Bronsleikar ÍR

Bronsleikar ÍR

Þann 5. október sl. fóru Bronsleikar ÍR fram í Laugardalshöllinni. Þar var venju samkvæmt keppt í þrautabraut 8 ára og yngri og 9-10 ára. Frá Selfossi fóru 12 keppendur og stóðu sig allir með sannri prýði. Á myndinni eru keppendur þrautabrautar í flokki 9-10 ára.

Tags: