Frjálsar

Thelma Björk Einarsdóttir,Umf. Selfossi, hefur gert það gott á frjálsíþróttavellinum í sumar. Þann 6.júlí keppti hún á Bætingamóti ÍR í kúluvarpi. Þar varpaði hún kúlunni 13,08 m og bætti sinn besta árangur um 68 cm og bætti jafnframt 9 ára gamalt Selfossmet Ágústu Tryggvadóttur um 62 cm. Fjórum dögum síðar keppti hún á 16.Coca Cola móti FH i kringlukasti.  Hún