn 1. september

Staður og tími Brúarhlaupið á Selfossi verður haldið laugardaginn 1. september. Allir hlauparar og hjólreiðamenn verða ræstir á Ölfusárbrú. Hjólreiðar hefjast…
Tíu gull, sjö silfur og fimm brons á Gaflaranum

Tíu gull, sjö silfur og fimm brons á Gaflaranum

Nokkrir krakkar frá Selfossi gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn á laugardaginn þegar þau tóku þátt í opnu frjálsíþróttamóti þar. Krakkarnir…
Fjóla Signý bætti 30 ára gamalt HSK-met Unnar Stefánsdóttur í 200 m

Fjóla Signý bætti 30 ára gamalt HSK-met Unnar Stefánsdóttur í 200 m

Nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Akureyrarmótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór á glæsilegum Akureyravelli helgina 21.-22.…

Selfoss sigraði Unglingamót HSK

Þriðjudaginn 21. júní sl. fór fram Unglingamót HSK í frjálsíþróttum. Mótið var haldið á nýja frjálsíþróttavellinum á Selfossi í góðu veðri.…

Vertu með, hjálpaðu til

Eftir rúmar tvær vikur, um verslunarmannahelgina, verður stærsti íþróttaviðburður sem haldinn hefur verið á Selfossi, Unglingalandsmót UMFÍ. Öllu hefur verið tjaldað…
15 krakkar á Gautaborgarleikunum

15 krakkar á Gautaborgarleikunum

Fimmtán frjálsíþróttakrakkar frá Selfossi á aldrinum 13-20 ára fóru til Gautaborgar í júlí og tóku þátt í Gautaborgarleikunum sem er risastórt mót…
Fjóla Signý þrefaldur Íslandsmeistari

Fjóla Signý þrefaldur Íslandsmeistari

Helgina 14.-15. júlí s.l. fór fram á Laugardalsvellinum aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum. HSK/Selfoss sendi vaska sveit til keppni sem…

Frjálsíþróttaskóli UMFí hefst á Selfossi 16. júlí

Spennandi verkefni fyrir börn og unglinga: Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Selfossi Frjálsíþróttaráð HSK mun í fjórða sinn halda Frjálsíþróttaskóla Ungmennafélags Íslands…

Styrmir Dan og Halla María með 8 Íslandsmeistaratitla og 1 Íslandsmet á MÍ 11-14 ára

Helgina sem leið, laugardaginn 30. júní og sunnudaginn 1. júlí s.l., fór fram á Laugardalsvelli í Reykjavík Meistaramót Íslands í…

Halla María og Styrmir Dan með HSK-met og Íslandmet

Nokkrir krakkar frá Selfossi fóru og kepptu á Kastmóti FH í síðustu viku. Halla María Magnúsdóttir, 13 ára, setti HSK-met í 60…

Selfoss vann aldursflokkamót HSK 11-14 ára

HSK-mót yngri flokka voru haldin í Þorlákshöfn laugardaginn 16. júní sl. Selfyssingar náðu mjög góðum árangri á 11-14 ára mótinu. Samtals…

Fjóla Signý í góðu formi á vormóti ÍR

Árlegt vormót ÍR í frjálsum íþróttum var haldið á Laugardalsvellinum í Reykjavík fimmtudaginn 7. júní sl. Mótið var hluti af…

Ágætur árangur á JJ-móti Ármanns

J.J. mót Ármanns í frjálsum – Annað mótið af sex í mótaröð FRÍ. Hreinn Heiðar og Halli Einars. sigruðu sínar…

Heildarúrslit úr Grýlupottahlaupinu

Úrslit 2012   1. 2. 3. 4. 5. 6. Stelpur                    …

Vormót HSK á Selfossvelli laugardaginn 19. maí

Vormót HSK, 19. maí 2012 – 1. mótið í mótaröð FRÍ 2012 Frjálsíþróttaráð HSK býður til Vormóts HSK á Selfossi, sem um…

5. Grýlupottahlaupið

  5. hlaup 12. maí 2012           Stelpur     Strákar          …

Frjálsíþróttaþjálfari óskast

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins (15 ára og eldri). Meistaraflokkur félagsins æfir á nýjum…

Úrslit úr 4. Grýlupottahlaupinu

  4. hlaup 5. maí 2012           Stelpur     Strákar   Fæddar 2009    …

Úrslit úr 3. Grýlupottahlaupinu

3. Grýlupottahlaup 28. apríl 2012           Stelpur     Strákar            …

Úrslit úr 2. Grýlupottahlaupinu 21. apríl

2. hlaup 21. apríl 2012           Stelpur     Strákar            …

Úrslit í 1. Grýlupottahlaupinu 14. apríl

1. hlaup 14. apríl 2012           Stelpur     Strákar            …

43. Grýlupottahlaup frjálsíþróttadeildar hefst laugrdaginn 14. apríl

Grýlupottahlaup Selfoss í 43. skipti Grýlupottahlaup Selfoss 2012 hefst laugardaginn 14. apríl næstkomandi. Er þetta í fertugasta og þriðja skipti…

Vel heppnað frjálsíþróttaþing á Selfossi

Tveggja daga þing Frjálsíþróttasambands Íslands var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands 16.-17. mars síðastliðinn. Að þessu sinni var gestgjafi þingsins Sveitarfélagið…
Fjóla Signý íþróttamaður HSK 2011

Fjóla Signý íþróttamaður HSK 2011

Á héraðsþingi HSK sem haldið var um liðna helgi var Fjóla Signý Hannesdóttir, frjálsíþróttakona, útnefnd íþróttamaður HSK fyrir árið 2011.…
Góður árangur HSK/Selfoss á Meistaramóti Íslands 11-14 ára

Góður árangur HSK/Selfoss á Meistaramóti Íslands 11-14 ára

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Lið HSK/Selfoss varð í 3. sæti í…

Fjóla Signý með nýtt HSK-met í 400 m hlaupi

Fjóla Signý Hannesdóttir, frjálsíþróttakona úr Umf. Selfoss, stórbætti HSK-metið í 400 m hlaupi kvenna innanhúss á XL-Galan mótinu í Stokkhólmi…
Fjóla Signý og Hreinn Heiðar bikarmeistarar í hástökki

Fjóla Signý og Hreinn Heiðar bikarmeistarar í hástökki

Sjötta Bikarkeppni FRÍ í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 18. febrúar s.l. HSK sendi sitt sterkasta lið…
Tveir Íslandsmeistaratitlar, tvö silfur og eitt brons á MÍ

Tveir Íslandsmeistaratitlar, tvö silfur og eitt brons á MÍ

Helgina 11.-12. febrúar fór fram í Laugardalshöllinni aðalhluti Meistaramóts Íslands. HSK/S°elfoss átti þar öfluga fulltrúa sem stóðu sig vel að…

Sigþór Helgason fjórfaldur Íslandsmeistari

Unglingameistaramót Íslands 15-22 ára var haldið í Frjálsíþróttahöllinni helgina 4.-5. febrúar sl. HSK/Selfoss sendi öflugt lið til leiks sem stóð…
Fjóla sigraði í 60 m grindahlaupi í Svíþjóð

Fjóla sigraði í 60 m grindahlaupi í Svíþjóð

Fjóla Signý Hannesdóttir frjálsíþróttakona gerði sér lítið fyrir og sigraði í 60 m grindahlaupi, á tímanum 9,04 sek, á Team Sportia Spelen,…
Sex gullverðlaun í kúluvarpi til HSK á Stórmóti ÍR

Sex gullverðlaun í kúluvarpi til HSK á Stórmóti ÍR

Aðildarfélög HSK áttu 43 keppendur á Stórmóti ÍR sem haldið var Laugardalshöllinni um liðna helgi. Keppendur HSK stóð sig vel…

Fimm frjálsíþróttamenn HSK/Selfoss á Reykjavíkurleikunum

Reykjavíkurleikarnir eða Reykjavík International Games fóru fram um liðna helgi, laugardaginn 21. janúar. sl. í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Þetta er…
Fjóla Signý Íslandsmeistari í fimmtarþraut kvenna

Fjóla Signý Íslandsmeistari í fimmtarþraut kvenna

Meistaramót Íslands í fjölþrautum innanhúss fór fram helgina 14.-15. janúar sl. í Frjálsíþróttahöllinni. Fjóla Signý Hannesdóttir Selfossi varð Íslandsmeistari í…

Selfoss vann aldursflokkamót HSK

Aldursflokkamót HSK 11 – 14 ára var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í Reykjavík sl. sunnudag. Mótshaldið gekk mjög vel og…
Selfoss sigraði Unglingamót HSK í frjálsum

Selfoss sigraði Unglingamót HSK í frjálsum

Unglingamót HSK var haldið í Frjálsíþróttahöllinni 8. janúar sl. Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öflugt lið til leiks og var frammistaða keppenda…

HSK-mótin í frjálsum framundan

HSK-mótin í frjálsum íþróttum í flokkum 11 ára og eldri fara fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í janúar. Er þetta í…
Fjóla Signý í feiknaformi á Áramóti Fjölnis í Laugardalshöll

Fjóla Signý í feiknaformi á Áramóti Fjölnis í Laugardalshöll

Áramót Fjölnis, sem jafnframt varr síðasta frjálsíþróttamót ársins 2011, fór fram fimmtudaginn 29. des. sl. í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. HSK/Selfoss…
Fjóla Signý og Örn Davíðs best á Áramótamóti frjálsíþróttadeildar

Fjóla Signý og Örn Davíðs best á Áramótamóti frjálsíþróttadeildar

Áramótamót frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla þriðjudaginn 27. desember sl. Örn Davíðsson FH sigraði í öllum fimm…