Frjálsar

Þrjú ungmenni frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í Gautaborgarleikunum í frjálsum íþróttum sem haldnir voru dagana 28.-30.júní í Gautaborg.  Mótið er mjög fjölmennt og sterkt og virkilega vel að því staðið.   Eva María Baldursdóttir, 16 ára, stökk 1.71m í hástökki og náði þeim frábæra árangri að vinna til silfurverðlauna. Dönsk stúlka hafði sigur með því að stökkva yfir 1.71m í fyrstu