Frjálsar

Helgina 10.-11. febrúar sl. fór fram MÍ í fjölþrautum í Laugardalshöll. Keppt er í fimmtarþraut hjá konum og 15 ára piltum og sjöþraut hjá 16 ára og eldri piltum/körlum. HSK/Selfoss átti tvo fulltrúa sem stóðu sig með miklum sóma. Þetta voru þeir Dagur Fannar Einarsson, Selfossi sem tók bronsverðlaun í 16-17 ára flokki og Anthony Karl Flores, Laugdælum sem varð