Breyttir æfingatimar

Breyttir æfingatimar

Æfingatimar hjá yngsta hópnum (2011-2013) í frjálsum iþróttum breytist 1.júlí nk.  Æfingar verða  á mánudögum kl 16-17 og fimmtudögum kl 15-16. Þjálfari hópsins er Sesselja Anna Óskarsdóttir en hún er íþrótta- og heilsufræðingur. Öllum velkomið að prófa æfingar og hægt að mæta bara einu sinni í viku og fá æfingagjöldin lækkuð.  Mjög fjölbreyttar æfingar og er meginmarkmiðið   alhliða hreyfiþjálfun í leikjaformi. Nokkur minni mót þar sem allir fá jöfn tækifæri og allir eru sigurvegarar