Frjálsar

Fimmta Grýlupottahlaup ársins fór fram síðasta laugardag, 21.maí.  Alls hlupu 90 hlauparar á öllum aldri.  Bestu tímum náðu þau Ásta Dís Ingimarsdóttir  sem hljóp á 3:10 mín og Hjálmar Vilhelm Rúnarsson sem hljóp á 2:35 mín. Næsta hlaup sem jafnframt er síðasta hlaup ársins fer fram laugardaginn 28.maí og er skráning í frjálsíþróttahluta Selfosshallarinnar.  Skráning hefst klukkan 10 og er