Frjálsar

Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagötu 25 milli klukkan 16 og 19 Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þennan eina dag. Fatnaður verður afhentur í Stúdíó Sport
  • Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagö...

  • Hópur 1 og hópur 2 hefja æfingar næsta mánudag.  Fjölnota höllin er ekki tilbúin og því verða æfingar fyrstu 2...

  • Þrjú héraðsmet voru sett á Selfossleikunum í frjálsum íþróttum sem fram fóru á Selfossi þann 17. ágúst síðastl...

  • Síðastliðinn laugardag fór bikarkeppni 15 ára og yngri fram í Hafnarfirði. Bikarkeppni er alltaf ótrúlega skem...

  • Stjórn frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss hefur ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fa...

  • Lið HSK/Selfoss sigraði örugglega í stigakeppni Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára sem fram fó...

  • Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sum...