Frjálsar

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram helgina 17.-18. ágúst sl. á Akureyri. Veðuraðstæður voru fremur óhagstæðar, kuldi og vindur sem gerðu þrautina enn erfiðari fyrir keppendur. Tveir keppendur frjá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í mótinu og urðu báðir Íslandsmeistarar. Fjóla Signý Hannesdóttir náði þeim frábæra árangri að verða Íslandsmeistari kvenna í sjöþraut.  Hún krækti sér í 4529 stig.  Hún hljóp 200m