Annað Grýlupottahlaupið 2019

Annað Grýlupottahlaupið 2019

Annað Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Fjöldi hlaupara á öllum aldri tók þátt í þessu skemmtilega hlaupi sem nýtur mikilla vinsælda meðal Selfyssinga.

Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu Sunnlenska.is.

Ekki er hlaupið um páskana en þriðja hlaup ársins fer fram laugardaginn 27. apríl. Skráning hefst kl. 10:00 í Tíbrá og er fólk hvatt til að mæta tímanlega til að forðast biðraðir. Allir velkomnir.

Ljósmynd: Umf. Selfoss/Gissur Jónsson